Forsætisráðherra segir Galizia hafa verið sinn helsta andstæðing Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2017 23:43 Mótmæli hafa átt sér stað á Möltu eftir morðið. Vísir/AFP Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, segir blaðakonuna Daphne Caruana Galizia hafa verið sinn helsta andstæðing. Hann heitir þó að koma höndum yfir morðingja hennar. Elsti sonur Galizia segir ríkisstjórn Möltu vera meðseka í morðin hennar, en hún hafði skrifað mikið um spillingu embættis- og stjórnmálamanna á Möltu. Galizia var myrt á mánudaginn þegar bíll hennar sprakk í loft upp skammt frá heimili hennar. Hún hafði fjallað ítarlega um Panamaskjölin og aflandsfélag sem tengdist Muscat.Sjá einnig: Fordæmir Möltu og kallar mafíuríki„Það er ólíðandi að í landi eins og Möltu deyi einhver vegna starfs síns. Í tilfelli Caruana Galizia, fyrir það sem hún skrifaði,“ hefur AFP fréttaveitan eftir Muscat. Hann ræddi við nokkra fjölmiðla á Möltu í dag. „Hún var líklega stærsti andstæðingur minn, hún sótti að mér þegar ég leiddi stjórnarandstöðuna. En það var starf hennar.“Aðspurður út í hver gæti hafa myrt hana sagði Muscat að auðveldast fyrir sig væri að benda á núverandi stjórnarandstöðu. Galizia var að skrifa um núverandi leiðtoga hennar, Adrian Delia, og hafði jafnvel sakað hann um fjárþvætti, vændi og meira. Delia hefur kallað eftir því að Muscat segi af sér og segir honum hafa mistekist að tryggja öryggi Galizia. Talið er að sprengiefnið Semtex hafi verið notað til að sprengja upp bíl hennar. Hollenskir rannsakendur lentu á Möltu í gær og aðstoða við rannsóknina. Yfirvöld hafa einnig kallað eftir aðstoð frá Alríkislögreglu Bandaríkjanna. Tengdar fréttir Áhrifamikil blaðakona myrt á Möltu Blaðakonan sem leiddi Panamaskjala-rannsóknina á Möltu var myrt með bílsprengju í dag. 16. október 2017 22:01 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, segir blaðakonuna Daphne Caruana Galizia hafa verið sinn helsta andstæðing. Hann heitir þó að koma höndum yfir morðingja hennar. Elsti sonur Galizia segir ríkisstjórn Möltu vera meðseka í morðin hennar, en hún hafði skrifað mikið um spillingu embættis- og stjórnmálamanna á Möltu. Galizia var myrt á mánudaginn þegar bíll hennar sprakk í loft upp skammt frá heimili hennar. Hún hafði fjallað ítarlega um Panamaskjölin og aflandsfélag sem tengdist Muscat.Sjá einnig: Fordæmir Möltu og kallar mafíuríki„Það er ólíðandi að í landi eins og Möltu deyi einhver vegna starfs síns. Í tilfelli Caruana Galizia, fyrir það sem hún skrifaði,“ hefur AFP fréttaveitan eftir Muscat. Hann ræddi við nokkra fjölmiðla á Möltu í dag. „Hún var líklega stærsti andstæðingur minn, hún sótti að mér þegar ég leiddi stjórnarandstöðuna. En það var starf hennar.“Aðspurður út í hver gæti hafa myrt hana sagði Muscat að auðveldast fyrir sig væri að benda á núverandi stjórnarandstöðu. Galizia var að skrifa um núverandi leiðtoga hennar, Adrian Delia, og hafði jafnvel sakað hann um fjárþvætti, vændi og meira. Delia hefur kallað eftir því að Muscat segi af sér og segir honum hafa mistekist að tryggja öryggi Galizia. Talið er að sprengiefnið Semtex hafi verið notað til að sprengja upp bíl hennar. Hollenskir rannsakendur lentu á Möltu í gær og aðstoða við rannsóknina. Yfirvöld hafa einnig kallað eftir aðstoð frá Alríkislögreglu Bandaríkjanna.
Tengdar fréttir Áhrifamikil blaðakona myrt á Möltu Blaðakonan sem leiddi Panamaskjala-rannsóknina á Möltu var myrt með bílsprengju í dag. 16. október 2017 22:01 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Áhrifamikil blaðakona myrt á Möltu Blaðakonan sem leiddi Panamaskjala-rannsóknina á Möltu var myrt með bílsprengju í dag. 16. október 2017 22:01