Brasilísku stjörnurnar þurftu súrefnisgrímur eftir leikinn í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2017 12:30 Brasilísku stjörnurnar eftir leikinn í nótt. Mynd/@CBF_Futebol Brasilíumenn þurftu ekki að skora í Bólivíu í nótt því ólíkt Argentínumönnum þá eru þeir búnir að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. Aðstæðurnar á Estadio Hernando Siles leikvanginum í La Paz reyndust stórstjörnum brasilíska landsliðsins afar erfiðar. Bæði brasilíska knattspyrnusambandið og Neymar birtu myndir af leikmönnum brasilíska landsliðsins með súrefnisgrímur eftir leikinn milli Bolívíu og Brasilíu sem endaði með 0-0 jafntefli.Você nos #BastidoresdaSeleção! Recuperação já começou para os jogadores na Bolívia. A galera deu o gás mesmo na altitude! pic.twitter.com/APUuVaCtYz — CBF Futebol (@CBF_Futebol) October 5, 2017La Paz í Bólívíu er í 3637 metra hæð. Fyrir árið 2008 mátti ekki spila í meiri hæð en 2500 metrum en reglunum var breytt. Á myndinni hér fyrir ofan sitja Alex Sandro (Juventus), João Miranda (Inter), Marquinhos (PSG), Gabriel Jesus (Man. City), Neymar (PSG) og Dani Alves (PSG). „Það er ómanneskjulegt að spila við þessar aðstæður, í svona hæð og með þennan bolta. Allt var slæmt. Við erum samt ánægðir með frammistöðuna í þessum aðstæðum,“ skrifaði Neymar inn á Instagram-reikningnum eins og sést hér fyrir neðan. Það er ekki að frétta annað en að súrefnisgjöfin eftir leik hafi verið nóg og enginn í brasilíska liðinu hafi hlotið skaða af því að spila í 90 mínútur í 3637 metra hæð. Desumano jogar nessas condições, campo, altitude, bola .. tudo ruim Mas saímos felizes pelo desempenho da equipe mesmo com essas condições! A post shared by Nj neymarjr (@neymarjr) on Oct 5, 2017 at 5:27pm PDT Brasilíska landsliðið er með 38 stig og tíu stiga forskot á toppi Suður-Ameríku riðilsins en liðið er með markatöluna 38-11 og hefur ekki tapað nema einum leik af 17. Þetta var fimmta jafntefli Brasilíumanna í undankeppninni. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Sjá meira
Brasilíumenn þurftu ekki að skora í Bólivíu í nótt því ólíkt Argentínumönnum þá eru þeir búnir að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. Aðstæðurnar á Estadio Hernando Siles leikvanginum í La Paz reyndust stórstjörnum brasilíska landsliðsins afar erfiðar. Bæði brasilíska knattspyrnusambandið og Neymar birtu myndir af leikmönnum brasilíska landsliðsins með súrefnisgrímur eftir leikinn milli Bolívíu og Brasilíu sem endaði með 0-0 jafntefli.Você nos #BastidoresdaSeleção! Recuperação já começou para os jogadores na Bolívia. A galera deu o gás mesmo na altitude! pic.twitter.com/APUuVaCtYz — CBF Futebol (@CBF_Futebol) October 5, 2017La Paz í Bólívíu er í 3637 metra hæð. Fyrir árið 2008 mátti ekki spila í meiri hæð en 2500 metrum en reglunum var breytt. Á myndinni hér fyrir ofan sitja Alex Sandro (Juventus), João Miranda (Inter), Marquinhos (PSG), Gabriel Jesus (Man. City), Neymar (PSG) og Dani Alves (PSG). „Það er ómanneskjulegt að spila við þessar aðstæður, í svona hæð og með þennan bolta. Allt var slæmt. Við erum samt ánægðir með frammistöðuna í þessum aðstæðum,“ skrifaði Neymar inn á Instagram-reikningnum eins og sést hér fyrir neðan. Það er ekki að frétta annað en að súrefnisgjöfin eftir leik hafi verið nóg og enginn í brasilíska liðinu hafi hlotið skaða af því að spila í 90 mínútur í 3637 metra hæð. Desumano jogar nessas condições, campo, altitude, bola .. tudo ruim Mas saímos felizes pelo desempenho da equipe mesmo com essas condições! A post shared by Nj neymarjr (@neymarjr) on Oct 5, 2017 at 5:27pm PDT Brasilíska landsliðið er með 38 stig og tíu stiga forskot á toppi Suður-Ameríku riðilsins en liðið er með markatöluna 38-11 og hefur ekki tapað nema einum leik af 17. Þetta var fimmta jafntefli Brasilíumanna í undankeppninni.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Sjá meira