Leicester býður Gylfa hærri laun en Everton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2017 14:45 Leicetser City er að reyna að fá Gylfa til að skipta um skoðun. Vísir/Getty Ensku fjölmiðlarnir eru ekki hættir að grafa upp nýjar fréttir af Gylfa okkar Sigurðssyni. Gylfi er enn staddur í Wales á meðan liðsfélagar hans í Swansea City eru í æfingaferð í Bandaríkjunum. Gylfi sagði ekki vera í réttu hugarástandi til að ferðast með liðinu á meðan framtíð hans hjá félaginu er svona óljós. Gylfi hefur sagt það oft að hann vilji spila áfram með Swansea en hann á eftir þrjú ár á samningi sínum. Frábær frammistaða hans á síðustu tímabilum hefur aftur á móti kallað á mikinn áhuga frá öðrum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Swansea vill fá 50 milljónir punda fyrir Gylfa og forráðamenn félagsins hafa hafnað 40 milljón punda tilboðum frá bæði Everton og Leicester City. Þetta eru rosalegar upphæðir en kaupphlaupið milli Everton og Leicester er enn í fullum gangi. Enskir miðlar höfðu heimildir fyrir því fyrir helgi að Gylfi vildi frekar fara til Everton en til Leicester City en það gæti breyst ef marka má nýjustu fréttir frá Leicester. Daily Mail segir frá því í frétt hjá sér að Leicetser City sé tilbúið að borga íslenska landsliðsmanninum hærri laun en Everton. Samkvæmt hemildum Daily Mail þá eru forráðamenn Leicester tilbúnir að bjóða honum 125 þúsund pund í vikulaun eða tæpar 17 milljónir íslenskra króna. Gylfi væri þá með 2,4 milljónir í laun á dag allt árið um kring. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lét fyrst vita af því í morgun að hann færi ekki með Swansea til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna og það er ljóst að eitthvað er að gerast í hans málum. 13. júlí 2017 09:45 Tölurnar sem hafa hækkað verðmiðann á Gylfa upp í meira en sex milljarða Everton og Leicester City vilja bæði fá Gylfa Þór Sigurðsson og voru tilbúinn að borga fyrir hann 40 milljónir punda eða fimm milljarða íslenskra króna. Swansea vill hinsvegar fá 50 milljónir fyrir sinn besta leikmenn. 14. júlí 2017 17:45 Tim Sherwood: Gylfi Sigurðsson er 50 milljón punda virði Tim Sherwood, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham, fer fögrum orðum um Gylfa Þór Sigurðsson og það kemur honum ekki mikið á óvart að verðmiðinn á íslenska landsliðsmanninum sé kominn upp í 50 milljón pund. 14. júlí 2017 13:00 Vissulega galin upphæð en Gylfi er þess virði Swansea City er búið að setja 50 milljón punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 11. júlí 2017 13:30 Eigendur Swansea vara Everton við og vilja fá Gylfa til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson gæti farið í æfingaferðina til Bandaríkjanna eftir allt saman ef marka má frétt Wales Online um viðbrögð eigenda Swansea City við því að besti leikmaður liðsins sæti heima. 14. júlí 2017 11:00 Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13. júlí 2017 12:00 Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00 Fimmtíu milljóna punda verðmiðinn fælir Everton ekki frá Gylfa Everton er í staðráðið í að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson, jafnvel þótt Swansea City hafi sett 50 milljóna punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn. 11. júlí 2017 19:51 Leicester Mercury: Gylfi vill frekar fara til Everton en til Leicester City Staðarblaðið í Leicester, Leicester Mercury, segir að Gylfi Þór Sigurðsson muni velja Everton en bæði Everton og Leicester City hafa sýnt mikinn áhuga á íslenska landsliðsmanninum. 14. júlí 2017 09:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Ensku fjölmiðlarnir eru ekki hættir að grafa upp nýjar fréttir af Gylfa okkar Sigurðssyni. Gylfi er enn staddur í Wales á meðan liðsfélagar hans í Swansea City eru í æfingaferð í Bandaríkjunum. Gylfi sagði ekki vera í réttu hugarástandi til að ferðast með liðinu á meðan framtíð hans hjá félaginu er svona óljós. Gylfi hefur sagt það oft að hann vilji spila áfram með Swansea en hann á eftir þrjú ár á samningi sínum. Frábær frammistaða hans á síðustu tímabilum hefur aftur á móti kallað á mikinn áhuga frá öðrum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Swansea vill fá 50 milljónir punda fyrir Gylfa og forráðamenn félagsins hafa hafnað 40 milljón punda tilboðum frá bæði Everton og Leicester City. Þetta eru rosalegar upphæðir en kaupphlaupið milli Everton og Leicester er enn í fullum gangi. Enskir miðlar höfðu heimildir fyrir því fyrir helgi að Gylfi vildi frekar fara til Everton en til Leicester City en það gæti breyst ef marka má nýjustu fréttir frá Leicester. Daily Mail segir frá því í frétt hjá sér að Leicetser City sé tilbúið að borga íslenska landsliðsmanninum hærri laun en Everton. Samkvæmt hemildum Daily Mail þá eru forráðamenn Leicester tilbúnir að bjóða honum 125 þúsund pund í vikulaun eða tæpar 17 milljónir íslenskra króna. Gylfi væri þá með 2,4 milljónir í laun á dag allt árið um kring.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lét fyrst vita af því í morgun að hann færi ekki með Swansea til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna og það er ljóst að eitthvað er að gerast í hans málum. 13. júlí 2017 09:45 Tölurnar sem hafa hækkað verðmiðann á Gylfa upp í meira en sex milljarða Everton og Leicester City vilja bæði fá Gylfa Þór Sigurðsson og voru tilbúinn að borga fyrir hann 40 milljónir punda eða fimm milljarða íslenskra króna. Swansea vill hinsvegar fá 50 milljónir fyrir sinn besta leikmenn. 14. júlí 2017 17:45 Tim Sherwood: Gylfi Sigurðsson er 50 milljón punda virði Tim Sherwood, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham, fer fögrum orðum um Gylfa Þór Sigurðsson og það kemur honum ekki mikið á óvart að verðmiðinn á íslenska landsliðsmanninum sé kominn upp í 50 milljón pund. 14. júlí 2017 13:00 Vissulega galin upphæð en Gylfi er þess virði Swansea City er búið að setja 50 milljón punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 11. júlí 2017 13:30 Eigendur Swansea vara Everton við og vilja fá Gylfa til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson gæti farið í æfingaferðina til Bandaríkjanna eftir allt saman ef marka má frétt Wales Online um viðbrögð eigenda Swansea City við því að besti leikmaður liðsins sæti heima. 14. júlí 2017 11:00 Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13. júlí 2017 12:00 Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00 Fimmtíu milljóna punda verðmiðinn fælir Everton ekki frá Gylfa Everton er í staðráðið í að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson, jafnvel þótt Swansea City hafi sett 50 milljóna punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn. 11. júlí 2017 19:51 Leicester Mercury: Gylfi vill frekar fara til Everton en til Leicester City Staðarblaðið í Leicester, Leicester Mercury, segir að Gylfi Þór Sigurðsson muni velja Everton en bæði Everton og Leicester City hafa sýnt mikinn áhuga á íslenska landsliðsmanninum. 14. júlí 2017 09:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Gylfi lét fyrst vita af því í morgun að hann færi ekki með Swansea til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna og það er ljóst að eitthvað er að gerast í hans málum. 13. júlí 2017 09:45
Tölurnar sem hafa hækkað verðmiðann á Gylfa upp í meira en sex milljarða Everton og Leicester City vilja bæði fá Gylfa Þór Sigurðsson og voru tilbúinn að borga fyrir hann 40 milljónir punda eða fimm milljarða íslenskra króna. Swansea vill hinsvegar fá 50 milljónir fyrir sinn besta leikmenn. 14. júlí 2017 17:45
Tim Sherwood: Gylfi Sigurðsson er 50 milljón punda virði Tim Sherwood, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham, fer fögrum orðum um Gylfa Þór Sigurðsson og það kemur honum ekki mikið á óvart að verðmiðinn á íslenska landsliðsmanninum sé kominn upp í 50 milljón pund. 14. júlí 2017 13:00
Vissulega galin upphæð en Gylfi er þess virði Swansea City er búið að setja 50 milljón punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 11. júlí 2017 13:30
Eigendur Swansea vara Everton við og vilja fá Gylfa til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson gæti farið í æfingaferðina til Bandaríkjanna eftir allt saman ef marka má frétt Wales Online um viðbrögð eigenda Swansea City við því að besti leikmaður liðsins sæti heima. 14. júlí 2017 11:00
Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13. júlí 2017 12:00
Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00
Fimmtíu milljóna punda verðmiðinn fælir Everton ekki frá Gylfa Everton er í staðráðið í að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson, jafnvel þótt Swansea City hafi sett 50 milljóna punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn. 11. júlí 2017 19:51
Leicester Mercury: Gylfi vill frekar fara til Everton en til Leicester City Staðarblaðið í Leicester, Leicester Mercury, segir að Gylfi Þór Sigurðsson muni velja Everton en bæði Everton og Leicester City hafa sýnt mikinn áhuga á íslenska landsliðsmanninum. 14. júlí 2017 09:00