Flestir Vestmannaeyingar vilja tafarlaust láta smíða nýja ferju Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. janúar 2016 16:01 „Þessi mikli stuðningur kom mér á óvart,“ segir bæjarstjórinn Elliði Vignisson. Vísir/Valli Meirihluti íbúa Vestmannaeyja er sammála afstöðu bæjarstjórnarinnar um að ráðast eigi tafarlaust í smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju og nýta smíðatíma hennar til að gera breytingar á Landeyjahöfn. Af þeim sem tóku þátt voru áttatíu og sex prósent sammála og fjórtán prósent ósammála. Elliði Vignisson bæjarstjóri er vonum sáttur með niðurstöðuna. „Þessi mikli stuðningur kom mér á óvart. Ég var náttúrulega að vona að bæjarstjórn væri ekki ein í þessu máli og að meirihluti bæjarbúa myndu fylgja henni, en að 86 prósent aðspurðra tækju undir með bæjarstjórn um þörf þess að fá nýtt skip tafarlaust og að nýta símatíma hennar til að breyta höfninni kom mér á óvart,“ segir Elliði. „Nú hljóta kjörnir fulltrúar að hlusta eftir þessari eindregnu skoðun heimamanna og vinda sér tafarlaust í það að samþykkja nýsmíði á Vestmannaeyjarferju. Við höfum beðið síðan 2008 og bíðum enn og meðan ekkert er gert þá gerist ekkert. Síðan þarf að nota smíðatíma skipsins í að laga Landeyjarhöfn,“ segir hann um næstu skref í málinu. Könnunin var framkvæmd af Gallup á tímabilinu 13. nóvember 2015 til 5. janúar 2016. Könnunin var gerð fyrir bæjarstjórn Vestmannaeyja og var um að ræða síma- og netkönnun. Þátttakendur í könnuninni voru 133. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Meirihluti íbúa Vestmannaeyja er sammála afstöðu bæjarstjórnarinnar um að ráðast eigi tafarlaust í smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju og nýta smíðatíma hennar til að gera breytingar á Landeyjahöfn. Af þeim sem tóku þátt voru áttatíu og sex prósent sammála og fjórtán prósent ósammála. Elliði Vignisson bæjarstjóri er vonum sáttur með niðurstöðuna. „Þessi mikli stuðningur kom mér á óvart. Ég var náttúrulega að vona að bæjarstjórn væri ekki ein í þessu máli og að meirihluti bæjarbúa myndu fylgja henni, en að 86 prósent aðspurðra tækju undir með bæjarstjórn um þörf þess að fá nýtt skip tafarlaust og að nýta símatíma hennar til að breyta höfninni kom mér á óvart,“ segir Elliði. „Nú hljóta kjörnir fulltrúar að hlusta eftir þessari eindregnu skoðun heimamanna og vinda sér tafarlaust í það að samþykkja nýsmíði á Vestmannaeyjarferju. Við höfum beðið síðan 2008 og bíðum enn og meðan ekkert er gert þá gerist ekkert. Síðan þarf að nota smíðatíma skipsins í að laga Landeyjarhöfn,“ segir hann um næstu skref í málinu. Könnunin var framkvæmd af Gallup á tímabilinu 13. nóvember 2015 til 5. janúar 2016. Könnunin var gerð fyrir bæjarstjórn Vestmannaeyja og var um að ræða síma- og netkönnun. Þátttakendur í könnuninni voru 133.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira