Forstjóri Landspítalans áhyggjufullur vegna næsta árs Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. apríl 2017 23:03 Páll Matthíasson, forstjóri LSH. mynd/landspítalinn Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, lýsir yfir áhyggjum af rekstri spítalans, og þá sérstaklega þegar litið er til ársins 2018. Hann segir ljóst að spítalinn þurfi áfram að takast á við aukna eftirspurn eftir þjónustu spítalans samhliða uppbyggingarstarfi eftir erfiða tíma í kjölfar hrunsins. Þá hefur hann einnig áhyggjur af skorti hjá hjúkrunarfræðingum.Í vikulegum forstjórapistli sínum vísar hann til þingsályktunartillögu fjármálaráðherra um fjármálaáætlun fyrir árin 2018 til 2022. Hann segir ánægjulegt að lögð sé aukin áhersla á heilbrigðismál sem og uppbyggingu spítalans við Hringbraut. Hins vegar sé rekstur spítalans áhyggjuefni og að spítalinn eigi nú í samtali við heilbrigðisráðuneytið vegna þessa. Þá segir hann að gera þurfi betur í að reyna að laða fleiri hjúkrunarfræðinga til starfa hjá Landspítalanum. „Það er á enga stétt hallað þó fullyrt sé að hjúkrunarfræðingar séu hryggjarstykkið í starfsemi spítalans. Öllum er ljóst að sjúkrahús verða ekki rekin án hjúkrunarfræðinga og það er okkur mikið áhyggjuefni að hafa ekki tekist að laða nógu marga nýja hjúkrunarfræðinga til starfa hjá okkur,“ segir Páll í pistlinum. „Við deilum reyndar áhyggjum alls hins vestræna heims af hjúkrunarfræðingaskorti sem er veruleg ógn við heilbrigðiskerfin eins og við þekkjum þau. Það er afar mikilvægt að fleiri velji sér þetta mikilvæga starf sem framtíðarverkefni og okkar verkefni að tryggja að Landspítali sé vinnustaður sem hjúkrunarfræðingar sækist eftir að vinna á.“ Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, lýsir yfir áhyggjum af rekstri spítalans, og þá sérstaklega þegar litið er til ársins 2018. Hann segir ljóst að spítalinn þurfi áfram að takast á við aukna eftirspurn eftir þjónustu spítalans samhliða uppbyggingarstarfi eftir erfiða tíma í kjölfar hrunsins. Þá hefur hann einnig áhyggjur af skorti hjá hjúkrunarfræðingum.Í vikulegum forstjórapistli sínum vísar hann til þingsályktunartillögu fjármálaráðherra um fjármálaáætlun fyrir árin 2018 til 2022. Hann segir ánægjulegt að lögð sé aukin áhersla á heilbrigðismál sem og uppbyggingu spítalans við Hringbraut. Hins vegar sé rekstur spítalans áhyggjuefni og að spítalinn eigi nú í samtali við heilbrigðisráðuneytið vegna þessa. Þá segir hann að gera þurfi betur í að reyna að laða fleiri hjúkrunarfræðinga til starfa hjá Landspítalanum. „Það er á enga stétt hallað þó fullyrt sé að hjúkrunarfræðingar séu hryggjarstykkið í starfsemi spítalans. Öllum er ljóst að sjúkrahús verða ekki rekin án hjúkrunarfræðinga og það er okkur mikið áhyggjuefni að hafa ekki tekist að laða nógu marga nýja hjúkrunarfræðinga til starfa hjá okkur,“ segir Páll í pistlinum. „Við deilum reyndar áhyggjum alls hins vestræna heims af hjúkrunarfræðingaskorti sem er veruleg ógn við heilbrigðiskerfin eins og við þekkjum þau. Það er afar mikilvægt að fleiri velji sér þetta mikilvæga starf sem framtíðarverkefni og okkar verkefni að tryggja að Landspítali sé vinnustaður sem hjúkrunarfræðingar sækist eftir að vinna á.“
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira