Erlent

Leigir út barnaföt og berst gegn sóun

Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar
Mörgum kann að þykja þetta skrítið og jafnvel óheilbrigt en samkvæmt Vigge eru fötin hreinsuð vel og gert er við þau ef þess þarf.
Mörgum kann að þykja þetta skrítið og jafnvel óheilbrigt en samkvæmt Vigge eru fötin hreinsuð vel og gert er við þau ef þess þarf. Vísir/GVA
Vigge Svensson er dönsk kona sem setti af stað fyrirtæki sem sérhæfir sig í barnafatnaði. Ekki er þó um sérstaka hönnun að ræða heldur er markmið fyrirtækisins að stemma stigu við sóun á fatnaði. Þetta gerir hún með því að leigja út barnafatnað.

Mörgum kann að þykja þetta skrítið og jafnvel óheilbrigt en samkvæmt Vigge eru fötin hreinsuð vel og gert er við þau ef þess þarf. Hvert foreldri sem tekur þátt fær tösku afhenda með vistvænum flíkum.

Hver flík hefur ekki verið notuð nokkrum sinnum heldur hundrað sinnum.  Eftir því sem barnið eldist breytist fatapokinn.

Viðtal við Vigge má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×