Erfitt að þrífa veggjakrotið af Akureyrarkirkju vegna skeljasandsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. janúar 2017 19:15 Sérstakur skeljasandur er utan á kirkjunni sem erfitt er að þrífa án þess að eyðileggja yfirborðið. mynd/svavar alfreð jónsson Þrif á skemmdarverkum sem unnin voru á Akureyrarkirkju síðastliðna nótt ganga hægt að sögn Svavars Alfreðs Jónssonar, sóknarprests í kirkjunni. Ókvæðisorð voru spreyjuð á framhlið og suðurhlið kirkjunnar. „Kirkjan er húðuð með skeljasandi og það þarf alveg sérstaka meðferð til þess að ná þessu af, því ef þú hreinsar svona sand að þá tekuru sandinn af, þannig að blettur verður eftir“ segir Svavar en hann segir jafnframt að leit sé hafin að viðeigandi aðferð til að þrífa veggi kirkjunnar. „Það er verið að prófa sig áfram, til að sjá hvaða efni er hægt að nota. Það er ekki hægt að mála yfir þessa sérstöku húð utan á kirkjunni“ segir Svavar en margir, hvaðanæva af landinu hafa boðist til þess að aðstoða við þrif á kirkjunni. „Mikið af fólki bæði að sunnan og héðan úr bænum hefur haft samband við okkur og boðið fram krafta sína og telur sig vera með réttu hreinsiefnin og aðferðirnar til að ná þessu af, svo að hlýhuginn vantar ekki“ en að sögn Svavars hefur starfsemi kirkjunnar ekki raskast vegna skemmdarverkanna og fór útför fram í dag með eðlilegum hætti. „Við höldum okkar striki og látum þetta ekki raska starfinu í kirkjunni“ segir Svavar en starfsemi kirkjunnar mun verða óbreytt næstu daga. Svavar efast um að búið verði að hreinsa kirkjuna á morgun vegna þess hve viðkvæm húðin utan á kirkjunni er og er ekki viss hvenær hreinsun verður lokið. Að sögn lögreglunnar á Akureyri í kvöld er rannsókn málsins enn á frumstigi en spreyjað var á þrjár aðrar kirkjur í bænum síðastliðna nótt og skoðar lögreglan nú ábendingar sem henni hefur borist sem og upptökur úr eftirlitsmyndavélum. Tengdar fréttir Spreyjað á þrjár kirkjur til viðbótar á Akureyri Ekki aðeins var spreyjað á Akureyrarkirkju heldur einnig á Glerárkirkju, Kaþólsku kirkjuna og Hvítasunnukirkjuna. 4. janúar 2017 10:37 Skemmdarverk unnin á Akureyrarkirkju í skjóli nætur Ekki í fyrsta skipti sem spreyjað er á kirkjuna. 4. janúar 2017 09:27 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Þrif á skemmdarverkum sem unnin voru á Akureyrarkirkju síðastliðna nótt ganga hægt að sögn Svavars Alfreðs Jónssonar, sóknarprests í kirkjunni. Ókvæðisorð voru spreyjuð á framhlið og suðurhlið kirkjunnar. „Kirkjan er húðuð með skeljasandi og það þarf alveg sérstaka meðferð til þess að ná þessu af, því ef þú hreinsar svona sand að þá tekuru sandinn af, þannig að blettur verður eftir“ segir Svavar en hann segir jafnframt að leit sé hafin að viðeigandi aðferð til að þrífa veggi kirkjunnar. „Það er verið að prófa sig áfram, til að sjá hvaða efni er hægt að nota. Það er ekki hægt að mála yfir þessa sérstöku húð utan á kirkjunni“ segir Svavar en margir, hvaðanæva af landinu hafa boðist til þess að aðstoða við þrif á kirkjunni. „Mikið af fólki bæði að sunnan og héðan úr bænum hefur haft samband við okkur og boðið fram krafta sína og telur sig vera með réttu hreinsiefnin og aðferðirnar til að ná þessu af, svo að hlýhuginn vantar ekki“ en að sögn Svavars hefur starfsemi kirkjunnar ekki raskast vegna skemmdarverkanna og fór útför fram í dag með eðlilegum hætti. „Við höldum okkar striki og látum þetta ekki raska starfinu í kirkjunni“ segir Svavar en starfsemi kirkjunnar mun verða óbreytt næstu daga. Svavar efast um að búið verði að hreinsa kirkjuna á morgun vegna þess hve viðkvæm húðin utan á kirkjunni er og er ekki viss hvenær hreinsun verður lokið. Að sögn lögreglunnar á Akureyri í kvöld er rannsókn málsins enn á frumstigi en spreyjað var á þrjár aðrar kirkjur í bænum síðastliðna nótt og skoðar lögreglan nú ábendingar sem henni hefur borist sem og upptökur úr eftirlitsmyndavélum.
Tengdar fréttir Spreyjað á þrjár kirkjur til viðbótar á Akureyri Ekki aðeins var spreyjað á Akureyrarkirkju heldur einnig á Glerárkirkju, Kaþólsku kirkjuna og Hvítasunnukirkjuna. 4. janúar 2017 10:37 Skemmdarverk unnin á Akureyrarkirkju í skjóli nætur Ekki í fyrsta skipti sem spreyjað er á kirkjuna. 4. janúar 2017 09:27 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Spreyjað á þrjár kirkjur til viðbótar á Akureyri Ekki aðeins var spreyjað á Akureyrarkirkju heldur einnig á Glerárkirkju, Kaþólsku kirkjuna og Hvítasunnukirkjuna. 4. janúar 2017 10:37
Skemmdarverk unnin á Akureyrarkirkju í skjóli nætur Ekki í fyrsta skipti sem spreyjað er á kirkjuna. 4. janúar 2017 09:27