Fimm daga helgi til frambúðar hjá opinberum starfsmönnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. apríl 2016 14:34 Mikill raforkuskortur er í Venesúela Vísir/Getty Alls þurfa um tvær milljónir opinberra starfsmanna í Venesúela aðeins að mæta í vinnuna tvo daga í viku samkvæmt tilskipun frá yfirvöldum þar í landi sem glímt hafa við mikinn raforkuskort að undanförnu. Starfsmennirnir sem um ræðir þurfa aðeins að mæta á mánudögum og þriðjudögum og því er helgin þeirra orðin að fimm daga helgi. Þeir sem gegna mikilvægum störfum mega þó einnig mæta í vinnuna á miðvikudögum beri brýna nauðsyn til. Mikil þurrkatíð hefur geysað í Venesúela og illa hefur því gengið að fylla hin miklu uppistöðulón fyrir vatnsorkuver ríkisins en um 60 prósent af raforku Venesúela kemur frá vatnsorkuverum. Ríkisstjórnin hefur hingað til reynt ýmislegt til þess að spara raforku, var öll starfsemi í ríkinu í reynd lögð niður í fimm daga yfir páskana. Þá var hver einasti föstudagur í apríl og maí gerður að frídegi. Verslunarmiðstöðvar og hótel þurfa að framleiða sína eigin raforku í níu tíma á sólahring og framleiðslufyrirtæki hafa þurft að draga úr raforkunotkun um 20 prósent. Þá íhugar ríkisstjórnin að færa klukkana fram um 30 mínútur svo spara megi orku síðdegis.Lesa má nánar um raforkukrísu Venesúela hér. Tengdar fréttir Taka rafmagnið af öllu Venesúela í fjóra tíma á dag Stjórnvöld í Venesúela hafa ákveðið að taka rafmagnið af öllu landinu í fjóra tíma í senn frá og með næstu viku, til að takast á við vaxandi orkuvanda landsins. Ástandið mun vara í fjörutíu daga en ástæða orkuvandans eru miklir þurkar sem gera það að verkum að vatnsaflsvirkjanir landsins ná ekki að framleiða nægilega orku. 22. apríl 2016 08:51 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Alls þurfa um tvær milljónir opinberra starfsmanna í Venesúela aðeins að mæta í vinnuna tvo daga í viku samkvæmt tilskipun frá yfirvöldum þar í landi sem glímt hafa við mikinn raforkuskort að undanförnu. Starfsmennirnir sem um ræðir þurfa aðeins að mæta á mánudögum og þriðjudögum og því er helgin þeirra orðin að fimm daga helgi. Þeir sem gegna mikilvægum störfum mega þó einnig mæta í vinnuna á miðvikudögum beri brýna nauðsyn til. Mikil þurrkatíð hefur geysað í Venesúela og illa hefur því gengið að fylla hin miklu uppistöðulón fyrir vatnsorkuver ríkisins en um 60 prósent af raforku Venesúela kemur frá vatnsorkuverum. Ríkisstjórnin hefur hingað til reynt ýmislegt til þess að spara raforku, var öll starfsemi í ríkinu í reynd lögð niður í fimm daga yfir páskana. Þá var hver einasti föstudagur í apríl og maí gerður að frídegi. Verslunarmiðstöðvar og hótel þurfa að framleiða sína eigin raforku í níu tíma á sólahring og framleiðslufyrirtæki hafa þurft að draga úr raforkunotkun um 20 prósent. Þá íhugar ríkisstjórnin að færa klukkana fram um 30 mínútur svo spara megi orku síðdegis.Lesa má nánar um raforkukrísu Venesúela hér.
Tengdar fréttir Taka rafmagnið af öllu Venesúela í fjóra tíma á dag Stjórnvöld í Venesúela hafa ákveðið að taka rafmagnið af öllu landinu í fjóra tíma í senn frá og með næstu viku, til að takast á við vaxandi orkuvanda landsins. Ástandið mun vara í fjörutíu daga en ástæða orkuvandans eru miklir þurkar sem gera það að verkum að vatnsaflsvirkjanir landsins ná ekki að framleiða nægilega orku. 22. apríl 2016 08:51 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Taka rafmagnið af öllu Venesúela í fjóra tíma á dag Stjórnvöld í Venesúela hafa ákveðið að taka rafmagnið af öllu landinu í fjóra tíma í senn frá og með næstu viku, til að takast á við vaxandi orkuvanda landsins. Ástandið mun vara í fjörutíu daga en ástæða orkuvandans eru miklir þurkar sem gera það að verkum að vatnsaflsvirkjanir landsins ná ekki að framleiða nægilega orku. 22. apríl 2016 08:51