Fundað verður um styrkveitingu vegna Ófærðar 2 Sæunn Gísladóttir skrifar 12. júlí 2017 07:00 Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, hefur ekki íhugað afsögn vegna málsins. Vísir/Anton Brink Forsvarsmenn Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK) óskuðu í gær eftir fundi með fulltrúum Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og fulltrúa mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna úthlutunar á 60 milljóna króna styrk úr Kvikmyndasjóði til handa Baltasar Kormáki. Ráðuneytið segir sjálfsagt mál að funda. Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um styrkveitingu úr Kvikmyndasjóði vegna Ófærðar 2. SÍK telur að reglur hafi verið brotnar við ákvörðun um vilyrði fyrir úthlutuninni þar sem fullbúið handrit að öllum þáttunum lá ekki fyrir. Ekki er ljóst hvenær fundurinn mun fara fram. „Ráðuneytið stjórnar því alveg. Ég veit ekki hvernig ráðuneytið vinnur úr þessu máli. Þeir skoða það væntanlega og fara yfir það og meta,“ segir Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar. Í byrjun næsta árs hefur Laufey sinnt stöðu sinni í fimmtán ár. Hún segist ekki hafa íhugað að láta af störfum út af þessu máli. „Ég held að þetta sé ekki komið það langt. Fyrst þarf að leysa málið og skýra það,“ segir Laufey. Hún segist ekki búin að hugsa um það hvort hún sækist eftir starfinu að nýju þegar verður skipað til næstu fimm ára í byrjun næsta árs. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Kvikmyndaframleiðendur óhressir með úthlutun til Baltasars SÍK segir reglur brotnar við úthlutun styrkja úr Kvikmyndasjóði. 10. júlí 2017 15:47 Segir Baltasar Kormák fá meira en aðra Eigandi eins stærsta sjónvarpsþáttaframleiðanda Íslands segir tugmilljóna króna úthlutun vegna Ófærðar 2 koma á óvart. Takmarka eigi hversu lengi forstöðumaður Kvikmyndasjóðs geti setið í starfi. 10. júlí 2017 06:00 Styrkja Ófærð 2 þrátt fyrir óklárað handrit Framleiðendur skoða lagalega stöðu sína gagnvart ákvörðun Kvikmyndasjóðs um vilyrði fyrir sextíu milljón króna styrk til sjónvarpsþáttaraðarinnar Ófærð 2. 6. júlí 2017 06:00 Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fimm látnir og tvö hundruð særðir Erlent Fleiri fréttir „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Sjá meira
Forsvarsmenn Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK) óskuðu í gær eftir fundi með fulltrúum Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og fulltrúa mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna úthlutunar á 60 milljóna króna styrk úr Kvikmyndasjóði til handa Baltasar Kormáki. Ráðuneytið segir sjálfsagt mál að funda. Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um styrkveitingu úr Kvikmyndasjóði vegna Ófærðar 2. SÍK telur að reglur hafi verið brotnar við ákvörðun um vilyrði fyrir úthlutuninni þar sem fullbúið handrit að öllum þáttunum lá ekki fyrir. Ekki er ljóst hvenær fundurinn mun fara fram. „Ráðuneytið stjórnar því alveg. Ég veit ekki hvernig ráðuneytið vinnur úr þessu máli. Þeir skoða það væntanlega og fara yfir það og meta,“ segir Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar. Í byrjun næsta árs hefur Laufey sinnt stöðu sinni í fimmtán ár. Hún segist ekki hafa íhugað að láta af störfum út af þessu máli. „Ég held að þetta sé ekki komið það langt. Fyrst þarf að leysa málið og skýra það,“ segir Laufey. Hún segist ekki búin að hugsa um það hvort hún sækist eftir starfinu að nýju þegar verður skipað til næstu fimm ára í byrjun næsta árs.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Kvikmyndaframleiðendur óhressir með úthlutun til Baltasars SÍK segir reglur brotnar við úthlutun styrkja úr Kvikmyndasjóði. 10. júlí 2017 15:47 Segir Baltasar Kormák fá meira en aðra Eigandi eins stærsta sjónvarpsþáttaframleiðanda Íslands segir tugmilljóna króna úthlutun vegna Ófærðar 2 koma á óvart. Takmarka eigi hversu lengi forstöðumaður Kvikmyndasjóðs geti setið í starfi. 10. júlí 2017 06:00 Styrkja Ófærð 2 þrátt fyrir óklárað handrit Framleiðendur skoða lagalega stöðu sína gagnvart ákvörðun Kvikmyndasjóðs um vilyrði fyrir sextíu milljón króna styrk til sjónvarpsþáttaraðarinnar Ófærð 2. 6. júlí 2017 06:00 Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fimm látnir og tvö hundruð særðir Erlent Fleiri fréttir „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Sjá meira
Kvikmyndaframleiðendur óhressir með úthlutun til Baltasars SÍK segir reglur brotnar við úthlutun styrkja úr Kvikmyndasjóði. 10. júlí 2017 15:47
Segir Baltasar Kormák fá meira en aðra Eigandi eins stærsta sjónvarpsþáttaframleiðanda Íslands segir tugmilljóna króna úthlutun vegna Ófærðar 2 koma á óvart. Takmarka eigi hversu lengi forstöðumaður Kvikmyndasjóðs geti setið í starfi. 10. júlí 2017 06:00
Styrkja Ófærð 2 þrátt fyrir óklárað handrit Framleiðendur skoða lagalega stöðu sína gagnvart ákvörðun Kvikmyndasjóðs um vilyrði fyrir sextíu milljón króna styrk til sjónvarpsþáttaraðarinnar Ófærð 2. 6. júlí 2017 06:00