Andri Snær ætlar að spýta í lófana sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 11. maí 2016 10:25 Andri Snær Magnason, rithöfundur og forsetaframbjóðandi. visir/valli Andri Snær Magnason, rithöfundur og forsetaframbjóðandi, segist ánægður með nýja könnun fréttastofu 365 um fylgi forsetaframbjóðenda. Um sé að ræða skýra mælingu á fylgi við nýja tíma. Andri Snær mældist með 10,7 prósenta fylgi. „Það er ljóst að 80 prósent landsmanna vilja nýja tíma,“ segir Andri Snær í samtali við Vísi. Alls myndu um 69 prósent kjósa Guðna Th. Jóhannesson í embætti forseta Íslands ef kosið yrði nú, samkvæmt könnuninni. Davíð Oddsson, sem kemst næst á eftir Guðna í fylgi, nýtur stuðnings 13,7 prósent þeirra sem afstöðu taka og fylgir Andri Snær fast á hæla Davíðs. Andri Snær segist nú þurfa að spýta í lófana. „Þessar tölur hafa engin áhrif á framboðið. Við þurfum bara að spíta í lófana og halda áfram.“ Aðspurður segist hann ekki ætla að draga neitt í land. „Kosningar snúast um skoðanaskipti og að bjóða fólki upp á mismunandi framtíðarsýn. Það er grundvöllur lýðræðisins. Lýðræði snýst ekki um það að tveimur mánuðum fyrir kosningar dragi sig allir í land og einn verði sjálfkjörinn. Það er ekki hugmyndin. Í kosningasögunni höfum við oft séð menn fara upp í 60 til 70 prósent á ákveðnum tímapunkti,“ segir Andri Snær. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ný forsetakönnun: Guðni með tæplega 70 prósent fylgi Guðni Th. Jóhannesson yrði næsti forseti Íslands ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson hefur tæplega 14 prósent fylgi. 11. maí 2016 05:00 Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Andri Snær Magnason, rithöfundur og forsetaframbjóðandi, segist ánægður með nýja könnun fréttastofu 365 um fylgi forsetaframbjóðenda. Um sé að ræða skýra mælingu á fylgi við nýja tíma. Andri Snær mældist með 10,7 prósenta fylgi. „Það er ljóst að 80 prósent landsmanna vilja nýja tíma,“ segir Andri Snær í samtali við Vísi. Alls myndu um 69 prósent kjósa Guðna Th. Jóhannesson í embætti forseta Íslands ef kosið yrði nú, samkvæmt könnuninni. Davíð Oddsson, sem kemst næst á eftir Guðna í fylgi, nýtur stuðnings 13,7 prósent þeirra sem afstöðu taka og fylgir Andri Snær fast á hæla Davíðs. Andri Snær segist nú þurfa að spýta í lófana. „Þessar tölur hafa engin áhrif á framboðið. Við þurfum bara að spíta í lófana og halda áfram.“ Aðspurður segist hann ekki ætla að draga neitt í land. „Kosningar snúast um skoðanaskipti og að bjóða fólki upp á mismunandi framtíðarsýn. Það er grundvöllur lýðræðisins. Lýðræði snýst ekki um það að tveimur mánuðum fyrir kosningar dragi sig allir í land og einn verði sjálfkjörinn. Það er ekki hugmyndin. Í kosningasögunni höfum við oft séð menn fara upp í 60 til 70 prósent á ákveðnum tímapunkti,“ segir Andri Snær.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ný forsetakönnun: Guðni með tæplega 70 prósent fylgi Guðni Th. Jóhannesson yrði næsti forseti Íslands ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson hefur tæplega 14 prósent fylgi. 11. maí 2016 05:00 Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Ný forsetakönnun: Guðni með tæplega 70 prósent fylgi Guðni Th. Jóhannesson yrði næsti forseti Íslands ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson hefur tæplega 14 prósent fylgi. 11. maí 2016 05:00