Afmælisbarnið vann í Malasíu | Sjáðu uppgjörsþáttinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. október 2017 20:30 Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atvikin úr spennandi Malasíukappakstri í Formúlu 1. Uppgjörsþátturinn er í spilara í fréttinni. Martröð Ferrari manna hélt áfram, þeir komu Sebastian Vettel ekki af stað í tímatökunni í gær og Kimi Raikkonen komst ekki af stað í keppninni í dag. Max Verstappen tók fram úr Lewis Hamilton snemma í keppninni og tók forystuna sem hann lét aldrei af hendi. Vettel lágmarkaði skaðan með frábærum akstri í dag. Verstappen varð tvítugur í gær og fagnaði því með því að vinna keppnina í dag. Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól og Vettel aftastur Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel lenti í bilunum og setti ekki tíma. 30. september 2017 09:45 Hamilton: Skemmtilega óvænt að ná ráspól Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í röð í dag. Hann náði einnig sínu 70. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 30. september 2017 12:00 Max Verstappen vann í Malasíu | Sebastian Vettel fjórði Max Verstappen á Red Bull vann malasíska kappaksturinn í Formúlu 1. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 1. október 2017 08:27 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atvikin úr spennandi Malasíukappakstri í Formúlu 1. Uppgjörsþátturinn er í spilara í fréttinni. Martröð Ferrari manna hélt áfram, þeir komu Sebastian Vettel ekki af stað í tímatökunni í gær og Kimi Raikkonen komst ekki af stað í keppninni í dag. Max Verstappen tók fram úr Lewis Hamilton snemma í keppninni og tók forystuna sem hann lét aldrei af hendi. Vettel lágmarkaði skaðan með frábærum akstri í dag. Verstappen varð tvítugur í gær og fagnaði því með því að vinna keppnina í dag.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól og Vettel aftastur Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel lenti í bilunum og setti ekki tíma. 30. september 2017 09:45 Hamilton: Skemmtilega óvænt að ná ráspól Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í röð í dag. Hann náði einnig sínu 70. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 30. september 2017 12:00 Max Verstappen vann í Malasíu | Sebastian Vettel fjórði Max Verstappen á Red Bull vann malasíska kappaksturinn í Formúlu 1. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 1. október 2017 08:27 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton á ráspól og Vettel aftastur Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel lenti í bilunum og setti ekki tíma. 30. september 2017 09:45
Hamilton: Skemmtilega óvænt að ná ráspól Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fjórða ráspól í röð í dag. Hann náði einnig sínu 70. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 30. september 2017 12:00
Max Verstappen vann í Malasíu | Sebastian Vettel fjórði Max Verstappen á Red Bull vann malasíska kappaksturinn í Formúlu 1. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 1. október 2017 08:27