Hlynur kominn með hundrað landsleiki í byrjunarliði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2017 09:00 Hlynur Bæringsson, Mynd/FIBA Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, náði glæsilegum tímamótum í leiknum á móti Frakklandi á Evrópumótinu í Helsinki. Hlynur var í byrjunarliði Íslands eins og vanalega og náði þar með að byrja sinn hundraðasta landsleik á gólfinu. Hlynur hefur nú alls spilað 114 landsleiki fyrir Íslands og í 100 þeirra hafa þjálfarnir haft hann í byrjunarliðinu. Hlynur hefur því komið af bekknum í aðeins fjórtán landsleikjum. Fyrsti leikir Hlyns í byrjunarliði landsliðsins var í vináttulandsleik á móti Belgíu sem fór fram í Keflavík 25. júní 2004. Það var hans fimmti landsleikur á ferlinum. Hlynur hefur nú verið í byrjunarliði Íslands í 67 landsleikjum í röð eða allt frá því að hann kom inn af bekknum í leik gegn Austurríki í Smáranum í undankeppni EM í ágúst 2009. Frá árinu 1983 hafa aðeins þrír aðrir leikmenn náð að byrja hundrað landsleiki en það eru þeir Guðmundur Bragason (150), Valur Ingimundarson (107) og Jón Kr. Gíslason (103).Flestir byrjunarliðsleikir í íslenska Eurobaskethópnum 2017: Hlynur Bæringsson 100 Jón Arnór Stefánsson 76 Logi Gunnarsson 66 Haukur Helgi Pálsson 56 Pavel Ermolinskij 50 Hörður Axel Vilhjálmsson 43 Martin Hermannsson 21 Ægir Þór Steinarsson 12 Kristófer Acox 11 Brynjar Þór Björnsson 4 Tryggvi Snær Hlinason 4 Elvar Már Friðriksson 2Flestir byrjunarliðsleikir í íslenska landsliðinu 1983-2017: Guðmundur Bragason 150 Valur Ingimundarson 107 Jón Kr. Gíslason 103 Hlynur Bæringsson 100 Friðrik Stefánsson 83 Teitur Örlygsson 78 Jón Arnór Stefánsson 76 Herbert Arnarson 69 Logi Gunnarsson 66 Haukur Helgi Pálsson 56 Jakob Örn Sigurðarson 56 Falur Harðarson 51 Magnús Helgi Matthíasson 51 Pavel Ermolinskij 50 EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Haukur: Við fundum okkur svolítið sjálfir Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. 5. september 2017 07:30 Logi heldur upp á afmælið sitt á Eurobasket í annað skipti Logi Gunnarsson heldur upp á 36 ára afmælið sitt í dag þegar Íslendingar mæta Slóveniu í fjórða leik sínum á EM í Helsinki. Logi spilaði einnig á afmælisdaginn sinn á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 5. september 2017 08:30 Kristófer: Reyni að koma með orku og sprengja þetta aðeins upp Kristófer Acox sýndi á sér tvær hliðar í síðasta leik á móti Frökkum. Hann var magnaður í fyrri hálfleiknum en tókst ekki alveg að fylgja því eftir í þeim síðari. Framundan er leikur við Slóvena í dag. 5. september 2017 08:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, náði glæsilegum tímamótum í leiknum á móti Frakklandi á Evrópumótinu í Helsinki. Hlynur var í byrjunarliði Íslands eins og vanalega og náði þar með að byrja sinn hundraðasta landsleik á gólfinu. Hlynur hefur nú alls spilað 114 landsleiki fyrir Íslands og í 100 þeirra hafa þjálfarnir haft hann í byrjunarliðinu. Hlynur hefur því komið af bekknum í aðeins fjórtán landsleikjum. Fyrsti leikir Hlyns í byrjunarliði landsliðsins var í vináttulandsleik á móti Belgíu sem fór fram í Keflavík 25. júní 2004. Það var hans fimmti landsleikur á ferlinum. Hlynur hefur nú verið í byrjunarliði Íslands í 67 landsleikjum í röð eða allt frá því að hann kom inn af bekknum í leik gegn Austurríki í Smáranum í undankeppni EM í ágúst 2009. Frá árinu 1983 hafa aðeins þrír aðrir leikmenn náð að byrja hundrað landsleiki en það eru þeir Guðmundur Bragason (150), Valur Ingimundarson (107) og Jón Kr. Gíslason (103).Flestir byrjunarliðsleikir í íslenska Eurobaskethópnum 2017: Hlynur Bæringsson 100 Jón Arnór Stefánsson 76 Logi Gunnarsson 66 Haukur Helgi Pálsson 56 Pavel Ermolinskij 50 Hörður Axel Vilhjálmsson 43 Martin Hermannsson 21 Ægir Þór Steinarsson 12 Kristófer Acox 11 Brynjar Þór Björnsson 4 Tryggvi Snær Hlinason 4 Elvar Már Friðriksson 2Flestir byrjunarliðsleikir í íslenska landsliðinu 1983-2017: Guðmundur Bragason 150 Valur Ingimundarson 107 Jón Kr. Gíslason 103 Hlynur Bæringsson 100 Friðrik Stefánsson 83 Teitur Örlygsson 78 Jón Arnór Stefánsson 76 Herbert Arnarson 69 Logi Gunnarsson 66 Haukur Helgi Pálsson 56 Jakob Örn Sigurðarson 56 Falur Harðarson 51 Magnús Helgi Matthíasson 51 Pavel Ermolinskij 50
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Haukur: Við fundum okkur svolítið sjálfir Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. 5. september 2017 07:30 Logi heldur upp á afmælið sitt á Eurobasket í annað skipti Logi Gunnarsson heldur upp á 36 ára afmælið sitt í dag þegar Íslendingar mæta Slóveniu í fjórða leik sínum á EM í Helsinki. Logi spilaði einnig á afmælisdaginn sinn á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 5. september 2017 08:30 Kristófer: Reyni að koma með orku og sprengja þetta aðeins upp Kristófer Acox sýndi á sér tvær hliðar í síðasta leik á móti Frökkum. Hann var magnaður í fyrri hálfleiknum en tókst ekki alveg að fylgja því eftir í þeim síðari. Framundan er leikur við Slóvena í dag. 5. september 2017 08:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00
Haukur: Við fundum okkur svolítið sjálfir Það var gott hljóðið í Hauk Helga Pálssyni eftir æfingu íslenska körfuboltalandsliðsins í gær en liðið var þá að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóvenum á EM í Helsinki sem fram fer í dag. 5. september 2017 07:30
Logi heldur upp á afmælið sitt á Eurobasket í annað skipti Logi Gunnarsson heldur upp á 36 ára afmælið sitt í dag þegar Íslendingar mæta Slóveniu í fjórða leik sínum á EM í Helsinki. Logi spilaði einnig á afmælisdaginn sinn á EM í Berlín fyrir tveimur árum. 5. september 2017 08:30
Kristófer: Reyni að koma með orku og sprengja þetta aðeins upp Kristófer Acox sýndi á sér tvær hliðar í síðasta leik á móti Frökkum. Hann var magnaður í fyrri hálfleiknum en tókst ekki alveg að fylgja því eftir í þeim síðari. Framundan er leikur við Slóvena í dag. 5. september 2017 08:00