Erlent

Hjálpi ekki börnum sem beitt eru ofbeldi

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar
Frá Grænlandi.
Frá Grænlandi. Vísir/AFP
Umboðsmaður barna á Grænlandi segir sveitarfélög vanrækja að koma börnum og unglingum til aðstoðar sem búa svið slæm skilyrði, börnum sem þegar hafi verið svikin.

Gagnrýnin beinist meðal annars að því að yfirvöld grípi ekki inn í þótt þau viti að börn og unglingar séu beitt ofbeldi.

Þörf sé á þverfaglegri samvinnu yfirvalda til að aðstoða börnin og fjölskyldur þeirra, að því er segir í frétt grænlenska útvarpsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×