Landlæknir telur þörf á heildarstefnu í heilbrigðismálum Höskuldur Kári Schram skrifar 9. október 2017 18:45 Landlæknir telur þörf á heildarstefnu í heilbrigðismálum hér á landi og segir að einkavæðing innan greinarinnar hafi ekki tekið mið af hagsmunum sjúklinga. BSRB boðaði í dag til fundar undir yfirskriftinni Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu - hver er hagur sjúklinga - en meðal frummælenda var Birgir Jakobsson landlæknir. Birgir hefur áður gagnrýnt það sem hann kallar stjórnlausa einkavæðingu innan greinarinnar og segir hana ekki hafa tekið mið af hagsmunum sjúklinga. „Hingað til getum við sagt að aukning á einkarekstri hefur í raunverulega stýrst af framboði á sérgreinalæknum en hefur lítið stuðst við þarfagreiningar á þörfum sjúklinga,“ segir Birgir. Hann segir að núverandi greiðslukerfi virki letjandi fyrir opinbera aðila en hvetjandi fyrir einkaðila. Þá sé það óheppilegt að sérfræðingar séu bara í hlutavinnu á Landspítalanum og draga megi í efa að þeir setji hagsmuni spítalans í forgang. Einkavæðingin hafi þannig aukist á kostnað opinberrar þjónustu og kallar Birgir eftir heildarstefnu í málaflokknum áður en lengra er haldið. „Við eigum að staldra við varðandi einkavæðinguna. Segja stopp í bili og síðan þegar við erum búin að byggja upp sterkt opinbert kerfi þá getum við farið að ræða málið og séð hvernig við getum bætt þetta opinbera kerfi og komið aðeins inn með einkarekstur líka. Það gera nágrannalöndin núna þegar þau reyna laga gallana á opinbera kerfinu,“ segir Birgir. Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira
Landlæknir telur þörf á heildarstefnu í heilbrigðismálum hér á landi og segir að einkavæðing innan greinarinnar hafi ekki tekið mið af hagsmunum sjúklinga. BSRB boðaði í dag til fundar undir yfirskriftinni Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu - hver er hagur sjúklinga - en meðal frummælenda var Birgir Jakobsson landlæknir. Birgir hefur áður gagnrýnt það sem hann kallar stjórnlausa einkavæðingu innan greinarinnar og segir hana ekki hafa tekið mið af hagsmunum sjúklinga. „Hingað til getum við sagt að aukning á einkarekstri hefur í raunverulega stýrst af framboði á sérgreinalæknum en hefur lítið stuðst við þarfagreiningar á þörfum sjúklinga,“ segir Birgir. Hann segir að núverandi greiðslukerfi virki letjandi fyrir opinbera aðila en hvetjandi fyrir einkaðila. Þá sé það óheppilegt að sérfræðingar séu bara í hlutavinnu á Landspítalanum og draga megi í efa að þeir setji hagsmuni spítalans í forgang. Einkavæðingin hafi þannig aukist á kostnað opinberrar þjónustu og kallar Birgir eftir heildarstefnu í málaflokknum áður en lengra er haldið. „Við eigum að staldra við varðandi einkavæðinguna. Segja stopp í bili og síðan þegar við erum búin að byggja upp sterkt opinbert kerfi þá getum við farið að ræða málið og séð hvernig við getum bætt þetta opinbera kerfi og komið aðeins inn með einkarekstur líka. Það gera nágrannalöndin núna þegar þau reyna laga gallana á opinbera kerfinu,“ segir Birgir.
Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira