„Ég hef tekið þátt í nokkrum stórum leikjum á ferlinum mínum. Enginn þeirra jafnast á við þennan,“ segir Eiður Smári, markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi.
„Þetta er okkar augnablik,“ segir Eiður Smári sem birtir mynd af treyju sinni í klefanum á Stade de France með myndinni.
Ólöf Einarsdóttir, móðir Eiðs Smára, segir að það væri það besta í lífinu ef Eiður Smári myndi skora sigurmarkið í leiknum.
I've taken part in some big games in my career. None of them compare with today. This is our moment#EURO2016 #ISL pic.twitter.com/lBfWiDt8lJ
— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) June 22, 2016