Fimm banaslys í umferðinni á sex vikum Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 9. júlí 2016 18:48 Fimm banaslys hafa orðið í umferðinni á síðustu sex vikum. Rannsóknastjóri hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa segir þetta vera mikinn fjölda á stuttum tíma og að fjöldi alvarlegra umferðarslysa á þessu ári sé vonbrigði. Undanfarin ár hefur banaslysum í umferðinni farið fækkandi en þeim fjölgaði þó í fyrra og voru þá 16 talsins. Undanfarnar vikur hafa orðið óvenju mörg banaslys en á síðustu sex vikum hafa fimm látist í umferðinni. „Þetta er mjög mikið á stuttum tíma. Í fyrra voru 16 banaslys í umferðinni en árið þar áður voru þau fjögur. Og þá höfðu verið ár þar sem að voru ekki svona mörg, bæði alvarleg umferðarslys og banaslys, þannig að þessi aukning er að koma okkur svolítið á óvart, það verður að segjast eins og er og veldur okkur vonbrigðum,” segir Ágúst Mogensen, rannsóknastjóri umferðarsviðs hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa.Aukning í alvarlegum slysum sem rekja má til erlendra ferðamanna Um áhrif erlendra ferðamanna segir Ágúst að í fyrra voru fimm banaslys sem erlendir ferðamenn áttu aðild að. Hefur þessi mikla fjölgun erlendra ferðamanna haft áhrif á umferðaröryggi?„Við náttúrulega sjáum það í tölunum. Það er aukning í alvarlegum umferðarslysum sem að má rekja beinlínis til erlendra ferðamanna.”Lítur ekki nógu vel útÁrið 2014 létust fjórir í umferðinni en þeim fjölgaði í 16 í fyrra sem fyrr segir. Það sem af er ári hafa átta banaslys orðið í umferðinni. Hvernig lítur þetta út með árið í ár?„Ef við miðum við undanfarin fimm, sex ár að þá bæði í fyrra og það sem af er þessu ári að þá verður að segjast eins og er að þetta er mun verri niðurstaða og lítur ekki nógu vel út, verð ég að segja hreint út.”Hægt að fækka umferðarslysum til munaHvað er mikilvægast að ykkar mati til að fækka alvarlegum umferðarslysum?„Við höfum lagt áherslu á hraðakstur, bílbeltanotkun, að fólk neyti ekki örvandi lyfja eða áfengis og síðan svefn og þreytu. Þetta eru svona fjórir, fimm helstu þættirnir sem að við leggjum áherslu á. Og ef fólk myndi virða þessar reglur og fara eftir í hvívetna að þá gætum við fækkað alvarlegum umferðarslysum og banaslysum til muna,” segir Ágúst. Tengdar fréttir Banaslys á Reykjanesbraut Karlmaður á fertugsaldri lést eftir árekstur vörubifreiðar með tengivagn og bifhjóls á mótum Reykjanesbrautar og Hafnarvegar í Reykjanesbæ í morgun. 7. júlí 2016 16:03 Banaslys í Hvalfjarðargöngunum Einn lést í mjög alvarlegu umferðarslysi sem varð í Hvalfjarðargöngunum í dag. 5. júní 2016 16:30 Banaslys á Suðurlandsvegi Ökumaðurinn var úrskurðaður látinn á vettvangi. 20. júní 2016 19:22 Banaslys við beygju sem stóð til að banna Banaslys varð á fimmtudag við vinstri beygju inn á Reykjanesbraut. Yfirvöld tilkynntu síðasta sumar að banna ætti beygjuna. Íbúi í Höfnum segir gatnamótin hafa verið til vandræða í mörg ár. 9. júlí 2016 06:00 Banaslys á Öxnadalsheiði Þriggja bíla árekstur. Einn er alvarlega slasaður. 24. júní 2016 12:43 Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira
Fimm banaslys hafa orðið í umferðinni á síðustu sex vikum. Rannsóknastjóri hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa segir þetta vera mikinn fjölda á stuttum tíma og að fjöldi alvarlegra umferðarslysa á þessu ári sé vonbrigði. Undanfarin ár hefur banaslysum í umferðinni farið fækkandi en þeim fjölgaði þó í fyrra og voru þá 16 talsins. Undanfarnar vikur hafa orðið óvenju mörg banaslys en á síðustu sex vikum hafa fimm látist í umferðinni. „Þetta er mjög mikið á stuttum tíma. Í fyrra voru 16 banaslys í umferðinni en árið þar áður voru þau fjögur. Og þá höfðu verið ár þar sem að voru ekki svona mörg, bæði alvarleg umferðarslys og banaslys, þannig að þessi aukning er að koma okkur svolítið á óvart, það verður að segjast eins og er og veldur okkur vonbrigðum,” segir Ágúst Mogensen, rannsóknastjóri umferðarsviðs hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa.Aukning í alvarlegum slysum sem rekja má til erlendra ferðamanna Um áhrif erlendra ferðamanna segir Ágúst að í fyrra voru fimm banaslys sem erlendir ferðamenn áttu aðild að. Hefur þessi mikla fjölgun erlendra ferðamanna haft áhrif á umferðaröryggi?„Við náttúrulega sjáum það í tölunum. Það er aukning í alvarlegum umferðarslysum sem að má rekja beinlínis til erlendra ferðamanna.”Lítur ekki nógu vel útÁrið 2014 létust fjórir í umferðinni en þeim fjölgaði í 16 í fyrra sem fyrr segir. Það sem af er ári hafa átta banaslys orðið í umferðinni. Hvernig lítur þetta út með árið í ár?„Ef við miðum við undanfarin fimm, sex ár að þá bæði í fyrra og það sem af er þessu ári að þá verður að segjast eins og er að þetta er mun verri niðurstaða og lítur ekki nógu vel út, verð ég að segja hreint út.”Hægt að fækka umferðarslysum til munaHvað er mikilvægast að ykkar mati til að fækka alvarlegum umferðarslysum?„Við höfum lagt áherslu á hraðakstur, bílbeltanotkun, að fólk neyti ekki örvandi lyfja eða áfengis og síðan svefn og þreytu. Þetta eru svona fjórir, fimm helstu þættirnir sem að við leggjum áherslu á. Og ef fólk myndi virða þessar reglur og fara eftir í hvívetna að þá gætum við fækkað alvarlegum umferðarslysum og banaslysum til muna,” segir Ágúst.
Tengdar fréttir Banaslys á Reykjanesbraut Karlmaður á fertugsaldri lést eftir árekstur vörubifreiðar með tengivagn og bifhjóls á mótum Reykjanesbrautar og Hafnarvegar í Reykjanesbæ í morgun. 7. júlí 2016 16:03 Banaslys í Hvalfjarðargöngunum Einn lést í mjög alvarlegu umferðarslysi sem varð í Hvalfjarðargöngunum í dag. 5. júní 2016 16:30 Banaslys á Suðurlandsvegi Ökumaðurinn var úrskurðaður látinn á vettvangi. 20. júní 2016 19:22 Banaslys við beygju sem stóð til að banna Banaslys varð á fimmtudag við vinstri beygju inn á Reykjanesbraut. Yfirvöld tilkynntu síðasta sumar að banna ætti beygjuna. Íbúi í Höfnum segir gatnamótin hafa verið til vandræða í mörg ár. 9. júlí 2016 06:00 Banaslys á Öxnadalsheiði Þriggja bíla árekstur. Einn er alvarlega slasaður. 24. júní 2016 12:43 Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira
Banaslys á Reykjanesbraut Karlmaður á fertugsaldri lést eftir árekstur vörubifreiðar með tengivagn og bifhjóls á mótum Reykjanesbrautar og Hafnarvegar í Reykjanesbæ í morgun. 7. júlí 2016 16:03
Banaslys í Hvalfjarðargöngunum Einn lést í mjög alvarlegu umferðarslysi sem varð í Hvalfjarðargöngunum í dag. 5. júní 2016 16:30
Banaslys við beygju sem stóð til að banna Banaslys varð á fimmtudag við vinstri beygju inn á Reykjanesbraut. Yfirvöld tilkynntu síðasta sumar að banna ætti beygjuna. Íbúi í Höfnum segir gatnamótin hafa verið til vandræða í mörg ár. 9. júlí 2016 06:00