John Snorri lagður af stað upp á topp K2 Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2017 08:47 John Snorri ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Lífsspor John Snorri Sigurjónsson er lagður af stað upp á topp fjallsins K2, en stefnt er að því að hann komist á tindinn á miðvikudaginn. Í tilkynningu segir að hópurinn lagi lagt af stað úr grunnbúðum í gærkvöldi og var stefnan sett á búðir tvö þar sem verður gist fyrstu nóttina. „Mánudaginn 24. júlí heldur hópurinn áfram í búðir þrjú og gistir þar i eina nótt, sú ganga tekur um fjóra tíma. Þriðjudaginn 25. júlí eru það búðir fjögur sem án efa er mjög erfiður dagur þar sem farið er yfir Black pyramid og stóra snjóhengju.Þangað vill John Snorri komast.LífssporMiðvikudaginn 26. júlí ætlar hópurinn að ná toppnum, gert er ráð fyrir að sá leggur taki um 11 klukkutíma. Þegar toppnum er náð þá tekur ekki síður erfitt verkefni við en það er að koma sér niður aftur,“ segir í tilkynningunni. Snjóflóð féll í fjallinu um daginn sem hefur haft mikla óvissu í för með sér, en eftir miklar vangaveltur hafi hópurinn ákveðið að leggja nú af stað í þeim veðurglugga sem opnaðist. Segir í tilkynningunni að hópurinn hafi tekið með sér auka línur og súrefni ef ske kynni að sá búnaður sem upp var kominn hafi glatast í flóðinu.Ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn á K2 John Snorri er 38 ára göngugarpur sem hefur klifið nokkra af hæstu tindum heims og ætlar að verða fyrstur Íslendinga upp á topp K2. Í leiðinni safnar hann áheitum fyrir styrktarfélagið LÍF. Aðeins um 230 manns hafa klifið fjallið og komið heilir niður, undanfarin tæp fimmtíu ár. Af hverjum fjórum sem leggja af stað, koma aðeins þrír aftur heim. Hægt er að fylgjast með göngunni á Facebook-síðunni Lífsspor á K2. Að neðan má sjá innslag Stöðvar 2 þar sem rætt er við John Snorra. Tengdar fréttir John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
John Snorri Sigurjónsson er lagður af stað upp á topp fjallsins K2, en stefnt er að því að hann komist á tindinn á miðvikudaginn. Í tilkynningu segir að hópurinn lagi lagt af stað úr grunnbúðum í gærkvöldi og var stefnan sett á búðir tvö þar sem verður gist fyrstu nóttina. „Mánudaginn 24. júlí heldur hópurinn áfram í búðir þrjú og gistir þar i eina nótt, sú ganga tekur um fjóra tíma. Þriðjudaginn 25. júlí eru það búðir fjögur sem án efa er mjög erfiður dagur þar sem farið er yfir Black pyramid og stóra snjóhengju.Þangað vill John Snorri komast.LífssporMiðvikudaginn 26. júlí ætlar hópurinn að ná toppnum, gert er ráð fyrir að sá leggur taki um 11 klukkutíma. Þegar toppnum er náð þá tekur ekki síður erfitt verkefni við en það er að koma sér niður aftur,“ segir í tilkynningunni. Snjóflóð féll í fjallinu um daginn sem hefur haft mikla óvissu í för með sér, en eftir miklar vangaveltur hafi hópurinn ákveðið að leggja nú af stað í þeim veðurglugga sem opnaðist. Segir í tilkynningunni að hópurinn hafi tekið með sér auka línur og súrefni ef ske kynni að sá búnaður sem upp var kominn hafi glatast í flóðinu.Ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn á K2 John Snorri er 38 ára göngugarpur sem hefur klifið nokkra af hæstu tindum heims og ætlar að verða fyrstur Íslendinga upp á topp K2. Í leiðinni safnar hann áheitum fyrir styrktarfélagið LÍF. Aðeins um 230 manns hafa klifið fjallið og komið heilir niður, undanfarin tæp fimmtíu ár. Af hverjum fjórum sem leggja af stað, koma aðeins þrír aftur heim. Hægt er að fylgjast með göngunni á Facebook-síðunni Lífsspor á K2. Að neðan má sjá innslag Stöðvar 2 þar sem rætt er við John Snorra.
Tengdar fréttir John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02
Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00