Aron: Fundurinn með Frey var langur en góður Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. september 2017 11:47 Aron Einar Gunnarsson. Vísir/Eyþór Freyr Alexandersson var að störfum fyrir A-landslið karla um helgina en hann er eins og alkunna er þjálfari kvennalandsliðs Íslands. Freyr greindi leik Úkraínu og Tyrklands og fór yfir úkraínska liðið á fundi með leikmönnum í gær. „Við vorum með góðan fund í gær með Frey og fórum vel yfir lið Úkraínu,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari. „Úkraína spilar þannig stíl að það er ekki erfitt að leikgreina þá en þeir eru góðir í því sem þeir gera og erfitt að stöðva þá. Þeim er best lýst þannig,“ sagði Heimir og Aron Einar tók í svipðan streng. „Maður sér að þeir eru betri í því sem þeir voru góðir í. Þeir hafa náð að spila lengi saman og eru vel æfðir í því sem þeir gera,“ sagði fyrirliðinn. „Þetta var virkilega góður fundur sem við áttum með Frey í gær. Hann var langur, en góður, og við fórum í öll smáatriðin sem hafa skilað okkur árangri hingað til.“ Aron Einar sagði enn fremur að líðan leikmanna væri góð þrátt fyrir tapið á laugardag. „Maður fann það strax eftir leik að þetta var ekki jafn slæmt og maður upplifði. Andlega hliðin er góð - við erum vanir því að þurfa að gíra okkur upp í næsta leik og sem betur fer eigum við leik strax á morgun til að bæta upp fyrir þetta tap.“ Fundinn má sjá í heild sinni hér efst í fréttinni. Fótbolti Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons Einars Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 4. september 2017 10:30 Heimir: Þurfum jafnvel að taka áhættur gegn Úkraínu Heimir Hallgrímsson segir að leikurinn gegn Úkraínu á morgun verði úrslitaleikur fyrir íslenska liðið. 4. september 2017 11:36 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Í beinni: Ísland - Grænhöfðaeyjar | Strákarnir okkar hefja leik Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna Sjá meira
Freyr Alexandersson var að störfum fyrir A-landslið karla um helgina en hann er eins og alkunna er þjálfari kvennalandsliðs Íslands. Freyr greindi leik Úkraínu og Tyrklands og fór yfir úkraínska liðið á fundi með leikmönnum í gær. „Við vorum með góðan fund í gær með Frey og fórum vel yfir lið Úkraínu,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari. „Úkraína spilar þannig stíl að það er ekki erfitt að leikgreina þá en þeir eru góðir í því sem þeir gera og erfitt að stöðva þá. Þeim er best lýst þannig,“ sagði Heimir og Aron Einar tók í svipðan streng. „Maður sér að þeir eru betri í því sem þeir voru góðir í. Þeir hafa náð að spila lengi saman og eru vel æfðir í því sem þeir gera,“ sagði fyrirliðinn. „Þetta var virkilega góður fundur sem við áttum með Frey í gær. Hann var langur, en góður, og við fórum í öll smáatriðin sem hafa skilað okkur árangri hingað til.“ Aron Einar sagði enn fremur að líðan leikmanna væri góð þrátt fyrir tapið á laugardag. „Maður fann það strax eftir leik að þetta var ekki jafn slæmt og maður upplifði. Andlega hliðin er góð - við erum vanir því að þurfa að gíra okkur upp í næsta leik og sem betur fer eigum við leik strax á morgun til að bæta upp fyrir þetta tap.“ Fundinn má sjá í heild sinni hér efst í fréttinni.
Fótbolti Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons Einars Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 4. september 2017 10:30 Heimir: Þurfum jafnvel að taka áhættur gegn Úkraínu Heimir Hallgrímsson segir að leikurinn gegn Úkraínu á morgun verði úrslitaleikur fyrir íslenska liðið. 4. september 2017 11:36 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Í beinni: Ísland - Grænhöfðaeyjar | Strákarnir okkar hefja leik Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons Einars Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í knattspyrnu. 4. september 2017 10:30
Heimir: Þurfum jafnvel að taka áhættur gegn Úkraínu Heimir Hallgrímsson segir að leikurinn gegn Úkraínu á morgun verði úrslitaleikur fyrir íslenska liðið. 4. september 2017 11:36