Birkir: Sérstakt að koma aftur inn í búningsklefann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. nóvember 2016 15:11 „Það var gott að koma aðeins heim aftur,“ sagði laufléttur Birkir Bjarnason fyrir æfingu íslenska liðsins á Maksimir-vellinum í dag. Íslenska liðið var þá tiltölulega nýlent í Zagreb eftir góða daga í Parma á Ítalíu. Birkir lék auðvitað um árabil á Ítalíu sem hann lítur nánast á sem sitt annað heimili. „Maturinn var frábær og veðrið gott.“ Það var verulega góð stemning í íslenska liðinu á æfingunni í dag og menn virðast tilbúnir í átökin á morgun en þeir sem spiluðu umspilsleikinn fræga hér fyrir þremur árum eru ekki búnir að gleyma honum. „Við erum búnir að undirbúa okkur vel og örugglega fínt að hafa verið þar frekar en hér. Það var mjög sérstakt að koma hingað aftur. Sérstaklega að koma inn í klefa. Ég man vel eftir því hvernig þetta var hérna síðast,“ segir Birkir. „Við lærðum mjög mikið af þeim leik. Það mun enginn gleyma honum. Ég vil nú ekki segja að við séum komnir til að hefna en við viljum gera betur.“ Í annað sinn í þessari undankeppni mun íslenska liðið spila útileik fyrir tómu húsi. „Það er fínt fyrir okkur að hafa enga áhorfendur. Þeir eru auðvitað smáklikkaðir hérna. Ég held að þetta sé verra fyrir þá.“ Sjá má viðtalið við Birki í heild sinni hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Var ölvaður undir stýri en spilar samt á móti Íslandi Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Vida var handtekinn síðasta föstudag fyrir að aka ölvaður í Úkraínu þar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöðu hans hjá króatíska liðinu. 11. nóvember 2016 09:45 Króatinn Josip Pivaric: Erfitt fyrir alla að spila svona leiki Króatíski bakvörðurinn Josip Pivaric í viðtali við Fréttablaðið. 11. nóvember 2016 06:00 Æfðu í rigningunni án Ara Freys Allir leikmenn íslenska landsliðsins taka nú þátt í æfingu á Maksimir-vellinum fyrir utan Ara Frey Skúlason. 11. nóvember 2016 14:48 Króatar munu ekki labba yfir Íslendinga Króatískur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu og allir eigi von á hörkuleik á morgun. Engir áhorfendur verða á leiknum og óljóst hvaða áhrif það mun hafa á króatíska liðið sem ætlar sér st 11. nóvember 2016 07:00 Gylfi Þór ekkert alltof spenntur fyrir því að spila í framlínunni Það kemur í ljós á morgun hvernig Heimir Hallgrímsson stillir upp framlínu íslenska landsliðsins í fjarveru Alfreðs, Kolbeins og Björns Bergmanns. 11. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport „Holan var of djúp“ Körfubolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
„Það var gott að koma aðeins heim aftur,“ sagði laufléttur Birkir Bjarnason fyrir æfingu íslenska liðsins á Maksimir-vellinum í dag. Íslenska liðið var þá tiltölulega nýlent í Zagreb eftir góða daga í Parma á Ítalíu. Birkir lék auðvitað um árabil á Ítalíu sem hann lítur nánast á sem sitt annað heimili. „Maturinn var frábær og veðrið gott.“ Það var verulega góð stemning í íslenska liðinu á æfingunni í dag og menn virðast tilbúnir í átökin á morgun en þeir sem spiluðu umspilsleikinn fræga hér fyrir þremur árum eru ekki búnir að gleyma honum. „Við erum búnir að undirbúa okkur vel og örugglega fínt að hafa verið þar frekar en hér. Það var mjög sérstakt að koma hingað aftur. Sérstaklega að koma inn í klefa. Ég man vel eftir því hvernig þetta var hérna síðast,“ segir Birkir. „Við lærðum mjög mikið af þeim leik. Það mun enginn gleyma honum. Ég vil nú ekki segja að við séum komnir til að hefna en við viljum gera betur.“ Í annað sinn í þessari undankeppni mun íslenska liðið spila útileik fyrir tómu húsi. „Það er fínt fyrir okkur að hafa enga áhorfendur. Þeir eru auðvitað smáklikkaðir hérna. Ég held að þetta sé verra fyrir þá.“ Sjá má viðtalið við Birki í heild sinni hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Var ölvaður undir stýri en spilar samt á móti Íslandi Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Vida var handtekinn síðasta föstudag fyrir að aka ölvaður í Úkraínu þar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöðu hans hjá króatíska liðinu. 11. nóvember 2016 09:45 Króatinn Josip Pivaric: Erfitt fyrir alla að spila svona leiki Króatíski bakvörðurinn Josip Pivaric í viðtali við Fréttablaðið. 11. nóvember 2016 06:00 Æfðu í rigningunni án Ara Freys Allir leikmenn íslenska landsliðsins taka nú þátt í æfingu á Maksimir-vellinum fyrir utan Ara Frey Skúlason. 11. nóvember 2016 14:48 Króatar munu ekki labba yfir Íslendinga Króatískur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu og allir eigi von á hörkuleik á morgun. Engir áhorfendur verða á leiknum og óljóst hvaða áhrif það mun hafa á króatíska liðið sem ætlar sér st 11. nóvember 2016 07:00 Gylfi Þór ekkert alltof spenntur fyrir því að spila í framlínunni Það kemur í ljós á morgun hvernig Heimir Hallgrímsson stillir upp framlínu íslenska landsliðsins í fjarveru Alfreðs, Kolbeins og Björns Bergmanns. 11. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport „Holan var of djúp“ Körfubolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Var ölvaður undir stýri en spilar samt á móti Íslandi Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Vida var handtekinn síðasta föstudag fyrir að aka ölvaður í Úkraínu þar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöðu hans hjá króatíska liðinu. 11. nóvember 2016 09:45
Króatinn Josip Pivaric: Erfitt fyrir alla að spila svona leiki Króatíski bakvörðurinn Josip Pivaric í viðtali við Fréttablaðið. 11. nóvember 2016 06:00
Æfðu í rigningunni án Ara Freys Allir leikmenn íslenska landsliðsins taka nú þátt í æfingu á Maksimir-vellinum fyrir utan Ara Frey Skúlason. 11. nóvember 2016 14:48
Króatar munu ekki labba yfir Íslendinga Króatískur blaðamaður segir að mikil virðing sé borin fyrir íslenska landsliðinu og allir eigi von á hörkuleik á morgun. Engir áhorfendur verða á leiknum og óljóst hvaða áhrif það mun hafa á króatíska liðið sem ætlar sér st 11. nóvember 2016 07:00
Gylfi Þór ekkert alltof spenntur fyrir því að spila í framlínunni Það kemur í ljós á morgun hvernig Heimir Hallgrímsson stillir upp framlínu íslenska landsliðsins í fjarveru Alfreðs, Kolbeins og Björns Bergmanns. 11. nóvember 2016 12:30