Luis Suarez truflaði Messi í brúðkaupsferðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2017 12:00 Allur hópurinn á Antígva í karabíska hafinu. Instagram/@leomessi Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi var að giftast æskuástinni sinni á dögunum og að sjálfsögðu fóru hjónin síðan í brúðkaupsferð. Messi og kona hans Antonella Roccuzzo tóku báða synina með sér í brúðkaupsferðina og skelltu sér til eyjunnar Antígva í Karabíska hafinu. Lionel Messi átti einn eitt frábæra tímabilið með Barcelona þar sem hann skoraði 54 mörk í 52 leikjum. Argentínumaðurinn var búinn að eyða mörgum klukkutímum með liðsfélögum sínum hjá Barcelona en hann var ekki laus við einn þeirra í brúðkaupsferðinni. Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez mætti nefnilega á svæðið með alla fjölskyldu sína. Það styttist óðum í að undirbúningstímabilið hefjast á ný hjá Börsungum en svo vel fer á með þeim Messi og Suarez að þeir völdu sér sama stað fyrir sumarfríið sitt. Þeir Lionel Messi og Luis Suarez léku sér saman ekkert síður en krakkarnir þeirra og hér fyrir neðan má sjá þá sýna tilþrif í sundlauga-skallatennis. Los chicos divirtiéndose The boys having fun A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 9, 2017 at 2:24pm PDT Lionel Messi birti líka mynd af öllum hópnum á Instagram-síðu sinni og skrifaði undir „óvænt heimsókn“ en það má sjá þessa mynd hér fyrir neðan. Visita sorpresa a @luissuarez9 @sofibalbi #thiaguimatubenjadelfi @antoroccuzzo88 A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 8, 2017 at 3:09pm PDT Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55 Messi gaf afganginn úr brúðkaupinu til fátækra Lionel Messi gifti sig á dögunum og var vel veitt í mat og drykk. Svo mikið að nóg var eftir af bæði mat og drykkjum. 7. júlí 2017 20:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi var að giftast æskuástinni sinni á dögunum og að sjálfsögðu fóru hjónin síðan í brúðkaupsferð. Messi og kona hans Antonella Roccuzzo tóku báða synina með sér í brúðkaupsferðina og skelltu sér til eyjunnar Antígva í Karabíska hafinu. Lionel Messi átti einn eitt frábæra tímabilið með Barcelona þar sem hann skoraði 54 mörk í 52 leikjum. Argentínumaðurinn var búinn að eyða mörgum klukkutímum með liðsfélögum sínum hjá Barcelona en hann var ekki laus við einn þeirra í brúðkaupsferðinni. Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez mætti nefnilega á svæðið með alla fjölskyldu sína. Það styttist óðum í að undirbúningstímabilið hefjast á ný hjá Börsungum en svo vel fer á með þeim Messi og Suarez að þeir völdu sér sama stað fyrir sumarfríið sitt. Þeir Lionel Messi og Luis Suarez léku sér saman ekkert síður en krakkarnir þeirra og hér fyrir neðan má sjá þá sýna tilþrif í sundlauga-skallatennis. Los chicos divirtiéndose The boys having fun A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 9, 2017 at 2:24pm PDT Lionel Messi birti líka mynd af öllum hópnum á Instagram-síðu sinni og skrifaði undir „óvænt heimsókn“ en það má sjá þessa mynd hér fyrir neðan. Visita sorpresa a @luissuarez9 @sofibalbi #thiaguimatubenjadelfi @antoroccuzzo88 A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jul 8, 2017 at 3:09pm PDT
Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55 Messi gaf afganginn úr brúðkaupinu til fátækra Lionel Messi gifti sig á dögunum og var vel veitt í mat og drykk. Svo mikið að nóg var eftir af bæði mat og drykkjum. 7. júlí 2017 20:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55
Messi gaf afganginn úr brúðkaupinu til fátækra Lionel Messi gifti sig á dögunum og var vel veitt í mat og drykk. Svo mikið að nóg var eftir af bæði mat og drykkjum. 7. júlí 2017 20:30