Fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. september 2017 10:21 Aðgerðir lögreglu fóru meðal annars fram í Skipholti þar sem að minnsta kosti tveir voru handteknir. Sérsveitarmenn og óeinkennisklæddir lögreglumann komu að aðgerðunum. Mynd/Stefán Pálsson Mennirnir fjórir sem handteknir voru í Skipholti í síðasta mánuði grunaðir um fíkniefnamisferli verða færðir fyrir héraðsdóm í dag þar sem farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þeim. Mennirnir voru handteknir í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli en þeir eru grunaðir um innflutning á amfetamínbasa. „Þetta eru rúmlega 1300 millílítrar,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu við Vísi um magngreiningu á efninu. Amfetamínbasi er notaður til þess að útbúa amfetamínsúlfat en það amfetamín sem er í dreifingu er amfetamínsúlfat blandað íblöndunarefni. Grímur segir að samkvæmt þeim upplýsingum sem lögregla hefur væri hægt að búa til 9,9 kíló af amfetamíni úr þeim amfetamínbasa sem fannst í rannsókninni. Mennirnir voru allir pólskir og á þrítugs og fertugsaldri. Einn þeirra er búsettur hér á landi en hinir þrír eru búsettir erlendis. Þeir hafa allir setið í gæsluvarðhaldi síðan 25.ágúst. Grímur segir að farið verði fram á fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir öllum fjórum mönnunum. Fleiri voru handteknir en sleppt strax í upphafi aðgerðanna. Fleiri hafa verið yfirheyrðir í tengslum við rannsóknina. Grímur segir að rannsókn málsins miði mjög vel og sé langt komin. Tengdar fréttir Lögregla lét til skarar skríða í umfangsmiklu fíkniefnamáli Sérsveitarmenn og óeinkennisklæddir lögreglumenn tóku þátt í aðgerðunum. 25. ágúst 2017 20:30 Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Sjá meira
Mennirnir fjórir sem handteknir voru í Skipholti í síðasta mánuði grunaðir um fíkniefnamisferli verða færðir fyrir héraðsdóm í dag þar sem farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þeim. Mennirnir voru handteknir í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli en þeir eru grunaðir um innflutning á amfetamínbasa. „Þetta eru rúmlega 1300 millílítrar,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu við Vísi um magngreiningu á efninu. Amfetamínbasi er notaður til þess að útbúa amfetamínsúlfat en það amfetamín sem er í dreifingu er amfetamínsúlfat blandað íblöndunarefni. Grímur segir að samkvæmt þeim upplýsingum sem lögregla hefur væri hægt að búa til 9,9 kíló af amfetamíni úr þeim amfetamínbasa sem fannst í rannsókninni. Mennirnir voru allir pólskir og á þrítugs og fertugsaldri. Einn þeirra er búsettur hér á landi en hinir þrír eru búsettir erlendis. Þeir hafa allir setið í gæsluvarðhaldi síðan 25.ágúst. Grímur segir að farið verði fram á fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir öllum fjórum mönnunum. Fleiri voru handteknir en sleppt strax í upphafi aðgerðanna. Fleiri hafa verið yfirheyrðir í tengslum við rannsóknina. Grímur segir að rannsókn málsins miði mjög vel og sé langt komin.
Tengdar fréttir Lögregla lét til skarar skríða í umfangsmiklu fíkniefnamáli Sérsveitarmenn og óeinkennisklæddir lögreglumenn tóku þátt í aðgerðunum. 25. ágúst 2017 20:30 Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Sjá meira
Lögregla lét til skarar skríða í umfangsmiklu fíkniefnamáli Sérsveitarmenn og óeinkennisklæddir lögreglumenn tóku þátt í aðgerðunum. 25. ágúst 2017 20:30