Sara stingur sér í samband fyrir og eftir æfingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2017 23:30 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hjálpaði Evrópu að vinna í fyrra. Mynd/Instagram/sarasigmunds Crossfit-konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir notar nýjustu tækni til að hjálpa sér bæði fyrir og eftir æfingar. Sara er á næstunni á leiðinni á að Crossfit Invitational mótið þar sem hún er hluti að Evrópuliðinu með þeim Anníe Mist Þórisdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni. Crossfit Invitational mótið fer að þessu sinni fram í Melbourne í Ástralíu en það verður 5. nóvember næstkomandi . Á þessu árlega móti keppir Evrópuliðið við úrvalslið frá Bandaríkjunum, Kanada og Kyrrahafinu. Sara segir frá því á Instagram-síðu sinni að hún geti ekki verið án eins kraftaverkatækis þegar hún er á fullu í erfiðu æfingaprógrammi. Það má segja að hún hreinlega stingi sér í samband fyrir og eftir æfingar. One of the things I absolutely can´t live without is my Compex muscle-stim unit. I sometimes use it to warm up the muscles before training and I even train with it on once in a while. My favourite thing to do though is to use it after training to stimulate the bloodflow and speed up the recovery. The day after becomes so much better when I do . #compexusa #musclestim #warmup #training #recovery A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Oct 26, 2017 at 1:09pm PDT Undir myndina skrifar Suðurnesjakonan eftirfarandi texta. „Eitt af því sem ég get ekki lifað án er Compex vöðvaörvunar tækið mitt. Ég nota það stundum til að hita upp vöðvana fyrir æfingu og stundum nota ég tækið líka á æfingu. Uppáhaldið mitt er þó að nota það eftir æfingar til að örva blóðflæðið og efla endurheimtuna. Dagurinn á eftir er svo miklu betri þegar ég geri það,“ skrifaði Sara á Instagram-síðuna sína. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur endað í þriðja eða fjórða sæti á síðustu þremur heimsleikum en aðeins núverandi hraustasta kona heims, Tia-Clair Toomey, getur státað af því. Sara hefur öll árin unnið undankeppnina, fyrstu tvö árin í Evrópu en nú síðast í Miðriðlinum í Bandaríkjunum. Sara vann í ár fyrsta sinna opnu keppni crossfit leikanna en hún hafði endaði í 20. Sætinu árið á undan. CrossFit Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sjá meira
Crossfit-konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir notar nýjustu tækni til að hjálpa sér bæði fyrir og eftir æfingar. Sara er á næstunni á leiðinni á að Crossfit Invitational mótið þar sem hún er hluti að Evrópuliðinu með þeim Anníe Mist Þórisdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni. Crossfit Invitational mótið fer að þessu sinni fram í Melbourne í Ástralíu en það verður 5. nóvember næstkomandi . Á þessu árlega móti keppir Evrópuliðið við úrvalslið frá Bandaríkjunum, Kanada og Kyrrahafinu. Sara segir frá því á Instagram-síðu sinni að hún geti ekki verið án eins kraftaverkatækis þegar hún er á fullu í erfiðu æfingaprógrammi. Það má segja að hún hreinlega stingi sér í samband fyrir og eftir æfingar. One of the things I absolutely can´t live without is my Compex muscle-stim unit. I sometimes use it to warm up the muscles before training and I even train with it on once in a while. My favourite thing to do though is to use it after training to stimulate the bloodflow and speed up the recovery. The day after becomes so much better when I do . #compexusa #musclestim #warmup #training #recovery A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Oct 26, 2017 at 1:09pm PDT Undir myndina skrifar Suðurnesjakonan eftirfarandi texta. „Eitt af því sem ég get ekki lifað án er Compex vöðvaörvunar tækið mitt. Ég nota það stundum til að hita upp vöðvana fyrir æfingu og stundum nota ég tækið líka á æfingu. Uppáhaldið mitt er þó að nota það eftir æfingar til að örva blóðflæðið og efla endurheimtuna. Dagurinn á eftir er svo miklu betri þegar ég geri það,“ skrifaði Sara á Instagram-síðuna sína. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur endað í þriðja eða fjórða sæti á síðustu þremur heimsleikum en aðeins núverandi hraustasta kona heims, Tia-Clair Toomey, getur státað af því. Sara hefur öll árin unnið undankeppnina, fyrstu tvö árin í Evrópu en nú síðast í Miðriðlinum í Bandaríkjunum. Sara vann í ár fyrsta sinna opnu keppni crossfit leikanna en hún hafði endaði í 20. Sætinu árið á undan.
CrossFit Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sjá meira