Keníukosningar kostuðu einn unglingsdreng lífið Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. október 2017 06:00 Kjördagur í Keníu einkenndist af ofbeldi. Nordicphotos/AFP Gengið var til forsetakosninga í Keníu í gær í annað sinn á árinu. Kosningarnar sem fóru fram fyrr á árinu voru ógildar vegna ógagnsæis og galla á framkvæmd þeirra. Var því boðað til nýrra kosninga. Síðast var kosið á milli Uhuru Kenyatta, sitjandi forseta, og stjórnarandstöðuleiðtogans Raila Odinga. Búist var við því að slíkt hið sama myndi gerast núna en Odinga dró framboð sitt til baka á dögunum. Ástæðuna sagði Odinga vera þá að hann hafi viljað fresta kosningunum þar sem ekki hefði tekist að sýna fram á að vankantar á framkvæmd ólöglegu kosninganna hefðu verið lagaðir. Vegna þessa sniðgengu stuðningsmenn Odinga kosningar gærdagsins og mótmæltu harðlega. Í helstu vígjum stjórnarandstæðinga í landinu mættu stjórnarandstæðingar á kjörstað. Ekki til þess að kjósa heldur til þess að koma í veg fyrir að aðrir kysu. Í hafnarborginni Kisumu enduðu slík mótmæli með ósköpum. Lögregla skaut unglingsdreng sem var að mótmæla og hann lést stuttu síðar af sárum sínum. Lögregla stóð vörð um kjörstaði víðs vegar um landið og greindi BBC frá því að tugir þúsunda lögreglumanna væru staddir víðs vegar um landið. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Odinga fer ekki aftur í forsetaframboð í Keníu Óvíst er hvort forsetakosningar fara fram í október í Afríkuríkinu Keníu. Kosið var í ágúst en hæstiréttur ógilti niðurstöðurnar. 11. október 2017 06:00 Odinga kærir niðurstöðu forsetakosninganna í Kenýa Óháðir eftirlitsaðilar hafa áður sagt að ekkert undarlegt hafi farið fram við framkvæmd kosninganna. 16. ágúst 2017 15:58 Stórauka öryggisgæslu vegna forsetakosninganna Mikil spenna og aukin öryggisgæsla er nú í Kenýa. 26. október 2017 07:15 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Gengið var til forsetakosninga í Keníu í gær í annað sinn á árinu. Kosningarnar sem fóru fram fyrr á árinu voru ógildar vegna ógagnsæis og galla á framkvæmd þeirra. Var því boðað til nýrra kosninga. Síðast var kosið á milli Uhuru Kenyatta, sitjandi forseta, og stjórnarandstöðuleiðtogans Raila Odinga. Búist var við því að slíkt hið sama myndi gerast núna en Odinga dró framboð sitt til baka á dögunum. Ástæðuna sagði Odinga vera þá að hann hafi viljað fresta kosningunum þar sem ekki hefði tekist að sýna fram á að vankantar á framkvæmd ólöglegu kosninganna hefðu verið lagaðir. Vegna þessa sniðgengu stuðningsmenn Odinga kosningar gærdagsins og mótmæltu harðlega. Í helstu vígjum stjórnarandstæðinga í landinu mættu stjórnarandstæðingar á kjörstað. Ekki til þess að kjósa heldur til þess að koma í veg fyrir að aðrir kysu. Í hafnarborginni Kisumu enduðu slík mótmæli með ósköpum. Lögregla skaut unglingsdreng sem var að mótmæla og hann lést stuttu síðar af sárum sínum. Lögregla stóð vörð um kjörstaði víðs vegar um landið og greindi BBC frá því að tugir þúsunda lögreglumanna væru staddir víðs vegar um landið.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Odinga fer ekki aftur í forsetaframboð í Keníu Óvíst er hvort forsetakosningar fara fram í október í Afríkuríkinu Keníu. Kosið var í ágúst en hæstiréttur ógilti niðurstöðurnar. 11. október 2017 06:00 Odinga kærir niðurstöðu forsetakosninganna í Kenýa Óháðir eftirlitsaðilar hafa áður sagt að ekkert undarlegt hafi farið fram við framkvæmd kosninganna. 16. ágúst 2017 15:58 Stórauka öryggisgæslu vegna forsetakosninganna Mikil spenna og aukin öryggisgæsla er nú í Kenýa. 26. október 2017 07:15 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Odinga fer ekki aftur í forsetaframboð í Keníu Óvíst er hvort forsetakosningar fara fram í október í Afríkuríkinu Keníu. Kosið var í ágúst en hæstiréttur ógilti niðurstöðurnar. 11. október 2017 06:00
Odinga kærir niðurstöðu forsetakosninganna í Kenýa Óháðir eftirlitsaðilar hafa áður sagt að ekkert undarlegt hafi farið fram við framkvæmd kosninganna. 16. ágúst 2017 15:58
Stórauka öryggisgæslu vegna forsetakosninganna Mikil spenna og aukin öryggisgæsla er nú í Kenýa. 26. október 2017 07:15