Birkir: Var búinn að ákveða að ná þessum leik fyrir löngu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. júní 2017 22:14 Birkir Bjarnason reynir skot í leiknum í kvöld. Vísir/Ernir Birkir Bjarnason spilaði sinn fyrsta leik í þrjá mánuði gegn Króatíu í kvöld eftir að hafa glímt við erfið meiðsli að undanförnu. Leikurinn í kvöld var ákveðinn gulrót í meiðslunum. „Ég var búinn að ákveða að ná þessum leik fyrir löngu síðan. Það var alltaf stefnan að ná þessum leik og ég er hrikalega ánægður með að hafa gert það,“ segir Birkir í samtali við Vísi eftir leik. Birkir var einn sex leikmanna sem sett hafði verið spurningarmerki við vegna meiðsla eða lítils spilatíma fyrir leik en það virtist hafa lítil sem enginn áhrif á leik liðsins. „Það eru mjög margir sem hafa ekki verið að spila almennilega í nokkurn tíma, margir að koma úr meiðslum og að vinna þetta gríðarlega sterka lið, það er hrikalega gott,“ segir Birkir. Þjálfarateymi liðsins breytti örlítið út af í leiknum í kvöld og stillti upp fimm manna miðju með Gylfa fyrir aftan Alfreð og hrósaði Birki Heimi Hallgrímssyni og þjálfurum liðsins eftir leik. „Við vitum alveg hvernig við eigum að spila, alveg sama hvaða leikmenn eru inn á. Heimir og þeir eru alveg með þetta og við fórum vel yfir þetta. Það sást bara í dag, við spiluðum hrikalega vel,“ segir Birkir. Sigurinn þýðir að Ísland og Króatía eru efst í riðlinum, jöfn að stigum en Tyrkland og Úkraína eru ekki langt undan. Birkir segir sigurinn sérstaklega sterkan í ljósi þess hversu jafn riðillinn er. „Þetta er gríðarlega sterkur riðill. Fjögur hrikalega sterk lið. Það er sterkt að vera komnir í þessa stöðu. Hvert stig telur gríðarlega mikið og það er ótrúlega gott að hafa náð þessum þremur stigum.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hörður Björgvin: Það er bara fínt að skora með öxlinni Hörður Björgin Magnússon reyndist hetja Íslands í kvöld og var að vonum ánægður með leik liðsins. 11. júní 2017 21:27 Sjáðu sigurmark Harðar Björgvins og allt það helsta úr leiknum Ísland vann ótrúlegan 1-0 sigur á Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld eins og vel hefur verið fjallað um á Vísi í kvöld. 11. júní 2017 21:56 Raggi Sig sussar á efasemdaraddirnar með pítsusneið í hendi „Formið var vist i lagi..“ segir miðvörðurinn sem átti fínan leik í kvöld. 11. júní 2017 21:48 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Heimir: Þetta var svo asnalegt mark Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma. 11. júní 2017 21:12 Kári: Einn af bestu sigrum sem íslenskt landslið hefur unnið Kári Árnason, varnarmaður Íslands, segir að sigur Ísland gegn Króatíu hafi verið einn besti sigur sem íslenskt landslið hefur unnið. 11. júní 2017 21:36 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Birkir Bjarnason spilaði sinn fyrsta leik í þrjá mánuði gegn Króatíu í kvöld eftir að hafa glímt við erfið meiðsli að undanförnu. Leikurinn í kvöld var ákveðinn gulrót í meiðslunum. „Ég var búinn að ákveða að ná þessum leik fyrir löngu síðan. Það var alltaf stefnan að ná þessum leik og ég er hrikalega ánægður með að hafa gert það,“ segir Birkir í samtali við Vísi eftir leik. Birkir var einn sex leikmanna sem sett hafði verið spurningarmerki við vegna meiðsla eða lítils spilatíma fyrir leik en það virtist hafa lítil sem enginn áhrif á leik liðsins. „Það eru mjög margir sem hafa ekki verið að spila almennilega í nokkurn tíma, margir að koma úr meiðslum og að vinna þetta gríðarlega sterka lið, það er hrikalega gott,“ segir Birkir. Þjálfarateymi liðsins breytti örlítið út af í leiknum í kvöld og stillti upp fimm manna miðju með Gylfa fyrir aftan Alfreð og hrósaði Birki Heimi Hallgrímssyni og þjálfurum liðsins eftir leik. „Við vitum alveg hvernig við eigum að spila, alveg sama hvaða leikmenn eru inn á. Heimir og þeir eru alveg með þetta og við fórum vel yfir þetta. Það sást bara í dag, við spiluðum hrikalega vel,“ segir Birkir. Sigurinn þýðir að Ísland og Króatía eru efst í riðlinum, jöfn að stigum en Tyrkland og Úkraína eru ekki langt undan. Birkir segir sigurinn sérstaklega sterkan í ljósi þess hversu jafn riðillinn er. „Þetta er gríðarlega sterkur riðill. Fjögur hrikalega sterk lið. Það er sterkt að vera komnir í þessa stöðu. Hvert stig telur gríðarlega mikið og það er ótrúlega gott að hafa náð þessum þremur stigum.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hörður Björgvin: Það er bara fínt að skora með öxlinni Hörður Björgin Magnússon reyndist hetja Íslands í kvöld og var að vonum ánægður með leik liðsins. 11. júní 2017 21:27 Sjáðu sigurmark Harðar Björgvins og allt það helsta úr leiknum Ísland vann ótrúlegan 1-0 sigur á Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld eins og vel hefur verið fjallað um á Vísi í kvöld. 11. júní 2017 21:56 Raggi Sig sussar á efasemdaraddirnar með pítsusneið í hendi „Formið var vist i lagi..“ segir miðvörðurinn sem átti fínan leik í kvöld. 11. júní 2017 21:48 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Heimir: Þetta var svo asnalegt mark Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma. 11. júní 2017 21:12 Kári: Einn af bestu sigrum sem íslenskt landslið hefur unnið Kári Árnason, varnarmaður Íslands, segir að sigur Ísland gegn Króatíu hafi verið einn besti sigur sem íslenskt landslið hefur unnið. 11. júní 2017 21:36 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira
Hörður Björgvin: Það er bara fínt að skora með öxlinni Hörður Björgin Magnússon reyndist hetja Íslands í kvöld og var að vonum ánægður með leik liðsins. 11. júní 2017 21:27
Sjáðu sigurmark Harðar Björgvins og allt það helsta úr leiknum Ísland vann ótrúlegan 1-0 sigur á Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld eins og vel hefur verið fjallað um á Vísi í kvöld. 11. júní 2017 21:56
Raggi Sig sussar á efasemdaraddirnar með pítsusneið í hendi „Formið var vist i lagi..“ segir miðvörðurinn sem átti fínan leik í kvöld. 11. júní 2017 21:48
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45
Heimir: Þetta var svo asnalegt mark Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma. 11. júní 2017 21:12
Kári: Einn af bestu sigrum sem íslenskt landslið hefur unnið Kári Árnason, varnarmaður Íslands, segir að sigur Ísland gegn Króatíu hafi verið einn besti sigur sem íslenskt landslið hefur unnið. 11. júní 2017 21:36