Mourinho: Leið stundum eins og við værum lélegasta lið heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. maí 2017 11:00 Þrír, kallinn minn. Mourinho minnir fólk á hvað hann tók marga titla á fyrsta ári með Man. Utd, vísir/getty Eftir mikið hark í heilan vetur réðst tímabil Man. Utd á einum leik. Hefði hann tapast hefði tímabilið verið vonbrigði en af því hann vannst þá er tímabilið skráð sem vel heppnað. Stutt á milli. Sigur í Evrópudeildinni var eini miði United í Meistaradeildina á næstu leiktíð og ef liðið færi ekki þangað þá fengi það líklega ekki þá leikmenn sem það vill fá. Þá leikmenn verður félagið líka að fá ætli það sér aftur á toppinn. Það var því gríðarlega mikið undir. „Þetta var erfitt tímabil þar sem mér leið stundum eins og liðið mitt væri lélegasta lið heims og að ég væri lélegasti knattspyrnustjóri heims. Við komumst samt í Meistaradeildina og unnum þrjá titla. Við förum í Meistaradeildina af því við unnum titil en ekki af því við enduðum í fjórða sæti,“ sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. „Við fáum þann heiður að leika gegn Meistaradeildarmeisturunum um Ofurbikar UEFA og það er því mitt álit að þetta hafi verið gott tímabil.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Stórt kvöld fyrir Man. Utd en stærra kvöld fyrir Manchester Íbúar í Manchester eru í sárum eftir hryðjuverkaárásina í vikunni en David Beckham segir að sigur Man. Utd í Evrópudeildinni í gær hafi fært borginni smá gleði á erfiðum tíma. 25. maí 2017 10:30 Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30 Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. 24. maí 2017 20:56 Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. 24. maí 2017 21:58 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Eftir mikið hark í heilan vetur réðst tímabil Man. Utd á einum leik. Hefði hann tapast hefði tímabilið verið vonbrigði en af því hann vannst þá er tímabilið skráð sem vel heppnað. Stutt á milli. Sigur í Evrópudeildinni var eini miði United í Meistaradeildina á næstu leiktíð og ef liðið færi ekki þangað þá fengi það líklega ekki þá leikmenn sem það vill fá. Þá leikmenn verður félagið líka að fá ætli það sér aftur á toppinn. Það var því gríðarlega mikið undir. „Þetta var erfitt tímabil þar sem mér leið stundum eins og liðið mitt væri lélegasta lið heims og að ég væri lélegasti knattspyrnustjóri heims. Við komumst samt í Meistaradeildina og unnum þrjá titla. Við förum í Meistaradeildina af því við unnum titil en ekki af því við enduðum í fjórða sæti,“ sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. „Við fáum þann heiður að leika gegn Meistaradeildarmeisturunum um Ofurbikar UEFA og það er því mitt álit að þetta hafi verið gott tímabil.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Stórt kvöld fyrir Man. Utd en stærra kvöld fyrir Manchester Íbúar í Manchester eru í sárum eftir hryðjuverkaárásina í vikunni en David Beckham segir að sigur Man. Utd í Evrópudeildinni í gær hafi fært borginni smá gleði á erfiðum tíma. 25. maí 2017 10:30 Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30 Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. 24. maí 2017 20:56 Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. 24. maí 2017 21:58 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Stórt kvöld fyrir Man. Utd en stærra kvöld fyrir Manchester Íbúar í Manchester eru í sárum eftir hryðjuverkaárásina í vikunni en David Beckham segir að sigur Man. Utd í Evrópudeildinni í gær hafi fært borginni smá gleði á erfiðum tíma. 25. maí 2017 10:30
Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30
Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. 24. maí 2017 20:56
Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. 24. maí 2017 21:58