Sif Atladóttir stóð vaktina í vörn Kristianstads sem vann 0-3 útisigur á Limhamn Bunkeflo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Þetta var fyrsti sigur Kristianstads á tímabilinu en Sif, Elísabet Gunnarsdóttir og stöllur þeirra eru í 7. sæti deildarinnar.
Anna Björk Kristjánsdóttir lék allan leikinn í vörn Limhamn Bunkeflo sem er aðeins með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar í sænsku deildinni.
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék allan leikinn þegar Vålerenga gerði 2-2 jafntefli við Arna-Björnar í norsku úrvalsdeildinni.
Vålerenga lenti 0-2 undir eftir stundarfjórðung en kom til baka og náði í sitt fyrsta stig á tímabilinu. Liðið er í 9. sæti deildarinnar.
Kristianstads vann fyrsta sigurinn og hélt hreinu
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn