Krónprins Sáda kynnir nýja og hófsamari sýn á íslam Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2017 14:31 Mohammed bin Salman. Vísir/AFP Mohammed bin Salman, hinn valdamikli krónprins Sádi-Arabíu, kynnti í morgun nýja sýn sína og landsins á ríkistrúna íslam. Salman segir að „hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. „Við snúum aftur til þess sem áður var – lands þar sem hófsamt íslam ræður ríkjum og er opið fyrir öllum trúarbrögðum og fyrir heiminum öllum,“ sagði krónprinsinn á viðskiptaráðstefnu í höfuðborginni Ríad. Salman segir að skaðlegar og eyðileggjandi hugmyndir muni ekki stjórna Sádum næstu þrjátíu árin. „Við munum eyða þeim strax í dag.“ Þá sagði krónprinsinn að öfgastefna í landinu muni brátt heyra sögunni til. Salman varð nokkuð óvænt gerður að krónprins landsins í sumar. Síðan þá hefur hann meðal annars tilkynnt að konum verði loks gert heimilt að aka bílum.#UPDATE Saudi Arabia 'returning to moderate Islam', says Crown Prince Mohammed bin Salman https://t.co/Ltj3vnelCm— AFP news agency (@AFP) October 24, 2017 Tengdar fréttir Konungur Sádí Araba skipar nýjan krónprins og breytir erfðaröðinni Mohammed bin Salman mun þá koma í staðinn fyrir frænda sinn sem er 57 ára að aldri, Mohammed bin Nayef. 21. júní 2017 08:24 Krónprins Saudi-Arabíu segir bönd landsins við Bandaríkin vera sterk „Samband okkar við Bandaríkin er bæði sögulegt og hernaðarlega mikilvægt,” segir krónprinsinn Mohammed bin Nayef. 11. febrúar 2017 11:51 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Mohammed bin Salman, hinn valdamikli krónprins Sádi-Arabíu, kynnti í morgun nýja sýn sína og landsins á ríkistrúna íslam. Salman segir að „hófsamt, opið“ íslam skuli ráða ríkjum í konungsríkinu sem er þekkt fyrir íhaldssemi sína í trúmálum. „Við snúum aftur til þess sem áður var – lands þar sem hófsamt íslam ræður ríkjum og er opið fyrir öllum trúarbrögðum og fyrir heiminum öllum,“ sagði krónprinsinn á viðskiptaráðstefnu í höfuðborginni Ríad. Salman segir að skaðlegar og eyðileggjandi hugmyndir muni ekki stjórna Sádum næstu þrjátíu árin. „Við munum eyða þeim strax í dag.“ Þá sagði krónprinsinn að öfgastefna í landinu muni brátt heyra sögunni til. Salman varð nokkuð óvænt gerður að krónprins landsins í sumar. Síðan þá hefur hann meðal annars tilkynnt að konum verði loks gert heimilt að aka bílum.#UPDATE Saudi Arabia 'returning to moderate Islam', says Crown Prince Mohammed bin Salman https://t.co/Ltj3vnelCm— AFP news agency (@AFP) October 24, 2017
Tengdar fréttir Konungur Sádí Araba skipar nýjan krónprins og breytir erfðaröðinni Mohammed bin Salman mun þá koma í staðinn fyrir frænda sinn sem er 57 ára að aldri, Mohammed bin Nayef. 21. júní 2017 08:24 Krónprins Saudi-Arabíu segir bönd landsins við Bandaríkin vera sterk „Samband okkar við Bandaríkin er bæði sögulegt og hernaðarlega mikilvægt,” segir krónprinsinn Mohammed bin Nayef. 11. febrúar 2017 11:51 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Konungur Sádí Araba skipar nýjan krónprins og breytir erfðaröðinni Mohammed bin Salman mun þá koma í staðinn fyrir frænda sinn sem er 57 ára að aldri, Mohammed bin Nayef. 21. júní 2017 08:24
Krónprins Saudi-Arabíu segir bönd landsins við Bandaríkin vera sterk „Samband okkar við Bandaríkin er bæði sögulegt og hernaðarlega mikilvægt,” segir krónprinsinn Mohammed bin Nayef. 11. febrúar 2017 11:51