Vinsældir íþróttagreinarinnar fara vaxandi hér á landi og er Ísland meðal annars með landslið í greininni. Í hjólaskautarallý eru fimm liðsmenn í hverju liði inn á í einu. Allir keppendur eru búnir hjólaskautum en engir boltar eru með í leiknum heldur fást stig með því að hringa andstæðingana.





