Ekki í fyrsta sinn sem íþróttalið nánast þurrkast út í flugslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2016 12:30 Minnisvarði um leikmenn Manchester United sem létust í München 1958. Vísir/Getty 19 af 22 leikmönnum Chapecoense létust í flugslysinu í Kólumbíu í nótt en brasilíska fótboltaliðið var þá á leið í stærsta leik félagsins til þessa. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem heilt íþróttalið missir stóran hluta sinna leikmanna í flugslysi. Alls létust 78 í flugslysinu. Þekkasta flugslys með íþróttalið er örugglega þegar átta leikmenn Manchester United létust í flugslysi í München árið 1958. Fyrir fimm árum fórst allt íshokkílið Lokomotiv Jaroslavl í Rússlandi eftir flugslys. Að neðan er fjallað um banvæn flugslys þar sem íþróttalið komu við sögu.Frá minningarathöfn um leikmenn Lokomotiv Yaroslavl.Vísir/Getty7. september 2011 Flugvél hrapar stuttu eftir flugtak frá flugvellinum í Yaroslavl á leiðinni til Minsk þar sem íshokkíliðið Lokomotiv Yaroslavl átti að spila. Að minnsta kosti 36 leikmenn og fulltrúar liðsins létust. Þrír Tékkar, tveir Hvít-Rússar, Slóvaki, Svíi, Þjóðverji, Úkraínumaður voru meðal leikmanna liðsins sem fórust. Félagið sagði sig í framhaldinu frá keppni á tímabilinu Fjallgöngumennirnir við brakið sem þeir fundu í Andes-fjöllum í fyrra.Vísir/AP28. apríl 1993 Flugvél með fótboltalandslið Sambíu hrapar í sjóinn fyrir utan Libreville , höfuðborg Gana. Liðið var á leið í leik á móti Senegal í Afríkukeppni landsliða. Enginn lifði af slysið en meðal þeirra sem dóu voru 18 landsliðsmenn Sambíu og fimm forráðamenn liðsins. Heimildarmyndin „Eighteam“ var gerð um slysið.13. október 1972 Flugvél með 45 manns innanborðs hrapar í Andesfjöllunum. Á meðal farþegar eru úrúgvæska rugby-liðið Old Christians frá Montevideo. Sextán lifa af en þeir finnast ekki fyrr en tveimur mánuðum síðar. Myndin „Alive“ frá árinu 1993 er um þetta slys. Brak úr flugvélinni fannst í Andesfjöllunum í fyrra.Frá nóttinni örlagaríku í München.Vísir/Getty6. febrúar 1958 Átta leikmenn Manchester United eru meðal þeirra 23 sem deyja þegar flugvél hrapar eftir misheppnað flugtak í München. Manchester United liðið var á leiðinni til Englands eftir Evrópuleik í Belgrad. Meðal þeirra sem lifa af eru Bobby Charlton og knattspyrnustjórinn Matt Busby. Duncan Edwards lést á sjúkrahúsi fimmtán dögum síðar. Hann var aðeins 21 árs gamall en þegar kominn í hóp bestu knattspyrnumanna sinnar kynslóðar. Minnisvarði um Busby babes.Vísir/Getty4. maí 1949 Flugvél með ítalska meistaraliði Torino innanborðs flýgur beint á vegg á Superga-hæðinni við Torino og allir farast. Liðið var að koma heim eftir vináttuleik við Benfica í Lissabon. Torino-liðið var besta lið Evrópu en nær allir leikmenn liðsins voru ítalskir landsliðsmenn. Liðið var útnefnt ítalskur meistari tveimur dögum síðar og bæði Torino og mótherjar þeirra tefldu fram unglingaliðum sínum í síðustu fjórum umferðunum. Ítalska landsliðið á HM 1950 flaug ekki til Brasilíu heldur ferðaðist með skipi. Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Sjá meira
19 af 22 leikmönnum Chapecoense létust í flugslysinu í Kólumbíu í nótt en brasilíska fótboltaliðið var þá á leið í stærsta leik félagsins til þessa. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem heilt íþróttalið missir stóran hluta sinna leikmanna í flugslysi. Alls létust 78 í flugslysinu. Þekkasta flugslys með íþróttalið er örugglega þegar átta leikmenn Manchester United létust í flugslysi í München árið 1958. Fyrir fimm árum fórst allt íshokkílið Lokomotiv Jaroslavl í Rússlandi eftir flugslys. Að neðan er fjallað um banvæn flugslys þar sem íþróttalið komu við sögu.Frá minningarathöfn um leikmenn Lokomotiv Yaroslavl.Vísir/Getty7. september 2011 Flugvél hrapar stuttu eftir flugtak frá flugvellinum í Yaroslavl á leiðinni til Minsk þar sem íshokkíliðið Lokomotiv Yaroslavl átti að spila. Að minnsta kosti 36 leikmenn og fulltrúar liðsins létust. Þrír Tékkar, tveir Hvít-Rússar, Slóvaki, Svíi, Þjóðverji, Úkraínumaður voru meðal leikmanna liðsins sem fórust. Félagið sagði sig í framhaldinu frá keppni á tímabilinu Fjallgöngumennirnir við brakið sem þeir fundu í Andes-fjöllum í fyrra.Vísir/AP28. apríl 1993 Flugvél með fótboltalandslið Sambíu hrapar í sjóinn fyrir utan Libreville , höfuðborg Gana. Liðið var á leið í leik á móti Senegal í Afríkukeppni landsliða. Enginn lifði af slysið en meðal þeirra sem dóu voru 18 landsliðsmenn Sambíu og fimm forráðamenn liðsins. Heimildarmyndin „Eighteam“ var gerð um slysið.13. október 1972 Flugvél með 45 manns innanborðs hrapar í Andesfjöllunum. Á meðal farþegar eru úrúgvæska rugby-liðið Old Christians frá Montevideo. Sextán lifa af en þeir finnast ekki fyrr en tveimur mánuðum síðar. Myndin „Alive“ frá árinu 1993 er um þetta slys. Brak úr flugvélinni fannst í Andesfjöllunum í fyrra.Frá nóttinni örlagaríku í München.Vísir/Getty6. febrúar 1958 Átta leikmenn Manchester United eru meðal þeirra 23 sem deyja þegar flugvél hrapar eftir misheppnað flugtak í München. Manchester United liðið var á leiðinni til Englands eftir Evrópuleik í Belgrad. Meðal þeirra sem lifa af eru Bobby Charlton og knattspyrnustjórinn Matt Busby. Duncan Edwards lést á sjúkrahúsi fimmtán dögum síðar. Hann var aðeins 21 árs gamall en þegar kominn í hóp bestu knattspyrnumanna sinnar kynslóðar. Minnisvarði um Busby babes.Vísir/Getty4. maí 1949 Flugvél með ítalska meistaraliði Torino innanborðs flýgur beint á vegg á Superga-hæðinni við Torino og allir farast. Liðið var að koma heim eftir vináttuleik við Benfica í Lissabon. Torino-liðið var besta lið Evrópu en nær allir leikmenn liðsins voru ítalskir landsliðsmenn. Liðið var útnefnt ítalskur meistari tveimur dögum síðar og bæði Torino og mótherjar þeirra tefldu fram unglingaliðum sínum í síðustu fjórum umferðunum. Ítalska landsliðið á HM 1950 flaug ekki til Brasilíu heldur ferðaðist með skipi.
Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Sjá meira