Sjáðu dramatíkina, vítaspyrnukeppnina og óvæntu úrslitin í kvöld | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. maí 2017 13:00 Síðustu þrír leikir 32 liða úrslita Borgunarbikars karla í fótbolta fara fram í kvöld en þessi umferð hefur verið algjörlega geggjuð og allt í boði. Óvænt úrslit hafa litið dagsins ljós eins og fyrir norðan þar sem 3. deildar lið Ægis lagði Inkasso-deildarlið Þórs í vítaspyrnukeppni og svo eru Blikar úr leik eftir tap á móti Fylki sem leikur deild neðar. Dramatíkin var allsráðandi á Skaganum í gær þar sem Inkasso-deildarlið Fram var 3-1 yfir og manni fleiri á móti ÍA þegar tíu mínútur voru eftir. Skagamenn sneru því við og unnu, 4-3, í uppbótartíma. Önnur óvænt úrslit voru svo fyrir norðan þar sem spútniklið KA í Pepsi-deildinni tapaði fyrir ÍR sem er á botninum í Inkasso-deildinni. ÍR skoraði tvö mörk í framlengingu. Í kvöld á Stöð 2 Sport HD er einn skemmtilegasti fótboltaþáttur ársins á dagskrá þar sem farið verður yfir 32 liða úrslitin í heild sinni. Fjórða árið í röð voru allir leikirnir 16 í þessari umferð teknir upp og tekin viðtöl við alla. Borgunarbikarmörkin eru á dagskrá klukkan 21.15 beint á eftir beinni útsendingu frá bikarleik Víkings Ólafsvíkur og Vals sem hefst klukkan 19.15. Hér að ofan má sjá brot úr bikarfjörinu. Íslenski boltinn Tengdar fréttir ÍR-ingar gerðu góða ferð norður og slógu KA-menn úr leik ÍR, sem er í næstneðsta sæti Inkasso-deildarinnar, gerði sér lítið fyrir og sló KA úr leik í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Lokatölur 1-3, ÍR í vil. 17. maí 2017 20:38 Hlíðarendapiltar héldu í við Eyjamenn í klukkutíma Hinn 18 ára Breki Ómarsson skoraði tvívegis þegar ÍBV vann 4-1 sigur á KH í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla á Hásteinsvelli í kvöld. 17. maí 2017 20:11 Dönsku KR-ingarnir sáu um Leiknismenn KR er komið áfram í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 1-4 sigur á Leikni F. fyrir austan í kvöld. 17. maí 2017 19:25 Þórsarar úr leik eftir tap fyrir Ægismönnum Matraðarbyrjun Þórsara á tímabilinu heldur áfram en í kvöld féll liðið úr leik fyrir 3. deildarliði Ægis á heimavelli í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 16. maí 2017 22:01 Skagamenn komnir áfram eftir ótrúlegan endasprett | Öll úrslit kvöldsins Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann ævintýralegan sigur á Fram, 4-3, í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 17. maí 2017 21:27 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-0 | Bitlausir Blikar úr leik í bikarnum Ófarir Breiðabliks halda áfram en í kvöld tapaði liðið 1-0 fyrir Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 17. maí 2017 22:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Sjá meira
Síðustu þrír leikir 32 liða úrslita Borgunarbikars karla í fótbolta fara fram í kvöld en þessi umferð hefur verið algjörlega geggjuð og allt í boði. Óvænt úrslit hafa litið dagsins ljós eins og fyrir norðan þar sem 3. deildar lið Ægis lagði Inkasso-deildarlið Þórs í vítaspyrnukeppni og svo eru Blikar úr leik eftir tap á móti Fylki sem leikur deild neðar. Dramatíkin var allsráðandi á Skaganum í gær þar sem Inkasso-deildarlið Fram var 3-1 yfir og manni fleiri á móti ÍA þegar tíu mínútur voru eftir. Skagamenn sneru því við og unnu, 4-3, í uppbótartíma. Önnur óvænt úrslit voru svo fyrir norðan þar sem spútniklið KA í Pepsi-deildinni tapaði fyrir ÍR sem er á botninum í Inkasso-deildinni. ÍR skoraði tvö mörk í framlengingu. Í kvöld á Stöð 2 Sport HD er einn skemmtilegasti fótboltaþáttur ársins á dagskrá þar sem farið verður yfir 32 liða úrslitin í heild sinni. Fjórða árið í röð voru allir leikirnir 16 í þessari umferð teknir upp og tekin viðtöl við alla. Borgunarbikarmörkin eru á dagskrá klukkan 21.15 beint á eftir beinni útsendingu frá bikarleik Víkings Ólafsvíkur og Vals sem hefst klukkan 19.15. Hér að ofan má sjá brot úr bikarfjörinu.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir ÍR-ingar gerðu góða ferð norður og slógu KA-menn úr leik ÍR, sem er í næstneðsta sæti Inkasso-deildarinnar, gerði sér lítið fyrir og sló KA úr leik í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Lokatölur 1-3, ÍR í vil. 17. maí 2017 20:38 Hlíðarendapiltar héldu í við Eyjamenn í klukkutíma Hinn 18 ára Breki Ómarsson skoraði tvívegis þegar ÍBV vann 4-1 sigur á KH í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla á Hásteinsvelli í kvöld. 17. maí 2017 20:11 Dönsku KR-ingarnir sáu um Leiknismenn KR er komið áfram í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 1-4 sigur á Leikni F. fyrir austan í kvöld. 17. maí 2017 19:25 Þórsarar úr leik eftir tap fyrir Ægismönnum Matraðarbyrjun Þórsara á tímabilinu heldur áfram en í kvöld féll liðið úr leik fyrir 3. deildarliði Ægis á heimavelli í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 16. maí 2017 22:01 Skagamenn komnir áfram eftir ótrúlegan endasprett | Öll úrslit kvöldsins Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann ævintýralegan sigur á Fram, 4-3, í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 17. maí 2017 21:27 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-0 | Bitlausir Blikar úr leik í bikarnum Ófarir Breiðabliks halda áfram en í kvöld tapaði liðið 1-0 fyrir Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 17. maí 2017 22:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Sjá meira
ÍR-ingar gerðu góða ferð norður og slógu KA-menn úr leik ÍR, sem er í næstneðsta sæti Inkasso-deildarinnar, gerði sér lítið fyrir og sló KA úr leik í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Lokatölur 1-3, ÍR í vil. 17. maí 2017 20:38
Hlíðarendapiltar héldu í við Eyjamenn í klukkutíma Hinn 18 ára Breki Ómarsson skoraði tvívegis þegar ÍBV vann 4-1 sigur á KH í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla á Hásteinsvelli í kvöld. 17. maí 2017 20:11
Dönsku KR-ingarnir sáu um Leiknismenn KR er komið áfram í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 1-4 sigur á Leikni F. fyrir austan í kvöld. 17. maí 2017 19:25
Þórsarar úr leik eftir tap fyrir Ægismönnum Matraðarbyrjun Þórsara á tímabilinu heldur áfram en í kvöld féll liðið úr leik fyrir 3. deildarliði Ægis á heimavelli í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 16. maí 2017 22:01
Skagamenn komnir áfram eftir ótrúlegan endasprett | Öll úrslit kvöldsins Garðar Gunnlaugsson skoraði þrennu þegar ÍA vann ævintýralegan sigur á Fram, 4-3, í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 17. maí 2017 21:27
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 1-0 | Bitlausir Blikar úr leik í bikarnum Ófarir Breiðabliks halda áfram en í kvöld tapaði liðið 1-0 fyrir Fylki í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 17. maí 2017 22:00