ÍÞ leggst eindregið gegn lækkun kosningaaldurs Jakob Bjarnar skrifar 22. maí 2017 12:43 Íslenska þjóðfylkingin telur ungt fólk ekki hafa nægan þroska til að kjósa. Íslenska þjóðfylkingin (ÍÞ) leggst eindregið gegn lækkun kosningaaldurs og telur ungt fólk ekki hafa til að bera nægilegan þroska til að kjósa. Þetta má sjá í umsögn við frumvarp sem Katrín Jakobsdóttir formaður VG hefur lagt fram þess efnis. Stjórn ÍÞ skrifar undir umsögnina og hún finnur frumvarpinu flest til foráttu, jafnvel að hún stangist á við stjórnarskrá landsins: „Íslenska þjóðfylkingin telur að viðkomandi tillaga sé ótæk, og ylla ígrunduð. Í fyrsta lagi er verið að gefa leyfi til að ólögráða börn kjósi, sem stangast á við stjórnarskrá Íslands. Þá hafa samkvæmt barnaverndalögum og lögum um sjálfræði, foreldrar eða forráða menn vald yfir börnunum og þyrfti því alþingi fyrst að breyta þeim lögum til samræmis, sem Íslenska þjóðfylkingin telur vera óráð.“ Íslenska þjóðfylkingin telur reyndar frumvarpið svo vanhugsað að það myndi riðla allri lagagerð og fara þyrfti í miklar endurbætur. „Ef slík aldur skilgreining ætti sér stað þyrfti einnig að laga öllur lög í landinu til samræmis, eins og nýsamþykkt útlendingarlög, ýmis lagaákvæði í heilbrigðis og tryggingarmálum. Þessi gjörningur er því arfa vitlaus. Þá skal nefna það að úngmenni undir 18ára aldri eru upp til hópa ekki nógu þroskuð til að gera sér grein fyrir þeirri ábyrð sem þátttaka í koskningum til alþingis og sveita stjórna hefur. Fagurgali sá sem kemur fram í þessari þingsáliktunnartillögu um að styrkja og auka virkni ungmenna til þátttöku á hinu pólitíska sviði, er einungis skrumskæling.“ Íslenska þjóðfylkingin leggur til að tillögunni verði hafnað. Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira
Íslenska þjóðfylkingin (ÍÞ) leggst eindregið gegn lækkun kosningaaldurs og telur ungt fólk ekki hafa til að bera nægilegan þroska til að kjósa. Þetta má sjá í umsögn við frumvarp sem Katrín Jakobsdóttir formaður VG hefur lagt fram þess efnis. Stjórn ÍÞ skrifar undir umsögnina og hún finnur frumvarpinu flest til foráttu, jafnvel að hún stangist á við stjórnarskrá landsins: „Íslenska þjóðfylkingin telur að viðkomandi tillaga sé ótæk, og ylla ígrunduð. Í fyrsta lagi er verið að gefa leyfi til að ólögráða börn kjósi, sem stangast á við stjórnarskrá Íslands. Þá hafa samkvæmt barnaverndalögum og lögum um sjálfræði, foreldrar eða forráða menn vald yfir börnunum og þyrfti því alþingi fyrst að breyta þeim lögum til samræmis, sem Íslenska þjóðfylkingin telur vera óráð.“ Íslenska þjóðfylkingin telur reyndar frumvarpið svo vanhugsað að það myndi riðla allri lagagerð og fara þyrfti í miklar endurbætur. „Ef slík aldur skilgreining ætti sér stað þyrfti einnig að laga öllur lög í landinu til samræmis, eins og nýsamþykkt útlendingarlög, ýmis lagaákvæði í heilbrigðis og tryggingarmálum. Þessi gjörningur er því arfa vitlaus. Þá skal nefna það að úngmenni undir 18ára aldri eru upp til hópa ekki nógu þroskuð til að gera sér grein fyrir þeirri ábyrð sem þátttaka í koskningum til alþingis og sveita stjórna hefur. Fagurgali sá sem kemur fram í þessari þingsáliktunnartillögu um að styrkja og auka virkni ungmenna til þátttöku á hinu pólitíska sviði, er einungis skrumskæling.“ Íslenska þjóðfylkingin leggur til að tillögunni verði hafnað.
Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira