Koeman þakkar stjórnarformanni Everton fyrir að halda rónni vegna Gylfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. ágúst 2017 13:45 Gylfi Þór Sigurðsson með Ronaldo Koeman. Mynd/Twitter-síða Everton Það tók langan tíma fyrir Everton að ná samkomulagi við Swansea um kaupverð á Gylfa Þór Sigurðssyni, sem gekk loks í raðir félagsins í síðustu viku eftir mikla bið. Koeman hefur miklar mætur á Gylfa sem er nú dýrasti leikmaður Everton frá upphafi en félagið keypti hann á 40 milljónir punda auk aukagreiðslna. En Hollendingurinn þurfti eins og aðrir að bíða þolinmóður á meðan að aðilar náðu saman. „Bill [Kenwright, stjórnarformaður Everton] var alltaf svo rólegur. Hann sagði: „Ég mun klára þessi kaup en þú verður að vera rólegur.“ Og ég skil auðvitað að svona ganga viðskiptin oft fyrir sig,“ sagði Koeman. „Þetta eru stór félagaskipti, sem klárast ekki bara á tveimur dögum. Stundum tekur það lengri tíma.“ Koemen lýsti því að hann hafi lengi fengið þau skilaboð að stutt væri í að málið yrði í höfn. Hann var svo ánægður þegar það gekk loksins í gegn. „Auðvitað hefði verið betra að klára þetta fyrr en þegar maður lítur í kringum sig og sér að önnur lið eru enn að leita að nýjum leikmönnum,“ sagði Koeman. Gylfi gæti komið við sögu í sínum fyrsta leik með Everton í kvöld þegar liðið mætir Manchester City á útivelli. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Tengdar fréttir Koeman: Gylfi mun spila á móti Manchester City Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, er búinn að lofa því að Gylfi Þór Sigurðsson spili sinn fyrsta leik með Everton annað kvöld. 20. ágúst 2017 21:24 Stórleikur í kvöld: Fær Gylfi tækifærið? Everton mætir Manchester CIty á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 21. ágúst 2017 10:30 Sjáðu fyrsta blaðamannafund Gylfa: „Rooney á skilið meira hrós“ Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. 18. ágúst 2017 15:02 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Fótbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Það tók langan tíma fyrir Everton að ná samkomulagi við Swansea um kaupverð á Gylfa Þór Sigurðssyni, sem gekk loks í raðir félagsins í síðustu viku eftir mikla bið. Koeman hefur miklar mætur á Gylfa sem er nú dýrasti leikmaður Everton frá upphafi en félagið keypti hann á 40 milljónir punda auk aukagreiðslna. En Hollendingurinn þurfti eins og aðrir að bíða þolinmóður á meðan að aðilar náðu saman. „Bill [Kenwright, stjórnarformaður Everton] var alltaf svo rólegur. Hann sagði: „Ég mun klára þessi kaup en þú verður að vera rólegur.“ Og ég skil auðvitað að svona ganga viðskiptin oft fyrir sig,“ sagði Koeman. „Þetta eru stór félagaskipti, sem klárast ekki bara á tveimur dögum. Stundum tekur það lengri tíma.“ Koemen lýsti því að hann hafi lengi fengið þau skilaboð að stutt væri í að málið yrði í höfn. Hann var svo ánægður þegar það gekk loksins í gegn. „Auðvitað hefði verið betra að klára þetta fyrr en þegar maður lítur í kringum sig og sér að önnur lið eru enn að leita að nýjum leikmönnum,“ sagði Koeman. Gylfi gæti komið við sögu í sínum fyrsta leik með Everton í kvöld þegar liðið mætir Manchester City á útivelli. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Tengdar fréttir Koeman: Gylfi mun spila á móti Manchester City Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, er búinn að lofa því að Gylfi Þór Sigurðsson spili sinn fyrsta leik með Everton annað kvöld. 20. ágúst 2017 21:24 Stórleikur í kvöld: Fær Gylfi tækifærið? Everton mætir Manchester CIty á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 21. ágúst 2017 10:30 Sjáðu fyrsta blaðamannafund Gylfa: „Rooney á skilið meira hrós“ Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. 18. ágúst 2017 15:02 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Fótbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Koeman: Gylfi mun spila á móti Manchester City Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, er búinn að lofa því að Gylfi Þór Sigurðsson spili sinn fyrsta leik með Everton annað kvöld. 20. ágúst 2017 21:24
Stórleikur í kvöld: Fær Gylfi tækifærið? Everton mætir Manchester CIty á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 21. ágúst 2017 10:30
Sjáðu fyrsta blaðamannafund Gylfa: „Rooney á skilið meira hrós“ Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. 18. ágúst 2017 15:02