Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað fær eins árs reynslutíma Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 21. júlí 2017 15:07 Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað hefur verið starfræktur frá árinu 1930. Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað hefur auglýst eftir kennurum fyrir komandi skólaár. Ráðningin gildir til eins árs. Bryndís Fiona Ford, skólameistari við skólann, segir komandi námsár vera einskonar reynsluár fyrir hússtjórnarnámið. Öllu starfsfólki hafði verið sagt upp störfum á síðustu önn þar sem ekki náðust samningar við mennta- og menningarmálaráðuneytið um áframhaldandi skólahald við skólann vegna nemendafægðar. Í júlí bárust svo þær fregnir að samningar hefðu náðst milli skólans og ráðuneytisins fyrir næsta skólaár. „Við ráðum í eitt ár í senn núna. Samningurinn er þannig að við fáum núna ár til að finna hússtjórnarnáminu stað. Það veltur allt á því hvort að það finnist staður fyrir hússtjórnarnámið inn í aðalnámskrá framhaldsskólanna. Ef ekki, þá er óljóst hvernig stefnan verður,“ segir Bryndís Fiona Ford, skólameistari við skólann, í samtali við Vísi. „Við erum kannski líka að gæta hagsmuna fyrir hússtjórnarnámið sem hefur verið núna, í að verða hundrað ár hérna á landinu og það voru húsmæðraskólar hér um landið allt. Það er spurning hvort þetta nám eigi að leggjast af eingöngu út af því að það finnst ekki lagalegur staður fyrir það inn í aðalnámskrá eða hvort að það eigi að fá að halda áfram,“ segir Bryndís. Aðspurð hvort fyrrum kennarar hafi sýnt áhuga á að koma aftur segir Bryndís að erfitt sé að svara því. „Þetta eru mjög sérhæfð svið. Það eru ekki margir sem hafa menntun í hannyrðum eða sérhæfingu. Við erum að leita að fólki með góða menntun á þessum sviðum sem við erum að auglýsa eftir,“ segir Bryndís. Almennt eru teknir inn 22 nemendur á heimavist. Nú þegar hefur fjöldi fólks sótt um. Margir þeirra sem voru búnir að skrá sig áður en námið var fellt niður ætla að koma aftur þrátt fyrir stuttan fyrirvara. Bryndís hvetur sem flesta til að sækja um starf kennara.Hér fyrir neðan má sjá þátt Kristjáns Más Unnarssonar um Hússtjórnarskólann sem sýndur var á Stöð 2 í desember 2014. Tengdar fréttir Ekkert nám við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað næsta vetur Námið þykir ekki vera innan ramma aðalnámskrár framhaldsskóla. 22. maí 2017 19:56 Skólahald í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað mun halda áfram í vetur Opnað hefur verið fyrir umsóknir að nýju. 10. júlí 2017 23:18 Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fleiri fréttir Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Sjá meira
Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað hefur auglýst eftir kennurum fyrir komandi skólaár. Ráðningin gildir til eins árs. Bryndís Fiona Ford, skólameistari við skólann, segir komandi námsár vera einskonar reynsluár fyrir hússtjórnarnámið. Öllu starfsfólki hafði verið sagt upp störfum á síðustu önn þar sem ekki náðust samningar við mennta- og menningarmálaráðuneytið um áframhaldandi skólahald við skólann vegna nemendafægðar. Í júlí bárust svo þær fregnir að samningar hefðu náðst milli skólans og ráðuneytisins fyrir næsta skólaár. „Við ráðum í eitt ár í senn núna. Samningurinn er þannig að við fáum núna ár til að finna hússtjórnarnáminu stað. Það veltur allt á því hvort að það finnist staður fyrir hússtjórnarnámið inn í aðalnámskrá framhaldsskólanna. Ef ekki, þá er óljóst hvernig stefnan verður,“ segir Bryndís Fiona Ford, skólameistari við skólann, í samtali við Vísi. „Við erum kannski líka að gæta hagsmuna fyrir hússtjórnarnámið sem hefur verið núna, í að verða hundrað ár hérna á landinu og það voru húsmæðraskólar hér um landið allt. Það er spurning hvort þetta nám eigi að leggjast af eingöngu út af því að það finnst ekki lagalegur staður fyrir það inn í aðalnámskrá eða hvort að það eigi að fá að halda áfram,“ segir Bryndís. Aðspurð hvort fyrrum kennarar hafi sýnt áhuga á að koma aftur segir Bryndís að erfitt sé að svara því. „Þetta eru mjög sérhæfð svið. Það eru ekki margir sem hafa menntun í hannyrðum eða sérhæfingu. Við erum að leita að fólki með góða menntun á þessum sviðum sem við erum að auglýsa eftir,“ segir Bryndís. Almennt eru teknir inn 22 nemendur á heimavist. Nú þegar hefur fjöldi fólks sótt um. Margir þeirra sem voru búnir að skrá sig áður en námið var fellt niður ætla að koma aftur þrátt fyrir stuttan fyrirvara. Bryndís hvetur sem flesta til að sækja um starf kennara.Hér fyrir neðan má sjá þátt Kristjáns Más Unnarssonar um Hússtjórnarskólann sem sýndur var á Stöð 2 í desember 2014.
Tengdar fréttir Ekkert nám við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað næsta vetur Námið þykir ekki vera innan ramma aðalnámskrár framhaldsskóla. 22. maí 2017 19:56 Skólahald í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað mun halda áfram í vetur Opnað hefur verið fyrir umsóknir að nýju. 10. júlí 2017 23:18 Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fleiri fréttir Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Sjá meira
Ekkert nám við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað næsta vetur Námið þykir ekki vera innan ramma aðalnámskrár framhaldsskóla. 22. maí 2017 19:56
Skólahald í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað mun halda áfram í vetur Opnað hefur verið fyrir umsóknir að nýju. 10. júlí 2017 23:18