Jaðarhópar á Íslandi sameinist Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 3. mars 2017 21:00 Samtökin ´78, Trans Ísland og feminíska fötlunarhreyfingin Tabú standa fyrir ráðstefnu og grasrótarhátíð í dag og á morgun undir yfirskriftinni Truflandi tilvist. Einn skipuleggjandi ráðstefnunnar segir kominn tíma til að aktivistar í jaðarhópum taki höndum saman. „Við erum á pínulitlu landi og allir sem eru að tala hér í dag tilheyra jaðarsettum hópum. Það er svo mikilvægt að við komum saman, lærum hvert af öðru en séum ekki hvert í sínu horni,“ segir Auður Magndís Auðardóttir en þetta er í fyrsta skipti sem minnihlutahópar koma saman með svo skipulögðum hætti. „Það hefur ekki verið gert mikið af því á Íslandi að feitt fólk sé að tala við transfólk sem er að tala við BDSM fólk sem er að tala við fatlað fólk sem er að tala við hinsegin fólk. Það er einhver fiðringur í loftinu – fólk er spennt fyrir þessu,“ seir Auður.Auður Magndís, er fráfarandi framkvæmdastjóri Samtakanna 78 og einn skipuleggjanda ráðstefnunnar.Fulltrúi frá hverjum hópi hélt örfyrirlestur á ráðstefnunni til að veita innsýn í líf sitt, hvernig fordómar birtast þeim og hvað sé mikilvægt í réttindabaráttunni. Þar á meðal fulltrúi frá BDSM á Íslandi en það er stutt síðan félagar í BDSM fóru að tjá sig opinberlega um reynslu sína. Margrét Nilsdóttir sagði frá reynslu sinni sem undirgefin BDSM og feministi og hvernig það getur stangast á að tilheyra tveimur jaðarhópum. En hún segist fagna því að hafa fengið boð um að taka þátt í ráðstefnunni. „Bara það að fá að skilgreina sig, að hitta aðra sem skilgreina sig á svipaðan hátt og fá að vita að maður stendur ekki einn, að maður standi með öðrum og aðrir hópar séu tilbúnir að viðurkenna tilvist manns er mjög valdeflandi og hjálpar vonandi öðrum í framtíðinni,“ segir Margrét. ] Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Samtökin ´78, Trans Ísland og feminíska fötlunarhreyfingin Tabú standa fyrir ráðstefnu og grasrótarhátíð í dag og á morgun undir yfirskriftinni Truflandi tilvist. Einn skipuleggjandi ráðstefnunnar segir kominn tíma til að aktivistar í jaðarhópum taki höndum saman. „Við erum á pínulitlu landi og allir sem eru að tala hér í dag tilheyra jaðarsettum hópum. Það er svo mikilvægt að við komum saman, lærum hvert af öðru en séum ekki hvert í sínu horni,“ segir Auður Magndís Auðardóttir en þetta er í fyrsta skipti sem minnihlutahópar koma saman með svo skipulögðum hætti. „Það hefur ekki verið gert mikið af því á Íslandi að feitt fólk sé að tala við transfólk sem er að tala við BDSM fólk sem er að tala við fatlað fólk sem er að tala við hinsegin fólk. Það er einhver fiðringur í loftinu – fólk er spennt fyrir þessu,“ seir Auður.Auður Magndís, er fráfarandi framkvæmdastjóri Samtakanna 78 og einn skipuleggjanda ráðstefnunnar.Fulltrúi frá hverjum hópi hélt örfyrirlestur á ráðstefnunni til að veita innsýn í líf sitt, hvernig fordómar birtast þeim og hvað sé mikilvægt í réttindabaráttunni. Þar á meðal fulltrúi frá BDSM á Íslandi en það er stutt síðan félagar í BDSM fóru að tjá sig opinberlega um reynslu sína. Margrét Nilsdóttir sagði frá reynslu sinni sem undirgefin BDSM og feministi og hvernig það getur stangast á að tilheyra tveimur jaðarhópum. En hún segist fagna því að hafa fengið boð um að taka þátt í ráðstefnunni. „Bara það að fá að skilgreina sig, að hitta aðra sem skilgreina sig á svipaðan hátt og fá að vita að maður stendur ekki einn, að maður standi með öðrum og aðrir hópar séu tilbúnir að viðurkenna tilvist manns er mjög valdeflandi og hjálpar vonandi öðrum í framtíðinni,“ segir Margrét. ]
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira