Willum Þór endurskrifaði söguna strax í öðrum leik með KR-liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2016 11:00 Kennie Chopart skoraði tvö mörk í gær og Willum Þór Þórsson var örugglega mjög sáttur með Danann. Vísir/Eyþór KR-ingar tryggðu sér áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með sögulegum hætti í gær. KR vann þá 6-0 sigur á norður-írska félaginu Glenavon á Mourneview Park í Lurgan en KR hafði "bara" unnið heimaleikinn 2-1. Þetat voru einmitt tveir fyrstu leikir Willums Þórs Þórssonar með liðið. KR vann þar með 8-1 samanlagt og mætir Grasshopper frá Sviss í næstu umferð. Fyrri leikurinn er á heimavelli Grasshopper í næstu viku. KR-ingar slógu tvö met með þessum stórsigri í gærkvöldi. Þetta var ekki aðeins stærsti útisigur íslensks liðs í Evrópukeppni heldur einnig stærsti sigurinn í Evrópukeppni. Fyrir þennan sex marka sigur KR-inga í gærkvöldi hafði íslensku liði ekki tekist að vinna Evrópuleik með meira en fjögurra marka mun. Níu liðum hafði tekist að vinna með fjögurra marka mun í Evrópukeppni og þar á meðal var KR. Hin voru ÍA (2), Stjarnan (2), Breiðablik, Þór Akureyri, FH og Keflavík. Stærsti sigur KR í Evrópukeppni fyrir leikinn í gærkvöldi var 5-1 sigur liðsins á færeyska liðinu ÍF frá Fuglafirði 30. júní 2011. Sá sigur vannst á KR-vellinum en KR hafði unnið fyrri leikinn 3-1 á útivelli. Einn KR-ingur náði að skora í þessum báðum metsigrum KR-liðsins í Evrópu. Óskar Örn Hauksson skoraði fimmta og síðasta markið á móti ÍF Fuglafirði 2011 og hann gerði einnig fimmta markið á móti Glenavon í gær. Þrjú félög áttu metið yfir stærsta útisigra í Evrópukeppni en það eru Keflavík (4-0 sigur á Etzella frá Lúxemborg árið 2005), FH (5-1 sigur á Grevenmacher frá Lúxemborg árið 2008) og Stjarnan (4-0 sigur á Bangor City frá Wales árið 2014). Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Sjá meira
KR-ingar tryggðu sér áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með sögulegum hætti í gær. KR vann þá 6-0 sigur á norður-írska félaginu Glenavon á Mourneview Park í Lurgan en KR hafði "bara" unnið heimaleikinn 2-1. Þetat voru einmitt tveir fyrstu leikir Willums Þórs Þórssonar með liðið. KR vann þar með 8-1 samanlagt og mætir Grasshopper frá Sviss í næstu umferð. Fyrri leikurinn er á heimavelli Grasshopper í næstu viku. KR-ingar slógu tvö met með þessum stórsigri í gærkvöldi. Þetta var ekki aðeins stærsti útisigur íslensks liðs í Evrópukeppni heldur einnig stærsti sigurinn í Evrópukeppni. Fyrir þennan sex marka sigur KR-inga í gærkvöldi hafði íslensku liði ekki tekist að vinna Evrópuleik með meira en fjögurra marka mun. Níu liðum hafði tekist að vinna með fjögurra marka mun í Evrópukeppni og þar á meðal var KR. Hin voru ÍA (2), Stjarnan (2), Breiðablik, Þór Akureyri, FH og Keflavík. Stærsti sigur KR í Evrópukeppni fyrir leikinn í gærkvöldi var 5-1 sigur liðsins á færeyska liðinu ÍF frá Fuglafirði 30. júní 2011. Sá sigur vannst á KR-vellinum en KR hafði unnið fyrri leikinn 3-1 á útivelli. Einn KR-ingur náði að skora í þessum báðum metsigrum KR-liðsins í Evrópu. Óskar Örn Hauksson skoraði fimmta og síðasta markið á móti ÍF Fuglafirði 2011 og hann gerði einnig fimmta markið á móti Glenavon í gær. Þrjú félög áttu metið yfir stærsta útisigra í Evrópukeppni en það eru Keflavík (4-0 sigur á Etzella frá Lúxemborg árið 2005), FH (5-1 sigur á Grevenmacher frá Lúxemborg árið 2008) og Stjarnan (4-0 sigur á Bangor City frá Wales árið 2014).
Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Sjá meira