Yfirvinnubannið verður strax óheimilt ef stjórnarfrumvarpið nær í gegn Bjarki Ármannsson skrifar 8. júní 2016 14:26 Yfirvinnubann hefur verið í gildi hjá félagi flugumferðarstjóra undanfarnar vikur og valdið talsverðum töfum á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Stefán Verkfallsaðgerðir Félags íslenska flugumferðarstjóra verða samstundis óheimilar ef stjórnarfrumvarp sem lagt verður fram á þingfundi síðar í dag verður samþykkt.Þetta kemur fram í tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu. Ríkistjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að grípa inn í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Isavia með lagasetningu. Þingfundur hefur verið boðaður nú klukkan þrjú og verður þar fjallað um frumvarp ríkisstjórnarinnar, sem kveður á um að gerðardómur verði skipaður til að útkljá deiluna ef samningar nást ekki fyrir 24. júní næstkomandi. Yfirvinnubann hefur verið í gildi hjá félagi flugumferðarstjóra undanfarnar vikur og valdið talsverðum töfum á Keflavíkurflugvelli. Verði stjórnarfrumvarpið samþykkt á eftir, mun það þegar taka gildi og yfirvinnubannið úrskurðað óheimilt. Tengdar fréttir Flugumferðarstjórar eygja ekki lausn Samningafundi flugumferðarstjóra í launadeilu þeirra við Isavia og Samtök atvinnulífsins lauk án árangurs eftir að hafa staðið í allan gærdag. 4. júní 2016 07:00 Telja óásættanlegt að ferðaþjónustu og almannahagsmunum sé stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar biðla til flugumferðarstjóra og SA að leita allra leiða til að ná sáttum. 6. júní 2016 18:57 Kjaradeila flugumferðarstjóra: Fá frest til 24. júní til að semja Alþingi verður kallað saman og leggja á fram frumvörp þess efnis að deiluaðilar fái frest til 24. júní til þess að leysa deiluna, ella verði gerðardómur kvaddur til. 8. júní 2016 12:10 Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira
Verkfallsaðgerðir Félags íslenska flugumferðarstjóra verða samstundis óheimilar ef stjórnarfrumvarp sem lagt verður fram á þingfundi síðar í dag verður samþykkt.Þetta kemur fram í tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu. Ríkistjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að grípa inn í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Isavia með lagasetningu. Þingfundur hefur verið boðaður nú klukkan þrjú og verður þar fjallað um frumvarp ríkisstjórnarinnar, sem kveður á um að gerðardómur verði skipaður til að útkljá deiluna ef samningar nást ekki fyrir 24. júní næstkomandi. Yfirvinnubann hefur verið í gildi hjá félagi flugumferðarstjóra undanfarnar vikur og valdið talsverðum töfum á Keflavíkurflugvelli. Verði stjórnarfrumvarpið samþykkt á eftir, mun það þegar taka gildi og yfirvinnubannið úrskurðað óheimilt.
Tengdar fréttir Flugumferðarstjórar eygja ekki lausn Samningafundi flugumferðarstjóra í launadeilu þeirra við Isavia og Samtök atvinnulífsins lauk án árangurs eftir að hafa staðið í allan gærdag. 4. júní 2016 07:00 Telja óásættanlegt að ferðaþjónustu og almannahagsmunum sé stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar biðla til flugumferðarstjóra og SA að leita allra leiða til að ná sáttum. 6. júní 2016 18:57 Kjaradeila flugumferðarstjóra: Fá frest til 24. júní til að semja Alþingi verður kallað saman og leggja á fram frumvörp þess efnis að deiluaðilar fái frest til 24. júní til þess að leysa deiluna, ella verði gerðardómur kvaddur til. 8. júní 2016 12:10 Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira
Flugumferðarstjórar eygja ekki lausn Samningafundi flugumferðarstjóra í launadeilu þeirra við Isavia og Samtök atvinnulífsins lauk án árangurs eftir að hafa staðið í allan gærdag. 4. júní 2016 07:00
Telja óásættanlegt að ferðaþjónustu og almannahagsmunum sé stefnt í voða Samtök ferðaþjónustunnar biðla til flugumferðarstjóra og SA að leita allra leiða til að ná sáttum. 6. júní 2016 18:57
Kjaradeila flugumferðarstjóra: Fá frest til 24. júní til að semja Alþingi verður kallað saman og leggja á fram frumvörp þess efnis að deiluaðilar fái frest til 24. júní til þess að leysa deiluna, ella verði gerðardómur kvaddur til. 8. júní 2016 12:10