Yrki arkitektar hanna byggð við Laugaveg 168-176 Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. júlí 2017 19:40 Í áliti dómnefndar segir að tillagan þyki sýna byggð með látlaust yfirbragð. Yrki arkitektar Yrki arkitektar áttu vinningstillöguna í hugmyndasamkeppni um byggð við Laugaveg 168 (Heklureit) til 176 (Gamla Sjónvarpshúsnæðis). Reykjavíkurborg stóð að keppninni í samstarfi við Arkitektafélag Íslands, Heklu og Reiti fasteignafélag, sem eru lóðhafar reitsins. Í áliti dómnefndar segir að tillagan þyki sýna byggð með látlaust yfirbragð, þar sem fíngerð randbyggð fellur vel að því byggðamynstri sem er í Holtunum. Þykir tillagan bjóða upp á mikinn sveigjanleika til frekari þróunar í sterku heildarsamhengi. Reykjavíkurborg og lóðhafar við Laugavegu 186-174 komust að samkomulagi í byrjun árs um tilfærslu á starfsemi Heklu af lóðinni. Þá lá einnig fyrir áhugi lóðarhafa Laugavegs 176 að auknum uppbyggingarmöguleikum. Í framhaldi hófst undirbúningur að skipulagssamkeppni um lóðina og nærliggjandi svæði með það að markmiði að stuðla að uppbyggingu blandaðrar byggðar íbúðar, verslunar og annarrar atvinnustarfsemi ásamt þróunar á ásýnd Laugavegs yfir í borgargötu. Samkeppnissvæðið var afmarkað af Nóatúni til vesturs, Brautarholt og Skipholti til suðurs, Bolholti til austurs og Laugavegi til norðurs. Samkeppnin var skilgreind sem lokuð hugmyndasamkeppni og voru fimm teymi valin að undangengnu forvali. Það voru auk Yrki arkitekta, ASK arkitektar- Landmótun og Efla, Jjvantspijker architects (frá Hollandi), Henning Larsen Architects (frá Danmörku) og Batteríið arkitektar og að lokum Björn Ólafs, Daníel Ólafsson, Gunnar P. Kristinsson og Birgir Ö. Jónsson. „Tillögurnar fimm eru allar metnaðarfullar og í alla staði mjög frambærilegar og í flestum þeirra eru hugmyndir sem vert er að skoða nánar. Nafnleynd hvíldi yfir tillögum á meðan dómnefnd komst að niðurstöðu og ekki var vitað hver hinna fimm teyma ætti verðlaunatillöguna fyrr en nafnleynd var rofin að viðstöddum trúnaðarmanni,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í dómnefnd voru: Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfs og skipulagsráðs og formaður dómnefndar, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi, Björn Axelsson, skipulagsfulltrúi, Friðbert Friðbertsson, f.h. lóðarhafa Heklu, Oddur Víðisson arkitekt, f.h. lóðarhafa Reita, Steve Christer, f.h. AÍ og Sigríður Magnúsdóttir, f.h. AÍ. Vinningstillöguna má sjá í skjali í viðhengi. Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Yrki arkitektar áttu vinningstillöguna í hugmyndasamkeppni um byggð við Laugaveg 168 (Heklureit) til 176 (Gamla Sjónvarpshúsnæðis). Reykjavíkurborg stóð að keppninni í samstarfi við Arkitektafélag Íslands, Heklu og Reiti fasteignafélag, sem eru lóðhafar reitsins. Í áliti dómnefndar segir að tillagan þyki sýna byggð með látlaust yfirbragð, þar sem fíngerð randbyggð fellur vel að því byggðamynstri sem er í Holtunum. Þykir tillagan bjóða upp á mikinn sveigjanleika til frekari þróunar í sterku heildarsamhengi. Reykjavíkurborg og lóðhafar við Laugavegu 186-174 komust að samkomulagi í byrjun árs um tilfærslu á starfsemi Heklu af lóðinni. Þá lá einnig fyrir áhugi lóðarhafa Laugavegs 176 að auknum uppbyggingarmöguleikum. Í framhaldi hófst undirbúningur að skipulagssamkeppni um lóðina og nærliggjandi svæði með það að markmiði að stuðla að uppbyggingu blandaðrar byggðar íbúðar, verslunar og annarrar atvinnustarfsemi ásamt þróunar á ásýnd Laugavegs yfir í borgargötu. Samkeppnissvæðið var afmarkað af Nóatúni til vesturs, Brautarholt og Skipholti til suðurs, Bolholti til austurs og Laugavegi til norðurs. Samkeppnin var skilgreind sem lokuð hugmyndasamkeppni og voru fimm teymi valin að undangengnu forvali. Það voru auk Yrki arkitekta, ASK arkitektar- Landmótun og Efla, Jjvantspijker architects (frá Hollandi), Henning Larsen Architects (frá Danmörku) og Batteríið arkitektar og að lokum Björn Ólafs, Daníel Ólafsson, Gunnar P. Kristinsson og Birgir Ö. Jónsson. „Tillögurnar fimm eru allar metnaðarfullar og í alla staði mjög frambærilegar og í flestum þeirra eru hugmyndir sem vert er að skoða nánar. Nafnleynd hvíldi yfir tillögum á meðan dómnefnd komst að niðurstöðu og ekki var vitað hver hinna fimm teyma ætti verðlaunatillöguna fyrr en nafnleynd var rofin að viðstöddum trúnaðarmanni,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í dómnefnd voru: Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfs og skipulagsráðs og formaður dómnefndar, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi, Björn Axelsson, skipulagsfulltrúi, Friðbert Friðbertsson, f.h. lóðarhafa Heklu, Oddur Víðisson arkitekt, f.h. lóðarhafa Reita, Steve Christer, f.h. AÍ og Sigríður Magnúsdóttir, f.h. AÍ. Vinningstillöguna má sjá í skjali í viðhengi.
Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira