Sjáðu myndir ársins 2016 Birgir Olgeirsson skrifar 4. mars 2017 16:21 Þessi mynd Heiðu Helgadóttur var valin mynd ársins. Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir, sjálfstætt starfandi blaðaljósmyndari, á fjórar af átta bestu myndum ársins 2016. Þetta var tilkynnt við opnun á árlegri sýningu íslenskra blaðaljósmyndara í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Veitt voru verðlaun í átta flokkum en Heiða á mynd ársins, fréttamynd ársins, myndaröð ársins og daglegt líf mynd ársins. Kristinn Magnússon á bestu portrait mynd ársins, Vilhelm Gunnarsson á Fréttablaðinu á bestu umhverfismynd ársins og íþróttamynd ársins og Rut Sigurðardóttir tímaritamynd ársins. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndirnar: Mynd ársins 2016: Heiða Helgadóttir. Morteza Songolzadeh frá Íran þurfti að flýja heimaland sitt eftir að hann tók upp kristna trú. Hann kom til Íslands í ágúst 2015. Ári seinna fékk hann þeir fréttir að það ætti að flytja hann úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Toshiki Toma, prestur innflytjenda, stendur fyrir bænastund í Laugarneskirkju í hverri viku.Heiða HelgadóttirTímaritamynd ársins nefnist ballettær.Rut SigurðardóttirFréttamynd ársins: Tveir ungir hælisleitendur frá Íran voru dregnir út úr Laugarneskirkju í sumar með lögregluvaldi og sendir til Noregs. Toshiki Toma, prestur innflytjenda, og Kristín Þórunn Tómasdóttir, sóknarprestur Laugarneskirkju, ákváðu að opna dyr kirkjunnar og veita hælisleitendunum skjól um nóttina.Heiða HelgadóttirDaglegt líf mynd ársins: Ingibjörg Sölvadóttir, 28 ára rennismiður, tók þátt í módelfitness í fyrsta skipti, hún undirgekkst harðar æfingar, strangt mataræði og einangrun til að stíga á svið einn dag. Fyrir keppnina eru keppendur mældir og vigtaðir og keppnisfötin tekin út svo allt sé í samræmi við reglur.Heiða HelgadóttirÍþróttamynd ársins 2016: Leikmennirnir tryllast eftir 2-1-sigur á Englandi í sextán liða úrslitum á EM.Vilhelm GunnarssonPortrait mynd ársins 2016: Guðni Th. Jóhannesson áður en hann var kjörinn forseti Íslands.Kristinn MagnússonUmhverfismynd ársins 2016: Esjan í vetrarskrúða.Vilhelm GunnarssonMyndaröð ársins 2016: Morteza Songolzadeh frá Íran þurfti að flýja heimaland sitt eftir að hann tók upp kristna trú. Hann kom til Íslands í ágúst 2015. Ári seinna fékk hann þeir fréttir að það ætti að flytja hann úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar.Heiða Helgadóttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Innlent Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Innlent Dómi í máli Alberts áfrýjað Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Sjá meira
Heiða Helgadóttir, sjálfstætt starfandi blaðaljósmyndari, á fjórar af átta bestu myndum ársins 2016. Þetta var tilkynnt við opnun á árlegri sýningu íslenskra blaðaljósmyndara í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Veitt voru verðlaun í átta flokkum en Heiða á mynd ársins, fréttamynd ársins, myndaröð ársins og daglegt líf mynd ársins. Kristinn Magnússon á bestu portrait mynd ársins, Vilhelm Gunnarsson á Fréttablaðinu á bestu umhverfismynd ársins og íþróttamynd ársins og Rut Sigurðardóttir tímaritamynd ársins. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndirnar: Mynd ársins 2016: Heiða Helgadóttir. Morteza Songolzadeh frá Íran þurfti að flýja heimaland sitt eftir að hann tók upp kristna trú. Hann kom til Íslands í ágúst 2015. Ári seinna fékk hann þeir fréttir að það ætti að flytja hann úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Toshiki Toma, prestur innflytjenda, stendur fyrir bænastund í Laugarneskirkju í hverri viku.Heiða HelgadóttirTímaritamynd ársins nefnist ballettær.Rut SigurðardóttirFréttamynd ársins: Tveir ungir hælisleitendur frá Íran voru dregnir út úr Laugarneskirkju í sumar með lögregluvaldi og sendir til Noregs. Toshiki Toma, prestur innflytjenda, og Kristín Þórunn Tómasdóttir, sóknarprestur Laugarneskirkju, ákváðu að opna dyr kirkjunnar og veita hælisleitendunum skjól um nóttina.Heiða HelgadóttirDaglegt líf mynd ársins: Ingibjörg Sölvadóttir, 28 ára rennismiður, tók þátt í módelfitness í fyrsta skipti, hún undirgekkst harðar æfingar, strangt mataræði og einangrun til að stíga á svið einn dag. Fyrir keppnina eru keppendur mældir og vigtaðir og keppnisfötin tekin út svo allt sé í samræmi við reglur.Heiða HelgadóttirÍþróttamynd ársins 2016: Leikmennirnir tryllast eftir 2-1-sigur á Englandi í sextán liða úrslitum á EM.Vilhelm GunnarssonPortrait mynd ársins 2016: Guðni Th. Jóhannesson áður en hann var kjörinn forseti Íslands.Kristinn MagnússonUmhverfismynd ársins 2016: Esjan í vetrarskrúða.Vilhelm GunnarssonMyndaröð ársins 2016: Morteza Songolzadeh frá Íran þurfti að flýja heimaland sitt eftir að hann tók upp kristna trú. Hann kom til Íslands í ágúst 2015. Ári seinna fékk hann þeir fréttir að það ætti að flytja hann úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar.Heiða Helgadóttir
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Innlent Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Innlent Dómi í máli Alberts áfrýjað Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Sjá meira