Fyrstu rafknúnu flugvélarnar í loftið innan áratugar Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. september 2017 07:30 Lággjaldaflugfélagið er eitt það umsvifamesta í Evrópu. Vísir/getty Lággjaldaflugfélagið EasyJet og bandaríski raftækjaframleiðandainn Wright Electric vinna nú að hönnun og framleiðslu rafhlaðna sem gætu hentað til styttri flugferða. Flugfélagið áætlar að það geti sent fyrstu rafvélarnar í loftið innan áratugar. Greint var frá samstarfinu nú í morgun. Easyjet vonar að samstarfið verði til þess að allar ferðir félagsins sem eru styttri en tvær klukkustundir verði með rafknúnum vélum innan 20 ára. Lítur félagið þá sérstaklega til fjölfarinna leiða; eins og á milli Lundúna og Parísar sem og Edinborgar og Bristol. Framkvæmdastjóri Easyjet segir að ekki einungis sé fyrirtækið með þessu að sýna samfélagslega ábyrgð heldur einnig að feta í fótspor bifreiðaframleiðenda sem lagt hafa aukna áherslu á rafbíla á síðustu árum. „Í fyrsta sinn á mínum ferli get ég séð fyrir mér framtíð án flugvélaeldsneytis og ég er mjög spennt að fá að vera hluti af henni,“ segir framkvæmdastjórinn Carolyn McCall. Wright Electric segir að rafvélar verði um 50% hljóðlátari og 10% ódýrari í kaupum og rekstri. Vonast fyrirtækið til að það leiði til lækunnar flugfargjalda. Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Lággjaldaflugfélagið EasyJet og bandaríski raftækjaframleiðandainn Wright Electric vinna nú að hönnun og framleiðslu rafhlaðna sem gætu hentað til styttri flugferða. Flugfélagið áætlar að það geti sent fyrstu rafvélarnar í loftið innan áratugar. Greint var frá samstarfinu nú í morgun. Easyjet vonar að samstarfið verði til þess að allar ferðir félagsins sem eru styttri en tvær klukkustundir verði með rafknúnum vélum innan 20 ára. Lítur félagið þá sérstaklega til fjölfarinna leiða; eins og á milli Lundúna og Parísar sem og Edinborgar og Bristol. Framkvæmdastjóri Easyjet segir að ekki einungis sé fyrirtækið með þessu að sýna samfélagslega ábyrgð heldur einnig að feta í fótspor bifreiðaframleiðenda sem lagt hafa aukna áherslu á rafbíla á síðustu árum. „Í fyrsta sinn á mínum ferli get ég séð fyrir mér framtíð án flugvélaeldsneytis og ég er mjög spennt að fá að vera hluti af henni,“ segir framkvæmdastjórinn Carolyn McCall. Wright Electric segir að rafvélar verði um 50% hljóðlátari og 10% ódýrari í kaupum og rekstri. Vonast fyrirtækið til að það leiði til lækunnar flugfargjalda.
Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira