Sara stingur sér í samband fyrir og eftir æfingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2017 23:30 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hjálpaði Evrópu að vinna í fyrra. Mynd/Instagram/sarasigmunds Crossfit-konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir notar nýjustu tækni til að hjálpa sér bæði fyrir og eftir æfingar. Sara er á næstunni á leiðinni á að Crossfit Invitational mótið þar sem hún er hluti að Evrópuliðinu með þeim Anníe Mist Þórisdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni. Crossfit Invitational mótið fer að þessu sinni fram í Melbourne í Ástralíu en það verður 5. nóvember næstkomandi . Á þessu árlega móti keppir Evrópuliðið við úrvalslið frá Bandaríkjunum, Kanada og Kyrrahafinu. Sara segir frá því á Instagram-síðu sinni að hún geti ekki verið án eins kraftaverkatækis þegar hún er á fullu í erfiðu æfingaprógrammi. Það má segja að hún hreinlega stingi sér í samband fyrir og eftir æfingar. One of the things I absolutely can´t live without is my Compex muscle-stim unit. I sometimes use it to warm up the muscles before training and I even train with it on once in a while. My favourite thing to do though is to use it after training to stimulate the bloodflow and speed up the recovery. The day after becomes so much better when I do . #compexusa #musclestim #warmup #training #recovery A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Oct 26, 2017 at 1:09pm PDT Undir myndina skrifar Suðurnesjakonan eftirfarandi texta. „Eitt af því sem ég get ekki lifað án er Compex vöðvaörvunar tækið mitt. Ég nota það stundum til að hita upp vöðvana fyrir æfingu og stundum nota ég tækið líka á æfingu. Uppáhaldið mitt er þó að nota það eftir æfingar til að örva blóðflæðið og efla endurheimtuna. Dagurinn á eftir er svo miklu betri þegar ég geri það,“ skrifaði Sara á Instagram-síðuna sína. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur endað í þriðja eða fjórða sæti á síðustu þremur heimsleikum en aðeins núverandi hraustasta kona heims, Tia-Clair Toomey, getur státað af því. Sara hefur öll árin unnið undankeppnina, fyrstu tvö árin í Evrópu en nú síðast í Miðriðlinum í Bandaríkjunum. Sara vann í ár fyrsta sinna opnu keppni crossfit leikanna en hún hafði endaði í 20. Sætinu árið á undan. CrossFit Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sjá meira
Crossfit-konan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir notar nýjustu tækni til að hjálpa sér bæði fyrir og eftir æfingar. Sara er á næstunni á leiðinni á að Crossfit Invitational mótið þar sem hún er hluti að Evrópuliðinu með þeim Anníe Mist Þórisdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni. Crossfit Invitational mótið fer að þessu sinni fram í Melbourne í Ástralíu en það verður 5. nóvember næstkomandi . Á þessu árlega móti keppir Evrópuliðið við úrvalslið frá Bandaríkjunum, Kanada og Kyrrahafinu. Sara segir frá því á Instagram-síðu sinni að hún geti ekki verið án eins kraftaverkatækis þegar hún er á fullu í erfiðu æfingaprógrammi. Það má segja að hún hreinlega stingi sér í samband fyrir og eftir æfingar. One of the things I absolutely can´t live without is my Compex muscle-stim unit. I sometimes use it to warm up the muscles before training and I even train with it on once in a while. My favourite thing to do though is to use it after training to stimulate the bloodflow and speed up the recovery. The day after becomes so much better when I do . #compexusa #musclestim #warmup #training #recovery A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Oct 26, 2017 at 1:09pm PDT Undir myndina skrifar Suðurnesjakonan eftirfarandi texta. „Eitt af því sem ég get ekki lifað án er Compex vöðvaörvunar tækið mitt. Ég nota það stundum til að hita upp vöðvana fyrir æfingu og stundum nota ég tækið líka á æfingu. Uppáhaldið mitt er þó að nota það eftir æfingar til að örva blóðflæðið og efla endurheimtuna. Dagurinn á eftir er svo miklu betri þegar ég geri það,“ skrifaði Sara á Instagram-síðuna sína. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur endað í þriðja eða fjórða sæti á síðustu þremur heimsleikum en aðeins núverandi hraustasta kona heims, Tia-Clair Toomey, getur státað af því. Sara hefur öll árin unnið undankeppnina, fyrstu tvö árin í Evrópu en nú síðast í Miðriðlinum í Bandaríkjunum. Sara vann í ár fyrsta sinna opnu keppni crossfit leikanna en hún hafði endaði í 20. Sætinu árið á undan.
CrossFit Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sjá meira