Bandaríkin með gott forskot fyrir lokadag Ryder-bikarsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. október 2016 23:30 Rory hefur verið öflugur en liðsfélagar hans hafa ekki náð sér á strik. Vísir/Getty Bandaríska liðið er með þriggja stiga forskot fyrir lokadag Ryder-bikarsins í golfi eftir góðan lokasprett á öðrum degi. Bandaríska liðið byrjaði helgina af krafti og vann allar fjórar viðureignirnar í fjórmenningi á dögunum en keppt var í fjórbolta í dag. Evrópsku kylfingarnir byrjuðu betur og náðu að minnka muninn niður í eitt stig eftir fyrri átján holur vallarins. Rory McIlroy og Thomas Pieters jöfnuðu metin fyrir Evrópu í fyrsta holli á seinni hring dagsins en bandaríska liðið tók seinustu þrjá leikina og náði góðu forskoti á ný fyrir lokahringinn. Alls eru tólf stig eftir í pottinum fyrir lokadaginn en bandaríska liðið þarf fimm stig til viðbótar til þess að tryggja sér Ryder-bikarinn á heimavelli. Útsending frá lokadegi Ryder-bikarsins hefst klukkan 16:00 og er í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríska liðið er með þriggja stiga forskot fyrir lokadag Ryder-bikarsins í golfi eftir góðan lokasprett á öðrum degi. Bandaríska liðið byrjaði helgina af krafti og vann allar fjórar viðureignirnar í fjórmenningi á dögunum en keppt var í fjórbolta í dag. Evrópsku kylfingarnir byrjuðu betur og náðu að minnka muninn niður í eitt stig eftir fyrri átján holur vallarins. Rory McIlroy og Thomas Pieters jöfnuðu metin fyrir Evrópu í fyrsta holli á seinni hring dagsins en bandaríska liðið tók seinustu þrjá leikina og náði góðu forskoti á ný fyrir lokahringinn. Alls eru tólf stig eftir í pottinum fyrir lokadaginn en bandaríska liðið þarf fimm stig til viðbótar til þess að tryggja sér Ryder-bikarinn á heimavelli. Útsending frá lokadegi Ryder-bikarsins hefst klukkan 16:00 og er í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira