Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. desember 2016 19:30 Mahmoud Abbas, forseti Palestínu. Vísir/Getty Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas vonar að ályktun öryggisráðsins um landnemabyggðir Ísraela þýði að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda. Guardian greinir frá.Abbas tjáði sig þar á fundi Fatah hreyfingarinnar í dag. „Ályktunin sannar að heimurinn hafnar landnemabyggðunum, þar sem þær eru ólöglegar á hernumdum löndum okkar.“Sjá einnig: Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða„Ályktunin leggur grunninn að alvöru friðarviðræðum“ sagði Abbas sem sagðist jafnframt vona að alþjóðlegur friðarfundur um málefni Miðausturlanda sem haldinn verður í París 15.janúar næstkomandi geti orðið vettvangur þar sem hægt verður að hefjast handa við að ljúka landnámi Ísraela. Talið er að tugir ríkja gætu stutt alþjóðlega aðgerðaráætlun í friðarviðræðum á milli Ísrael og Palestínu á fundinum, en ríkisstjórn Ísraela hyggst ekki taka þátt í fundinum í París og segir að slík aðgerðaráætlun grafi undan samningaviðræðum milli Ísraela og Palestínumanna. Forsætisráðherra Ísraela, Benjamín Netanyahu hefur ítrekað kallað eftir því að Abbas mæti til viðræðna við sig án fyrirfram settra skilyrða, en Abbas hefur neitað að verða við því þar til Ísraelar enda uppbyggingu á landnemabyggðum sínum.Sjá einnig: Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilegaYfirvöld í Jerúsalem eru talin líkleg til þess að samþykkja þúsundir nýrra landnemabygginga í austurhluta borgarinnar í þessari viku, þrátt fyrir ályktun öryggisráðsins. Palestínumenn hafa gert tilkall til austurhluta Jerúsalem sem og Vesturbakkans sem hluta af framtíðarríki sínu. Tengdar fréttir Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44 Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00 Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26. desember 2016 23:07 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira
Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas vonar að ályktun öryggisráðsins um landnemabyggðir Ísraela þýði að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda. Guardian greinir frá.Abbas tjáði sig þar á fundi Fatah hreyfingarinnar í dag. „Ályktunin sannar að heimurinn hafnar landnemabyggðunum, þar sem þær eru ólöglegar á hernumdum löndum okkar.“Sjá einnig: Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða„Ályktunin leggur grunninn að alvöru friðarviðræðum“ sagði Abbas sem sagðist jafnframt vona að alþjóðlegur friðarfundur um málefni Miðausturlanda sem haldinn verður í París 15.janúar næstkomandi geti orðið vettvangur þar sem hægt verður að hefjast handa við að ljúka landnámi Ísraela. Talið er að tugir ríkja gætu stutt alþjóðlega aðgerðaráætlun í friðarviðræðum á milli Ísrael og Palestínu á fundinum, en ríkisstjórn Ísraela hyggst ekki taka þátt í fundinum í París og segir að slík aðgerðaráætlun grafi undan samningaviðræðum milli Ísraela og Palestínumanna. Forsætisráðherra Ísraela, Benjamín Netanyahu hefur ítrekað kallað eftir því að Abbas mæti til viðræðna við sig án fyrirfram settra skilyrða, en Abbas hefur neitað að verða við því þar til Ísraelar enda uppbyggingu á landnemabyggðum sínum.Sjá einnig: Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilegaYfirvöld í Jerúsalem eru talin líkleg til þess að samþykkja þúsundir nýrra landnemabygginga í austurhluta borgarinnar í þessari viku, þrátt fyrir ályktun öryggisráðsins. Palestínumenn hafa gert tilkall til austurhluta Jerúsalem sem og Vesturbakkans sem hluta af framtíðarríki sínu.
Tengdar fréttir Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44 Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00 Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26. desember 2016 23:07 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira
Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44
Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41
Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00
Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26. desember 2016 23:07