Staðfestir sigur Kenyatta í forsetakosningunum Atli Ísleifsson skrifar 20. nóvember 2017 08:45 David Maraga, forseti Hæstaréttar Kenýa. Vísir/AFP Hæstiréttur Kenýa hefur úrskurðað að sigur sitjandi forseta landsins, Uhuru Kenyatta, í nýlegum forsetakosningum hafi verið lögmætur. David Maraga, forseti réttarins, segir að sex dómarar við réttinn hafi verið sammála um að Kenyatta sé réttkjörinn forseti. Kenyatta hlaut 98,2 prósent atkvæða í kosningunum í lok október eftir að andstæðingur Kenyatta, Raila Odinga, lýsti kosningunum sem sýndarkosningum, dró framboð sitt til baka og hvatti stuðningsmenn sína til að sniðganga kosningarnar. Þátttakan í kosningunum var einungis 39 prósent. Upphaflega fóru forsetakosningar fram í landinu í ágúst en hæstiréttur landsins ógilti kosningarnar. Mikil spenna hefur verið í Kenýa eftir kosningarnar í ágúst þar sem andstæðingar forsetans hafa meðal annars kveikt í bílum og hefur lögregla beitt táragasi í fátækrahverfinu Mathare eftir að fjórir fundust þar látnir. Odinga nýtur mikils stuðnings meðan íbúa Mathare. Tengdar fréttir Keníukosningar kostuðu einn unglingsdreng lífið Gengið var til forsetakosninga í Keníu í gær í annað sinn á árinu. Kosningarnar sem fóru fram fyrr á árinu voru ógildar vegna ógagnsæis og galla á framkvæmd þeirra. Var því boðað til nýrra kosninga. 27. október 2017 06:00 Hæstiréttur í Kenía ógildir forsetakosningarnar Nýjar forsetakosningar þurfa að fara fram í landinu innan sextíu daga. 1. september 2017 09:38 Odinga fer ekki aftur í forsetaframboð í Keníu Óvíst er hvort forsetakosningar fara fram í október í Afríkuríkinu Keníu. Kosið var í ágúst en hæstiréttur ógilti niðurstöðurnar. 11. október 2017 06:00 Stórauka öryggisgæslu vegna forsetakosninganna Mikil spenna og aukin öryggisgæsla er nú í Kenýa. 26. október 2017 07:15 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Hæstiréttur Kenýa hefur úrskurðað að sigur sitjandi forseta landsins, Uhuru Kenyatta, í nýlegum forsetakosningum hafi verið lögmætur. David Maraga, forseti réttarins, segir að sex dómarar við réttinn hafi verið sammála um að Kenyatta sé réttkjörinn forseti. Kenyatta hlaut 98,2 prósent atkvæða í kosningunum í lok október eftir að andstæðingur Kenyatta, Raila Odinga, lýsti kosningunum sem sýndarkosningum, dró framboð sitt til baka og hvatti stuðningsmenn sína til að sniðganga kosningarnar. Þátttakan í kosningunum var einungis 39 prósent. Upphaflega fóru forsetakosningar fram í landinu í ágúst en hæstiréttur landsins ógilti kosningarnar. Mikil spenna hefur verið í Kenýa eftir kosningarnar í ágúst þar sem andstæðingar forsetans hafa meðal annars kveikt í bílum og hefur lögregla beitt táragasi í fátækrahverfinu Mathare eftir að fjórir fundust þar látnir. Odinga nýtur mikils stuðnings meðan íbúa Mathare.
Tengdar fréttir Keníukosningar kostuðu einn unglingsdreng lífið Gengið var til forsetakosninga í Keníu í gær í annað sinn á árinu. Kosningarnar sem fóru fram fyrr á árinu voru ógildar vegna ógagnsæis og galla á framkvæmd þeirra. Var því boðað til nýrra kosninga. 27. október 2017 06:00 Hæstiréttur í Kenía ógildir forsetakosningarnar Nýjar forsetakosningar þurfa að fara fram í landinu innan sextíu daga. 1. september 2017 09:38 Odinga fer ekki aftur í forsetaframboð í Keníu Óvíst er hvort forsetakosningar fara fram í október í Afríkuríkinu Keníu. Kosið var í ágúst en hæstiréttur ógilti niðurstöðurnar. 11. október 2017 06:00 Stórauka öryggisgæslu vegna forsetakosninganna Mikil spenna og aukin öryggisgæsla er nú í Kenýa. 26. október 2017 07:15 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Keníukosningar kostuðu einn unglingsdreng lífið Gengið var til forsetakosninga í Keníu í gær í annað sinn á árinu. Kosningarnar sem fóru fram fyrr á árinu voru ógildar vegna ógagnsæis og galla á framkvæmd þeirra. Var því boðað til nýrra kosninga. 27. október 2017 06:00
Hæstiréttur í Kenía ógildir forsetakosningarnar Nýjar forsetakosningar þurfa að fara fram í landinu innan sextíu daga. 1. september 2017 09:38
Odinga fer ekki aftur í forsetaframboð í Keníu Óvíst er hvort forsetakosningar fara fram í október í Afríkuríkinu Keníu. Kosið var í ágúst en hæstiréttur ógilti niðurstöðurnar. 11. október 2017 06:00
Stórauka öryggisgæslu vegna forsetakosninganna Mikil spenna og aukin öryggisgæsla er nú í Kenýa. 26. október 2017 07:15
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent