Ronaldo eftirsóttur í Kína en nýr 100 prósent skattur flækir málið Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2017 14:30 Cristiano Ronaldo verður alltaf dýr en svakalega dýr í Kína. vísir/getty Cristiano Ronaldo er sagður á útleið frá Real Madrid en hann vill komast frá Spáni vegna ákæru um skattalagabrot. Ronaldo hefur verið ákærður fyrir að stinga 1,6 milljarði króna undan skatti og vill burt.Eins og greint var frá í morgun er Ronaldo sagður áhugasamur um endurkomu til Manchester United en frönsku ríkisbubbarnir í Paris Saint-Germain eru líka tilbúnir að gera nánast hvað sem er að til að landa ríkjandi besta fótboltamanni heims. Liðin í kínversku ofurdeildinni eru einnig mjög spennt fyrir því að fá Ronaldo í sínar raðir, að því fram kemur í frétt Sky Sports í morgun. Sumarglugginn verður opnaður þar á mánudaginn og er opinn í tæpan mánuð. Kínversku félögin eru moldrík og hafa verið að kaupa til sín menn fyrir ævintýralegar upphæðir og borga þeim annað eins. Nú eru samt breyttar forsendur í Kína. Kínverska knattspyrnusambandið hefur nefnilega svo stórar áhyggjur af þessum kaupum liðanna í ofurdeildinni að það er búið að skattleggja markaðinn þar í landi. Það hefur svo miklar áhyggjur af því að ungir kínverskir fótboltamenn fái ekki tækifæri að það greip í taumana. Til að sporna við þessum svakalegu kaupum hefur verið lagður 100 prósent skattur á öll kaup yfir 45 milljónum jena eða fimm miljónum punda (646 milljónir króna). Félag sem borgar fimm milljónir punda eða meira fyrir leikmann þarf að borga sömu upphæð í pott sem fer í það að þróa unga kínverska leikmenn. Ætli eitthvað félag til dæmis að borga 100 milljónir punda fyrir Cristiano Ronaldo mun hann í raun og veru kosta viðkomandi félag 200 milljónir punda og þá á eftir að borga honum laun. Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30 Ronaldo hefur áhuga á að snúa aftur til Manchester United Portúgalinn er sagður vilja komast frá Real Madrid og endurkoma til United heillar hann. 19. júní 2017 07:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Cristiano Ronaldo er sagður á útleið frá Real Madrid en hann vill komast frá Spáni vegna ákæru um skattalagabrot. Ronaldo hefur verið ákærður fyrir að stinga 1,6 milljarði króna undan skatti og vill burt.Eins og greint var frá í morgun er Ronaldo sagður áhugasamur um endurkomu til Manchester United en frönsku ríkisbubbarnir í Paris Saint-Germain eru líka tilbúnir að gera nánast hvað sem er að til að landa ríkjandi besta fótboltamanni heims. Liðin í kínversku ofurdeildinni eru einnig mjög spennt fyrir því að fá Ronaldo í sínar raðir, að því fram kemur í frétt Sky Sports í morgun. Sumarglugginn verður opnaður þar á mánudaginn og er opinn í tæpan mánuð. Kínversku félögin eru moldrík og hafa verið að kaupa til sín menn fyrir ævintýralegar upphæðir og borga þeim annað eins. Nú eru samt breyttar forsendur í Kína. Kínverska knattspyrnusambandið hefur nefnilega svo stórar áhyggjur af þessum kaupum liðanna í ofurdeildinni að það er búið að skattleggja markaðinn þar í landi. Það hefur svo miklar áhyggjur af því að ungir kínverskir fótboltamenn fái ekki tækifæri að það greip í taumana. Til að sporna við þessum svakalegu kaupum hefur verið lagður 100 prósent skattur á öll kaup yfir 45 milljónum jena eða fimm miljónum punda (646 milljónir króna). Félag sem borgar fimm milljónir punda eða meira fyrir leikmann þarf að borga sömu upphæð í pott sem fer í það að þróa unga kínverska leikmenn. Ætli eitthvað félag til dæmis að borga 100 milljónir punda fyrir Cristiano Ronaldo mun hann í raun og veru kosta viðkomandi félag 200 milljónir punda og þá á eftir að borga honum laun.
Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30 Ronaldo hefur áhuga á að snúa aftur til Manchester United Portúgalinn er sagður vilja komast frá Real Madrid og endurkoma til United heillar hann. 19. júní 2017 07:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30
Ronaldo hefur áhuga á að snúa aftur til Manchester United Portúgalinn er sagður vilja komast frá Real Madrid og endurkoma til United heillar hann. 19. júní 2017 07:00