Upptöku vantar af harkalegri handtöku Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 3. ágúst 2017 06:00 Ástæða þess að ekki er til upptaka af atvikinu er til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara. Vísir/Eyþór Tuttugu mínútna bút vantar í upptöku úr öryggismyndavél við Hamborgarabúlluna í Kópavogi, á þeim tíma sem umdeild handtaka átti sér stað þann 5. maí síðastliðinn. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins, sem hefur fjallað ítarlega um handtökuna. Hinn handtekni tvífótbrotnaði þegar bílhurð var ítrekað skellt á fætur hans auk þess sem kylfum var beitt. Maðurinn hefur lagt fram kæru vegna málsins. Ástæða þess að ekki er til upptaka af atvikinu er til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara. Þetta staðfestir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari. „Það liggur fyrir að það er ekki til upptaka af þessu. Það hafa verið gefnar ákveðnar tæknilegar skýringar á því og við förum bara yfir það allt, hvort það er allt eðlilegt,“ segir Kolbrún og bætir við: „Það er verið að skoða þær upptökur sem þó eru til og hvort þetta stenst allt, það er bara í rannsókn.“ Kolbrún lætur þess einnig getið að allt bendi til að það sem gerðist við lögreglubílinn sé utan sjónsviðs myndavélarinnar. Aðspurð um efni úr öðrum öryggismyndavélum úr nágrenninu segir Kolbrún að kallað hafi verið eftir upptökum á öllum stöðum í kring en engar upptökur hafi sýnt atvikið. Málinu var vísað til meðferðar hjá héraðssaksóknara þann 11. maí síðastliðinn, fimm dögum eftir að atvikið átti sér stað, en embættið fer með rannsókn og ákæruvald í málum sem varða ætluð refsiverð brot lögreglumanna. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Gagnrýnir ummæli Jóns H. B. Snorrasonar "Ég held að Jón hafi ekki séð rannsóknargögn málsins og viti ekkert um málið nema það sem hann hefur frá lögreglumönnunum sjálfum,“ segir Ómar Örn. 1. ágúst 2017 06:00 Lögreglumenn kærðir fyrir gróft ofbeldi Rannsókn fer nú fram í máli tveggja lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku. 27. júlí 2017 06:00 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira
Tuttugu mínútna bút vantar í upptöku úr öryggismyndavél við Hamborgarabúlluna í Kópavogi, á þeim tíma sem umdeild handtaka átti sér stað þann 5. maí síðastliðinn. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins, sem hefur fjallað ítarlega um handtökuna. Hinn handtekni tvífótbrotnaði þegar bílhurð var ítrekað skellt á fætur hans auk þess sem kylfum var beitt. Maðurinn hefur lagt fram kæru vegna málsins. Ástæða þess að ekki er til upptaka af atvikinu er til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara. Þetta staðfestir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari. „Það liggur fyrir að það er ekki til upptaka af þessu. Það hafa verið gefnar ákveðnar tæknilegar skýringar á því og við förum bara yfir það allt, hvort það er allt eðlilegt,“ segir Kolbrún og bætir við: „Það er verið að skoða þær upptökur sem þó eru til og hvort þetta stenst allt, það er bara í rannsókn.“ Kolbrún lætur þess einnig getið að allt bendi til að það sem gerðist við lögreglubílinn sé utan sjónsviðs myndavélarinnar. Aðspurð um efni úr öðrum öryggismyndavélum úr nágrenninu segir Kolbrún að kallað hafi verið eftir upptökum á öllum stöðum í kring en engar upptökur hafi sýnt atvikið. Málinu var vísað til meðferðar hjá héraðssaksóknara þann 11. maí síðastliðinn, fimm dögum eftir að atvikið átti sér stað, en embættið fer með rannsókn og ákæruvald í málum sem varða ætluð refsiverð brot lögreglumanna.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Gagnrýnir ummæli Jóns H. B. Snorrasonar "Ég held að Jón hafi ekki séð rannsóknargögn málsins og viti ekkert um málið nema það sem hann hefur frá lögreglumönnunum sjálfum,“ segir Ómar Örn. 1. ágúst 2017 06:00 Lögreglumenn kærðir fyrir gróft ofbeldi Rannsókn fer nú fram í máli tveggja lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku. 27. júlí 2017 06:00 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira
Gagnrýnir ummæli Jóns H. B. Snorrasonar "Ég held að Jón hafi ekki séð rannsóknargögn málsins og viti ekkert um málið nema það sem hann hefur frá lögreglumönnunum sjálfum,“ segir Ómar Örn. 1. ágúst 2017 06:00
Lögreglumenn kærðir fyrir gróft ofbeldi Rannsókn fer nú fram í máli tveggja lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku. 27. júlí 2017 06:00