Annie Mist og Katrín Tanja hafa báðar þénað yfir 65 milljónir í crossfit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2017 16:10 Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Annie Mist Þórisdóttir eru allar ofarlega á listanum. Vísir/Daníel Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru þær konur sem hafa þénað mest á mótum á vegum CrossFit sambandsins en The Barbell Spin tók saman tölurnar yfir hæsta verðlaunaféð hjá crossfit stelpunum. Það er ljóst á þessum tölum að stelpurnar okkar fá vel borgað fyrir að komast í hóp þeirra bestu á heimsleikunum. Það má heldur ekki gleyma að góður árangur skilar líka af sér auglýsingasamningum og betri styrktaraðilum. Annie Mist Þórisdóttir var sú fyrsta til að vinna heimsleikana tvö ár í röð og hún er sú sem hefur þénað mest á crossfit mótum eða alls 599 þúsund dollara. Það eru meira en 67 milljónir íslenskra króna samkvæmt núverandi gengi. Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur unnið heimsleikana undanfarin tvö ár og hún nálgast óðum Annie Mist á þessum lista. Katrín Tanja hefur fengið 582 þúsund dollara í verðlaunafé sem er um 65 milljónir íslenskra króna. Annie Mist og Katrín Tanja eru í nokkrum sérflokki á tekjulistanum en þriðja er Sam Briggs með 369 þúsund dollara. Það eru tæpar 42 milljónir og 23 milljónum minna en næsta fyrir ofan hana sem er eins og kunnugt er Katrín Tanja. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er síðan í sjötta sæti listans með tekjur upp á 135 þúsund dollara eða rúmar fimmtán milljónir íslenskra króna. Sara hefur byrjað tímabilið vel og vann meðal annars The Open í fyrsta sinn á dögunum. Í greininni á The Barbell Spin kemur fram að verðlaunaféð er að hækka og því gæti góður árangur á árinu 2017 skilað góðu sæti á fyrrnefndum lista þegar CrossFit tímabilið klárast í haust. Það er hægt að lesa þessa úttekt The Barbell Spin með því að smella hér. CrossFit Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru þær konur sem hafa þénað mest á mótum á vegum CrossFit sambandsins en The Barbell Spin tók saman tölurnar yfir hæsta verðlaunaféð hjá crossfit stelpunum. Það er ljóst á þessum tölum að stelpurnar okkar fá vel borgað fyrir að komast í hóp þeirra bestu á heimsleikunum. Það má heldur ekki gleyma að góður árangur skilar líka af sér auglýsingasamningum og betri styrktaraðilum. Annie Mist Þórisdóttir var sú fyrsta til að vinna heimsleikana tvö ár í röð og hún er sú sem hefur þénað mest á crossfit mótum eða alls 599 þúsund dollara. Það eru meira en 67 milljónir íslenskra króna samkvæmt núverandi gengi. Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur unnið heimsleikana undanfarin tvö ár og hún nálgast óðum Annie Mist á þessum lista. Katrín Tanja hefur fengið 582 þúsund dollara í verðlaunafé sem er um 65 milljónir íslenskra króna. Annie Mist og Katrín Tanja eru í nokkrum sérflokki á tekjulistanum en þriðja er Sam Briggs með 369 þúsund dollara. Það eru tæpar 42 milljónir og 23 milljónum minna en næsta fyrir ofan hana sem er eins og kunnugt er Katrín Tanja. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er síðan í sjötta sæti listans með tekjur upp á 135 þúsund dollara eða rúmar fimmtán milljónir íslenskra króna. Sara hefur byrjað tímabilið vel og vann meðal annars The Open í fyrsta sinn á dögunum. Í greininni á The Barbell Spin kemur fram að verðlaunaféð er að hækka og því gæti góður árangur á árinu 2017 skilað góðu sæti á fyrrnefndum lista þegar CrossFit tímabilið klárast í haust. Það er hægt að lesa þessa úttekt The Barbell Spin með því að smella hér.
CrossFit Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti