Birkir: Var búinn að ákveða að ná þessum leik fyrir löngu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. júní 2017 22:14 Birkir Bjarnason reynir skot í leiknum í kvöld. Vísir/Ernir Birkir Bjarnason spilaði sinn fyrsta leik í þrjá mánuði gegn Króatíu í kvöld eftir að hafa glímt við erfið meiðsli að undanförnu. Leikurinn í kvöld var ákveðinn gulrót í meiðslunum. „Ég var búinn að ákveða að ná þessum leik fyrir löngu síðan. Það var alltaf stefnan að ná þessum leik og ég er hrikalega ánægður með að hafa gert það,“ segir Birkir í samtali við Vísi eftir leik. Birkir var einn sex leikmanna sem sett hafði verið spurningarmerki við vegna meiðsla eða lítils spilatíma fyrir leik en það virtist hafa lítil sem enginn áhrif á leik liðsins. „Það eru mjög margir sem hafa ekki verið að spila almennilega í nokkurn tíma, margir að koma úr meiðslum og að vinna þetta gríðarlega sterka lið, það er hrikalega gott,“ segir Birkir. Þjálfarateymi liðsins breytti örlítið út af í leiknum í kvöld og stillti upp fimm manna miðju með Gylfa fyrir aftan Alfreð og hrósaði Birki Heimi Hallgrímssyni og þjálfurum liðsins eftir leik. „Við vitum alveg hvernig við eigum að spila, alveg sama hvaða leikmenn eru inn á. Heimir og þeir eru alveg með þetta og við fórum vel yfir þetta. Það sást bara í dag, við spiluðum hrikalega vel,“ segir Birkir. Sigurinn þýðir að Ísland og Króatía eru efst í riðlinum, jöfn að stigum en Tyrkland og Úkraína eru ekki langt undan. Birkir segir sigurinn sérstaklega sterkan í ljósi þess hversu jafn riðillinn er. „Þetta er gríðarlega sterkur riðill. Fjögur hrikalega sterk lið. Það er sterkt að vera komnir í þessa stöðu. Hvert stig telur gríðarlega mikið og það er ótrúlega gott að hafa náð þessum þremur stigum.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hörður Björgvin: Það er bara fínt að skora með öxlinni Hörður Björgin Magnússon reyndist hetja Íslands í kvöld og var að vonum ánægður með leik liðsins. 11. júní 2017 21:27 Sjáðu sigurmark Harðar Björgvins og allt það helsta úr leiknum Ísland vann ótrúlegan 1-0 sigur á Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld eins og vel hefur verið fjallað um á Vísi í kvöld. 11. júní 2017 21:56 Raggi Sig sussar á efasemdaraddirnar með pítsusneið í hendi „Formið var vist i lagi..“ segir miðvörðurinn sem átti fínan leik í kvöld. 11. júní 2017 21:48 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Heimir: Þetta var svo asnalegt mark Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma. 11. júní 2017 21:12 Kári: Einn af bestu sigrum sem íslenskt landslið hefur unnið Kári Árnason, varnarmaður Íslands, segir að sigur Ísland gegn Króatíu hafi verið einn besti sigur sem íslenskt landslið hefur unnið. 11. júní 2017 21:36 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Sjá meira
Birkir Bjarnason spilaði sinn fyrsta leik í þrjá mánuði gegn Króatíu í kvöld eftir að hafa glímt við erfið meiðsli að undanförnu. Leikurinn í kvöld var ákveðinn gulrót í meiðslunum. „Ég var búinn að ákveða að ná þessum leik fyrir löngu síðan. Það var alltaf stefnan að ná þessum leik og ég er hrikalega ánægður með að hafa gert það,“ segir Birkir í samtali við Vísi eftir leik. Birkir var einn sex leikmanna sem sett hafði verið spurningarmerki við vegna meiðsla eða lítils spilatíma fyrir leik en það virtist hafa lítil sem enginn áhrif á leik liðsins. „Það eru mjög margir sem hafa ekki verið að spila almennilega í nokkurn tíma, margir að koma úr meiðslum og að vinna þetta gríðarlega sterka lið, það er hrikalega gott,“ segir Birkir. Þjálfarateymi liðsins breytti örlítið út af í leiknum í kvöld og stillti upp fimm manna miðju með Gylfa fyrir aftan Alfreð og hrósaði Birki Heimi Hallgrímssyni og þjálfurum liðsins eftir leik. „Við vitum alveg hvernig við eigum að spila, alveg sama hvaða leikmenn eru inn á. Heimir og þeir eru alveg með þetta og við fórum vel yfir þetta. Það sást bara í dag, við spiluðum hrikalega vel,“ segir Birkir. Sigurinn þýðir að Ísland og Króatía eru efst í riðlinum, jöfn að stigum en Tyrkland og Úkraína eru ekki langt undan. Birkir segir sigurinn sérstaklega sterkan í ljósi þess hversu jafn riðillinn er. „Þetta er gríðarlega sterkur riðill. Fjögur hrikalega sterk lið. Það er sterkt að vera komnir í þessa stöðu. Hvert stig telur gríðarlega mikið og það er ótrúlega gott að hafa náð þessum þremur stigum.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hörður Björgvin: Það er bara fínt að skora með öxlinni Hörður Björgin Magnússon reyndist hetja Íslands í kvöld og var að vonum ánægður með leik liðsins. 11. júní 2017 21:27 Sjáðu sigurmark Harðar Björgvins og allt það helsta úr leiknum Ísland vann ótrúlegan 1-0 sigur á Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld eins og vel hefur verið fjallað um á Vísi í kvöld. 11. júní 2017 21:56 Raggi Sig sussar á efasemdaraddirnar með pítsusneið í hendi „Formið var vist i lagi..“ segir miðvörðurinn sem átti fínan leik í kvöld. 11. júní 2017 21:48 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Heimir: Þetta var svo asnalegt mark Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma. 11. júní 2017 21:12 Kári: Einn af bestu sigrum sem íslenskt landslið hefur unnið Kári Árnason, varnarmaður Íslands, segir að sigur Ísland gegn Króatíu hafi verið einn besti sigur sem íslenskt landslið hefur unnið. 11. júní 2017 21:36 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Sjá meira
Hörður Björgvin: Það er bara fínt að skora með öxlinni Hörður Björgin Magnússon reyndist hetja Íslands í kvöld og var að vonum ánægður með leik liðsins. 11. júní 2017 21:27
Sjáðu sigurmark Harðar Björgvins og allt það helsta úr leiknum Ísland vann ótrúlegan 1-0 sigur á Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld eins og vel hefur verið fjallað um á Vísi í kvöld. 11. júní 2017 21:56
Raggi Sig sussar á efasemdaraddirnar með pítsusneið í hendi „Formið var vist i lagi..“ segir miðvörðurinn sem átti fínan leik í kvöld. 11. júní 2017 21:48
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45
Heimir: Þetta var svo asnalegt mark Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma. 11. júní 2017 21:12
Kári: Einn af bestu sigrum sem íslenskt landslið hefur unnið Kári Árnason, varnarmaður Íslands, segir að sigur Ísland gegn Króatíu hafi verið einn besti sigur sem íslenskt landslið hefur unnið. 11. júní 2017 21:36
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram