Íslenskt framherjapar í úrvalsliði spekinga TV2 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2017 13:00 Björn Bergmann Sigurðarson og Matthías Vilhjálmsson. Vísir/Getty Björn Bergmann Sigurðarson og Matthías Vilhjálmsson hafa farið á kostum með sínum liðum í norsku úrvalsdeildinni en þeir eru báðir í úrvalsliði deildarinnar eftir fyrri umferð. Björn Bergmann hefur spilað best allra. Það eru knattspyrnuspekingar TV2 sem völdu íslensku framherjana í úrvalsliðið er þeir eru í þriggja manna framlínu með Ohi Omoijuanfo frá Stabæk. Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg eru á toppi norsku úrvalsdeildarinnar en Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Molde eru í þriðja sætinu eftir að hafa brunað upp töfluna að undanförnu. Björn Bergmann skoraði sitt tíunda mark í deildinni um helgina og er annar markahæsti maðurinn en Matthías hefur skorað sex mörk í deildinni og sjö mörk í bikarnum. Babacar Sarr, fyrrum leikmaður Selfoss og núverandi leikmaður Molde er einnig í þessu úrvalsliði. Knattspyrnuspekingar TV2 völdu ekki bara besta liðið heldur einnig úrvalslið þeirra sem hafa ollið mestum vonbrigðum. Þar er liðsfélagi Matthíasar í framlínunni en Daninn Nicklas Bendtner hefur ekki heillað spekinga TV2. Það má finna umfjöllun TV2 um úrvalsliðið hér en þar kemur meðal annars fram að Björn Bergmann hafi verið besti leikmaður deildarinnar í sumar að mati spekinganna. Matthíasi er hrósað fyrir vinnusemi sína og að hanni hafi búið til níu mörk í deildinni (6 mörk og 3 stoðsendingar) þrátt fyrir að hafa bara verið sjö sinnum í byrjunarliðinu í deildinni. Spekingar TV2 segja að Íslendingurinn hafi sýnt það og sannað að Rosenborg ætti miklu frekar að treysta á hann frekar en Bendtner.Úrvalslið TV2 í fyrri umferð norsku úrvalsdeildarinnar:(Leikkerfið: 3-4-3)- Markvörður - Piotr Leciejewski- Varnarmenn - Vito Wormgoor Tore Reginiussen Sigurd Rosted- Miðjumenn - Fredrik Haugen Babacar Sarr Anders Trondsen Daniel Braaten- Sóknarmenn - Ohi Omoijuanfo Björn Bergmann Sigurðarson Matthías Vilhjálmsson Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Sjá meira
Björn Bergmann Sigurðarson og Matthías Vilhjálmsson hafa farið á kostum með sínum liðum í norsku úrvalsdeildinni en þeir eru báðir í úrvalsliði deildarinnar eftir fyrri umferð. Björn Bergmann hefur spilað best allra. Það eru knattspyrnuspekingar TV2 sem völdu íslensku framherjana í úrvalsliðið er þeir eru í þriggja manna framlínu með Ohi Omoijuanfo frá Stabæk. Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg eru á toppi norsku úrvalsdeildarinnar en Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Molde eru í þriðja sætinu eftir að hafa brunað upp töfluna að undanförnu. Björn Bergmann skoraði sitt tíunda mark í deildinni um helgina og er annar markahæsti maðurinn en Matthías hefur skorað sex mörk í deildinni og sjö mörk í bikarnum. Babacar Sarr, fyrrum leikmaður Selfoss og núverandi leikmaður Molde er einnig í þessu úrvalsliði. Knattspyrnuspekingar TV2 völdu ekki bara besta liðið heldur einnig úrvalslið þeirra sem hafa ollið mestum vonbrigðum. Þar er liðsfélagi Matthíasar í framlínunni en Daninn Nicklas Bendtner hefur ekki heillað spekinga TV2. Það má finna umfjöllun TV2 um úrvalsliðið hér en þar kemur meðal annars fram að Björn Bergmann hafi verið besti leikmaður deildarinnar í sumar að mati spekinganna. Matthíasi er hrósað fyrir vinnusemi sína og að hanni hafi búið til níu mörk í deildinni (6 mörk og 3 stoðsendingar) þrátt fyrir að hafa bara verið sjö sinnum í byrjunarliðinu í deildinni. Spekingar TV2 segja að Íslendingurinn hafi sýnt það og sannað að Rosenborg ætti miklu frekar að treysta á hann frekar en Bendtner.Úrvalslið TV2 í fyrri umferð norsku úrvalsdeildarinnar:(Leikkerfið: 3-4-3)- Markvörður - Piotr Leciejewski- Varnarmenn - Vito Wormgoor Tore Reginiussen Sigurd Rosted- Miðjumenn - Fredrik Haugen Babacar Sarr Anders Trondsen Daniel Braaten- Sóknarmenn - Ohi Omoijuanfo Björn Bergmann Sigurðarson Matthías Vilhjálmsson
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Sjá meira