Vestnorræna ráðið setur af stað rannsókn á plastmengun í Norður-Atlantshafi Ingvar Þór Björnsson skrifar 1. september 2017 17:42 Um það bil 300 milljón tonn af plasti eru framleidd á hverju ári. Vísir/AFP Ársfundur Vestnorræna ráðsins, samstarfsráðs þjóðþinga Íslands, Færeyja og Grænlands, samþykkti í dag að beina því til stjórnvalda landanna þriggja að vinna sameiginlega að rannsókn á umfangi örplasts í lífverum hafsins og plastmengunar almennt í Norður-Atlantshafi. Ársfundurinn var haldinn á Alþingi í gær og í dag. Niðurstöður rannsóknarinnar verða lagðar fyrir Vestnorræna ráðið eftir tvö ár. Þá er einnig mælst til þess að stjórnvöld landanna vinni saman að því að draga úr notkun plasts og örplasts og vinni gegn notkun örplasts í framleiðsluvörum, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi. Jafnframt var samþykkt á fundinum að beina því til stjónvalda landanna þriggja að vinna að greiningu á möguleikum til aukins samstarfs Vestur-Norðurlanda um menntun á sviði sjávarútvegs. Þá var einnig samþykkt að setja á fót vinnuhóp sem fengi það hlutverk að vinna að útgáfu sameiginlegrar vestnorrænnar vísu- og söngbókar. Þjóðþing landanna þriggja skipa sex fulltrúa hvert í Vestnorræna ráðið. Bryndís Haraldsdóttir er formaður Íslandsdeildar. Auk Bryndísar eru Lilja Rafney Magnúsdóttir, Eygló Harðardóttir, Njáll Trausti Friðbertsson, Einar Brynjólfsson og Pawel Bartoszek í ráðinu. Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Sigurður Ingi segir áberandi glufur sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri Sjá meira
Ársfundur Vestnorræna ráðsins, samstarfsráðs þjóðþinga Íslands, Færeyja og Grænlands, samþykkti í dag að beina því til stjórnvalda landanna þriggja að vinna sameiginlega að rannsókn á umfangi örplasts í lífverum hafsins og plastmengunar almennt í Norður-Atlantshafi. Ársfundurinn var haldinn á Alþingi í gær og í dag. Niðurstöður rannsóknarinnar verða lagðar fyrir Vestnorræna ráðið eftir tvö ár. Þá er einnig mælst til þess að stjórnvöld landanna vinni saman að því að draga úr notkun plasts og örplasts og vinni gegn notkun örplasts í framleiðsluvörum, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi. Jafnframt var samþykkt á fundinum að beina því til stjónvalda landanna þriggja að vinna að greiningu á möguleikum til aukins samstarfs Vestur-Norðurlanda um menntun á sviði sjávarútvegs. Þá var einnig samþykkt að setja á fót vinnuhóp sem fengi það hlutverk að vinna að útgáfu sameiginlegrar vestnorrænnar vísu- og söngbókar. Þjóðþing landanna þriggja skipa sex fulltrúa hvert í Vestnorræna ráðið. Bryndís Haraldsdóttir er formaður Íslandsdeildar. Auk Bryndísar eru Lilja Rafney Magnúsdóttir, Eygló Harðardóttir, Njáll Trausti Friðbertsson, Einar Brynjólfsson og Pawel Bartoszek í ráðinu.
Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Sigurður Ingi segir áberandi glufur sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri Sjá meira