Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. júlí 2017 12:52 Lewis Hamilton kom út á toppnum í breytilegum aðstæðum á Silverstone brautinni. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir breska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hamilton getur þó ekki fagnað of innilega enn því hann er til rannsóknar hjá dómurum keppninnar fyrir að hafa mögulega svínað á Romain Grosjean í tímatökunni. Vísir mun fylgjast með því áfram. Það fór að rigna rétt fyrir tímatökuna og ökumenn voru ekki sammála um hvort það væri ástæða til að nota regndekk eða ekki. Valtteri Bottas á Mercedes og Daniel Ricciardo á Red Bull verða færðir aftur um fimm sæti hvor á ráslínu á morgun þeir þurftu báðir að skipta um gírkassa í bílum sínum. Fernando Alonso var hins vegar með næstum allt nýtt í vélarsalnum í McLaren bílnum og hlaut 30 sæta refsingu fyrir vikið.Fyrsta lota Mismunandi skoðanir voru á hvort rigningin hefði vætt brautina nóg til að ástæða væri til fara út á milli regn dekkjum. Max Verstappen var fljótur að segja að þau væru réttu dekkin. Margir aðrir tóku áhættuna og fóru út á þurrdekkjum. Daniel Ricciardo féll úr leik með vandamál sem hann greindi sem túrbínuvandamál. Tímatakan var stöðvuð tímabundið á meðan bíll Ricciardo var fjarlægður af brautinni. Ricciardo var fljótastur á þeim tíma sem bíllinn bilaði. Brautin fór svo að þorna aðeins um miðja lotuna og tímarnir hrundu í kjölfarið. Esteban Ocon á Force India var fyrstur til að prófa þurrdekkin af alvöru, Alonso fylgdi í kjölfarið. Alonso endaði fljótastur í lotunni. Hann átti þó eftir að fá 30 sæta refsingu. Þeir sem féllu út í fyrstu lotu voru; Ricciardo, Sauber ökumennirnir, Kevin Magnussen á Haas og Lance Stroll á Williams.Stoffel Vandoorne vann Fernando Alonso í baráttu McLaren manna í dag.Vísir/GettyÖnnur lota Allir fóru út á þurrdekkjum í annarri lotu. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í annarri lotu og Bottas annar. Ferrari menn voru svo í þriðja og fjórða sæti. Stoffel Vandoorne á McLaren hafði betur í baráttunni við liðsfélaga sinn, Alonso í fyrsta sinn á árinu. Vandoorne var 10. og Alonso 13. Þeir sem féllu úr leik í annarri lotu voru; Felipe Massa á Williams, Toro Rosso ökumennirnir, Alonso á McLaren og Jolyon Palmer á Renault.Þriðja lota Eftir fyrstu tilraunir allra ökumanna var Hamilton fljótastur með Vettel í öðru sæti og Bottas þriðja með Raikkonen fjórða. Lokaspretturinn hafði allt til að verða afar spennandi. Hamilton hélt fyrsta sætinu á meðan Raikkonen á Ferrari stal öðru sætinu og Vettel varð þriðji. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas fljótastur á föstudegi í Bretlandi Valtteri Bottas var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir breska kappaksturinn sem fram er um helgina. Ferrari átti við vanda að glíma. 14. júlí 2017 22:30 Honda og Sauber skilja að borði og sæng fyrir giftingu Honda og Sauber höfðu fyrir skömmu tilkynnt að til stæði að setja Honda vél um borð í Sauber bílinn strax á næsta ári. Nú virðist sem upp úr hafi slitnað með brotthvarfi Monisha Kaltenborn liðsstjóra Sauber, sem yfirgaf liðið fyrir Bakú kappaksturinn. 12. júlí 2017 22:00 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir breska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hamilton getur þó ekki fagnað of innilega enn því hann er til rannsóknar hjá dómurum keppninnar fyrir að hafa mögulega svínað á Romain Grosjean í tímatökunni. Vísir mun fylgjast með því áfram. Það fór að rigna rétt fyrir tímatökuna og ökumenn voru ekki sammála um hvort það væri ástæða til að nota regndekk eða ekki. Valtteri Bottas á Mercedes og Daniel Ricciardo á Red Bull verða færðir aftur um fimm sæti hvor á ráslínu á morgun þeir þurftu báðir að skipta um gírkassa í bílum sínum. Fernando Alonso var hins vegar með næstum allt nýtt í vélarsalnum í McLaren bílnum og hlaut 30 sæta refsingu fyrir vikið.Fyrsta lota Mismunandi skoðanir voru á hvort rigningin hefði vætt brautina nóg til að ástæða væri til fara út á milli regn dekkjum. Max Verstappen var fljótur að segja að þau væru réttu dekkin. Margir aðrir tóku áhættuna og fóru út á þurrdekkjum. Daniel Ricciardo féll úr leik með vandamál sem hann greindi sem túrbínuvandamál. Tímatakan var stöðvuð tímabundið á meðan bíll Ricciardo var fjarlægður af brautinni. Ricciardo var fljótastur á þeim tíma sem bíllinn bilaði. Brautin fór svo að þorna aðeins um miðja lotuna og tímarnir hrundu í kjölfarið. Esteban Ocon á Force India var fyrstur til að prófa þurrdekkin af alvöru, Alonso fylgdi í kjölfarið. Alonso endaði fljótastur í lotunni. Hann átti þó eftir að fá 30 sæta refsingu. Þeir sem féllu út í fyrstu lotu voru; Ricciardo, Sauber ökumennirnir, Kevin Magnussen á Haas og Lance Stroll á Williams.Stoffel Vandoorne vann Fernando Alonso í baráttu McLaren manna í dag.Vísir/GettyÖnnur lota Allir fóru út á þurrdekkjum í annarri lotu. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í annarri lotu og Bottas annar. Ferrari menn voru svo í þriðja og fjórða sæti. Stoffel Vandoorne á McLaren hafði betur í baráttunni við liðsfélaga sinn, Alonso í fyrsta sinn á árinu. Vandoorne var 10. og Alonso 13. Þeir sem féllu úr leik í annarri lotu voru; Felipe Massa á Williams, Toro Rosso ökumennirnir, Alonso á McLaren og Jolyon Palmer á Renault.Þriðja lota Eftir fyrstu tilraunir allra ökumanna var Hamilton fljótastur með Vettel í öðru sæti og Bottas þriðja með Raikkonen fjórða. Lokaspretturinn hafði allt til að verða afar spennandi. Hamilton hélt fyrsta sætinu á meðan Raikkonen á Ferrari stal öðru sætinu og Vettel varð þriðji.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas fljótastur á föstudegi í Bretlandi Valtteri Bottas var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir breska kappaksturinn sem fram er um helgina. Ferrari átti við vanda að glíma. 14. júlí 2017 22:30 Honda og Sauber skilja að borði og sæng fyrir giftingu Honda og Sauber höfðu fyrir skömmu tilkynnt að til stæði að setja Honda vél um borð í Sauber bílinn strax á næsta ári. Nú virðist sem upp úr hafi slitnað með brotthvarfi Monisha Kaltenborn liðsstjóra Sauber, sem yfirgaf liðið fyrir Bakú kappaksturinn. 12. júlí 2017 22:00 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Valtteri Bottas fljótastur á föstudegi í Bretlandi Valtteri Bottas var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir breska kappaksturinn sem fram er um helgina. Ferrari átti við vanda að glíma. 14. júlí 2017 22:30
Honda og Sauber skilja að borði og sæng fyrir giftingu Honda og Sauber höfðu fyrir skömmu tilkynnt að til stæði að setja Honda vél um borð í Sauber bílinn strax á næsta ári. Nú virðist sem upp úr hafi slitnað með brotthvarfi Monisha Kaltenborn liðsstjóra Sauber, sem yfirgaf liðið fyrir Bakú kappaksturinn. 12. júlí 2017 22:00