Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 28. desember 2016 18:00 Mál konu sem hætti við að kæra nauðgun er í forgangi hjá lögreglu. Konan er undir eftirliti lögreglu og nýtur verndar. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en þar verður rætt við Jón HB Snorrason, aðstoðarlögreglustjóra. Maðurinn sem er grunaður um að hafa nauðgað henni afplánar nú eftirstöðvar annars fangelsisdóms sem hann hlaut árið 2012. Rannsókn beinist einnig að mönnum sem grunaðir eru um að hafa hótað konunni. Einnig verður fjallað um stjórnarmyndun í kvöldfréttum en formenn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa varist allra fregna af viðræðum þeirra undanfarna sólarhringa. Formenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar kynntu málefnatillögur fyrir formanni Sjálfstæðisflokksins í gær. Við ræðum síðan við Skúla Mogensen, stofnanda WOW air, en hann er sannfærður um að félagið geti orðið eitt af öflugri lággjaldaflugfélögum í heimi. Skúli Mogensen er Viðskiptamaður ársins að mati fréttastofu þrír sex fimm. Við fjöllum einnig um útsölur og skilarétt neytenda en dæmi eru um að útsölur hafi byrjað strax á fyrsta opnunardegi eftir jól. Þannig hafa margir ekki fengið fullt verð fyrir vörur sínar. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta óviðunandi. Leikkonan Carrie Fisher, sem sló í gegn með túlkun sinni á Lilju prinsessu í Stjörnustríðsmyndunum, skipar sérstakan sess í kvöldfréttunum. Margir minnast Fisher en hún lést í gær og við ræðum við eldheita en sorgmædda Stjörnustríðsaðdáendur. Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísi. Fréttir af flugi Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira
Mál konu sem hætti við að kæra nauðgun er í forgangi hjá lögreglu. Konan er undir eftirliti lögreglu og nýtur verndar. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en þar verður rætt við Jón HB Snorrason, aðstoðarlögreglustjóra. Maðurinn sem er grunaður um að hafa nauðgað henni afplánar nú eftirstöðvar annars fangelsisdóms sem hann hlaut árið 2012. Rannsókn beinist einnig að mönnum sem grunaðir eru um að hafa hótað konunni. Einnig verður fjallað um stjórnarmyndun í kvöldfréttum en formenn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa varist allra fregna af viðræðum þeirra undanfarna sólarhringa. Formenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar kynntu málefnatillögur fyrir formanni Sjálfstæðisflokksins í gær. Við ræðum síðan við Skúla Mogensen, stofnanda WOW air, en hann er sannfærður um að félagið geti orðið eitt af öflugri lággjaldaflugfélögum í heimi. Skúli Mogensen er Viðskiptamaður ársins að mati fréttastofu þrír sex fimm. Við fjöllum einnig um útsölur og skilarétt neytenda en dæmi eru um að útsölur hafi byrjað strax á fyrsta opnunardegi eftir jól. Þannig hafa margir ekki fengið fullt verð fyrir vörur sínar. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta óviðunandi. Leikkonan Carrie Fisher, sem sló í gegn með túlkun sinni á Lilju prinsessu í Stjörnustríðsmyndunum, skipar sérstakan sess í kvöldfréttunum. Margir minnast Fisher en hún lést í gær og við ræðum við eldheita en sorgmædda Stjörnustríðsaðdáendur. Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísi.
Fréttir af flugi Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira