Var kirkjan framfaraafl eða ekki? Ingólfur Sigurðsson skrifar 16. mars 2016 07:00 Ég hafði gaman af að lesa svargrein Skúla Ólafssonar, prests í Neskirkju, við bakþönkum Frosta Logasonar nýlega. Svargreinin er skrifuð af ágætri þekkingu en lituð af kristnu viðhorfi. Það viðhorf litar svo söguskoðunina í greininni. Skúli reynir í grein sinni að hrekja þá fullyrðingu, sem frekar lá til grundvallar skrifum Frosta en að hann hafi mikið á það minnst í bakþönkunum, að kirkjan hafi barist gegn þekkingunni í gegnum tíðina. Það er rétt hjá honum að klaustrin voru helstu fræðasetur miðaldar, en vegna einokunarstöðu kirkjunnar þó, vel að merkja. Þegar hann rekur kirkjulegar rætur margra erlendra háskóla og hjálparstofnana skal þó minnast á að upplýsingabyltingin hafði frekar áhrif á stofnendurna heldur en öfugt, enda útilokar ekkert að kristnir menn hafi áhuga á vísindum, en saga trúarbragðanna sýnir það samt að vindar samfélagsáhrifanna eru frekar aflvakar en afleiðingar þegar kemur að vísindaframförum. Þekkt er andstaða kirkjunnar gegn sólmiðjukenningunni, og ofsóknirnar gegn Brúnó, Galíeó og fleiri vísindamönnum. Ég er sammála Skúla undir lok greinarinnar þegar hann talar um að umhverfisverndin sé eitt brýnasta mál nútímans. Framfarahyggjunni er þó tæpast um að kenna. Förum í upphaf Biblíunnar. Í Genesis er Adam og Evu skipað að uppfylla jörðina, og gera sér hana undirgefna. Þetta er einmitt vandamálið, en kynjafræði og femínismi hafa leitt okkur í allan sannleika um það hvernig þessi kristna afstaða er í raun sú afstaða til konunnar almennt sem berjast þarf gegn. Á móti kemur að hugmyndin í Ásatrú um Lífstréð, Ask Yggdrasils, byggir á hugmyndum um tengsl lífkerfisins og allra lífvera, þar er á ferðinni algræn hugmynd. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Börnin okkar eru að deyja – hvernig bregst þjóðin við? Björk Jónsdóttir Skoðun Misrétti, vonleysi og baráttan við að halda í bjartsýnina Ari Orrason Skoðun Kennarinn sem hvarf Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber Skoðun Hvert er „útlendingavandamálið“? Karen Kjartansdóttir Skoðun Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun Kennarar eru alltaf í fríi Stein Olav Romslo Skoðun Ákall um kjark Guðbjörg Pálsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir,Steinunn Þórðardóttir,Svana Helen Björnsdóttir Skoðun Þúsundir íbúða á glámbekk! Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir Skoðun Kennari fær milljón! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Hið augljósa útlendingavandamál Hallþór Jökull Hákonarson Skoðun Skoðun Skoðun Nægjusamur nóvember – Að endurstilla neyslumenningu okkar Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Stjórnsýsla eða pólitík? Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Réttlæti Hallgríms Helgasonar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Misrétti, vonleysi og baráttan við að halda í bjartsýnina Ari Orrason skrifar Skoðun Börnin okkar eru að deyja – hvernig bregst þjóðin við? Björk Jónsdóttir skrifar Skoðun Hin huldu rándýr í mannslíkömum sem skaða unga fólkið Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Hið augljósa útlendingavandamál Hallþór Jökull Hákonarson skrifar Skoðun Þúsundir íbúða á glámbekk! Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kennarinn sem hvarf Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar Skoðun 10 ára Heilbrigðisstofnun Suðurlands Díana Óskarsdóttir skrifar Skoðun Jafnlaunavottun verði valkvæð en ekki skylda Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennir bara meira! Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Það er kominn tími á uppfærslu á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Af hverju Píratar? Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Kallar veikleiki stjórnmálaflokkanna á þekkt andlit til liðsinnis? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Kosningar og knattspyrna Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Hvert er „útlendingavandamálið“? Karen Kjartansdóttir skrifar Skoðun Útlendingur eða innflytjandi? Paola Cardeans skrifar Skoðun Sýnum kennurum virðingu Angela Árnadóttir skrifar Skoðun Mælum með Hafþór Reynisson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi okkar allra Alma Möller skrifar Skoðun Kjarabarátta kennara Þormóður Logi Björnsson skrifar Skoðun Algengt neyðartilfelli Marianne E. Klinke skrifar Skoðun Gervigreind, sýklar, atómsprengjur og allt þetta fína: Hugleiðing um bók eftir Mustafa Suleyman Atli Harðarson skrifar Skoðun Hrátt hakk og heimabakstur fyrir kosningarnar Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Förum varlega með heita vatnið okkar Stefnir Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreind: Óseðjandi orkuþörf og ósvífin bjartsýni Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Rammíslenskt Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Föðurlaus börn og fjölskyldusjúkdómurinn Sigmar Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ég hafði gaman af að lesa svargrein Skúla Ólafssonar, prests í Neskirkju, við bakþönkum Frosta Logasonar nýlega. Svargreinin er skrifuð af ágætri þekkingu en lituð af kristnu viðhorfi. Það viðhorf litar svo söguskoðunina í greininni. Skúli reynir í grein sinni að hrekja þá fullyrðingu, sem frekar lá til grundvallar skrifum Frosta en að hann hafi mikið á það minnst í bakþönkunum, að kirkjan hafi barist gegn þekkingunni í gegnum tíðina. Það er rétt hjá honum að klaustrin voru helstu fræðasetur miðaldar, en vegna einokunarstöðu kirkjunnar þó, vel að merkja. Þegar hann rekur kirkjulegar rætur margra erlendra háskóla og hjálparstofnana skal þó minnast á að upplýsingabyltingin hafði frekar áhrif á stofnendurna heldur en öfugt, enda útilokar ekkert að kristnir menn hafi áhuga á vísindum, en saga trúarbragðanna sýnir það samt að vindar samfélagsáhrifanna eru frekar aflvakar en afleiðingar þegar kemur að vísindaframförum. Þekkt er andstaða kirkjunnar gegn sólmiðjukenningunni, og ofsóknirnar gegn Brúnó, Galíeó og fleiri vísindamönnum. Ég er sammála Skúla undir lok greinarinnar þegar hann talar um að umhverfisverndin sé eitt brýnasta mál nútímans. Framfarahyggjunni er þó tæpast um að kenna. Förum í upphaf Biblíunnar. Í Genesis er Adam og Evu skipað að uppfylla jörðina, og gera sér hana undirgefna. Þetta er einmitt vandamálið, en kynjafræði og femínismi hafa leitt okkur í allan sannleika um það hvernig þessi kristna afstaða er í raun sú afstaða til konunnar almennt sem berjast þarf gegn. Á móti kemur að hugmyndin í Ásatrú um Lífstréð, Ask Yggdrasils, byggir á hugmyndum um tengsl lífkerfisins og allra lífvera, þar er á ferðinni algræn hugmynd.
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Ákall um kjark Guðbjörg Pálsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir,Steinunn Þórðardóttir,Svana Helen Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Kallar veikleiki stjórnmálaflokkanna á þekkt andlit til liðsinnis? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Gervigreind, sýklar, atómsprengjur og allt þetta fína: Hugleiðing um bók eftir Mustafa Suleyman Atli Harðarson skrifar
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Ákall um kjark Guðbjörg Pálsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir,Steinunn Þórðardóttir,Svana Helen Björnsdóttir Skoðun